Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Qupperneq 39
& x LAUGARDAGUR 30. NOVEMBER 1996 Reykjavíkurmótið í tvímenningi 1996: Björn og Sverrír vörðu titilinn Reykjavíkurmeistaramótiö í tví- menningskeppni var spilað um sl. helgi í Bridgehöllinni við Þöngla- bakka. Þrjátiu og þrjú pör spiluðu 99 spil og þegar upp var staðið höfðu Reykjavíkurmeistaramir frá í fyrra, Björn Eysteinsson og Sverr- ir Ármannsson, náð að verja titil- inn. Raunar unnu þeir með nokkrum yfírburðum eins og lokast- aða mótsins sýnir: Bjöm Eysteinsson-Sverrir Ár- mannsson 272 Karl Sigurhjartarson-Þorlákur Jónsson 211 Ásmundur Pálsson-Aðalsteinn Jörgensen 187 Rósmundur Guðmunds- son-Brynjar Jónsson 143 Anna Ívarsdóttir-Guðrún Óskars- dóttir 121 Guðmundur Sveinsson-Valur Sigurðsson 115 Björn og Sverrir eru svo til ný- byrjaðir að spila saman en á stutt- um tima hafa þeir unnið einn ís- landsmeistaratitil og tvo Reykjavík- urmeistaratitla. Þetta er glæsilegur árangur og ekki ólíklegt að þeir fé- lagar eigi eftir að spila meira saman í framtiðinni. Við skulum skoða eitt spil frá mótinu og reyna að læra hvernig á að fara að þessu. Norður gjafari og enginn á hættu: ♦ 104 V 874 ♦ 108743 4 764 4 G763 * 1052 ♦ — * DG10972 4 ÁD8 ♦ KG63 ♦ D92 4 Á83 * K952 •* ÁD9 4 ÁKG65 * K Með Bjöm og Sverri i AV var sagnharkan í fyrrirrúmi: Noröur Austur Suður Vestur pass 1* 1» pass pass 24 pass 3 * pass 3G pass 44 pass. pass pass pass Dobl pass Laufopnunin var sterk 16+ og passið hjá vestri var annaðhvort 0-4, eða sterkara með hjartalit. Aðr- ar sagnir skýra sig sjálfar, eða þannig. Suðri er nokkur vorkunn að Umsjón Stefán Guðjohnsen dobla því hann veit að spilið liggur illa fyrir sagnhafa. Norður hitti ekki á besta útspilið þegar hann hóf vömina með því að spila laufi. Suð- ur drap slaginn og gat eiginlega engu spilað til baka nema laufi. Sverrir átti slaginn og spilaði spaða á kónginn. Suður drap á ásinn og spilaði meira laufi. Sverrir tromp- aði slaginn í blindum og spilaði spaðaníu. Suður gaf og Sverrir lét Smáaugtýilngar im*a gosann. Þegar tían kom frá norðri inn. Þar sannaðist gamla máltækið voru öll vandamál úr sögunni og að- „Þeir fiska sem róa“. eins handavinna að innbyrða topp- Sverrir Armannsson og Björn Eysteinsson, Reykjavíkurmeistarar í tvímenn- ing 1996, hafa náð ótrúlega góðum árangri saman í tvimenningskeppnum. Á myndinni er keppnisstjórinn Sveinn Rúnar Eiríksson sem afhenti verðlaun- in á mótinu. DV-mynd ÍS T0MAD0 THERMOS NYUNT MIKIÐ URVAL FISHER PRICE SONGKONAN FÍSHER PRICE FISHER PRICE POCAHONTAS Þessar vörur fást á bensínstöðvum ESSO Olíufélagiðhf SAMLOKUGRILL LITABÆKUR LRhcrPríce 1990 kr. 1635 kr. ÞROSKALEIKFANG LÆKNASETT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.