Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 uPVC gluggar: ms og húsbúnaður 21 Henta vel íslenskri veðráttu „Þéttleiki uPVC glugganna er mikill og því tel ég þá henta mjög vel íslenskri veðráttu," segir Magn- ús Vikingur, framkvæmdastjóri Glugga og garðhúsa ehf., um fram- leiðslu fyrirtækisins á uPVC glugg- um sem eru úr plasti og veðrast ekki. Magnús telur að þessir gluggar hljóti að taka við af timburgluggum vegna endingarinnar. Einkum sér hann fyrir sér að við endumýjun á gluggum í eldra húsnæði sé uPVC framleiðslan góður kostur. Þá má skipta um að öllu leyti innan frá og þurfi því ekki að kosta til dýrum lyftitækjum til að komast að glugg- um sem eru hátt uppi. Magnús Víkingur, framkvæmdastjóri Glugga og garöhúsa ehf. telur að uPVC gluggarnir hljóti aö taka viö af timburgluggunum í framtiöinni vegna endingarinnar. DV-mynd Hilmir Þór Gluggamir hafa verið framleidd- ir í um 30 ár og segir Magnús fram- leiðslu sem þessa mikið notaða á norðlægum slóðum, einkum í Kanada. Gluggamir veðrast ekki og halda sér óbreyttir um ár og aldir. Verðið segir hann svipað og á trégluggum eða jafnvel ívið lægra. -ST yjATALIE Hvítt postulínsmatarstell frá Ancher Iversen í Danmörku Verödœmi 4 stk. matardiskar kr. 990,- «<0 I c io Q) I 4 stk. súpudiskar kr. 990,- 4 kaffibollar m/undirskál í pk. kr. 990,- C É,) Bildshöföa 20-112 Reykjavík - Síml 510 8020 Montana varð til við þörf „Þegar ég var lítill drengur var mér gert að taka til í herberginu mínu. Ég var ekki gamall þegar mér fannst vanta eitthvert hentugt hillu- kerfi með bæði hillum og skúffum sem náðu yfír mínar þarfir. Upp frá því varð til hugmynd- in að Montana-hillusamstæð- unni,“ segir Peter J. Lassen, fyrrum foringi í danska her- num og höfundur Montana-kerfisins. 1982 hóf Lassen fram- leiðslu á Montana og er hættur í hemum. Fyrsta árið nam velt- an millj- ónum króna en í dag er veltan yfir milljarður á ári. Fyrirtæk- ið framleiðir eingöngu Montana-hillu- samstæðumar og umsvif þess aukast á hverju ári. Einingamar staflast nákvæm- lega á þann hátt sem hentar hverj- um og einum auk þess sem litum má blanda að vild. í raun er þessi danska Peter J. Lassen hannaöi Montana-hillurnar af hönnun nokkuð áþekk sjálfsprottinni þörf. Montana á aö haldast óbreytt annarri þekktri hönnun Um aldur og ævi og þaö á alltaf aö vera hægt aö frá sama landi, það er að bæta viö nýjum einingum. DV-mynd Pjetur segja Legókubbunum. Við hverja einingu eða kubb má bæta öðrum. „Við höfum verið nákvæmlega eins frá því að framleiðslan hófst fyrir 15 árum. Þegar markaðurinn hefur breytt sér breytumst við með, eins og t.d. þegar geisladiskam- ir komu á markað þá hönnuðum við einingu sem féll fullkom- lega að þeirri framleiðslu sem fyrir var. Kosturinn við okkar vöru liggur ótvírætt í því að þú get- ur alltaf bætt við þig eining- um og þarft aldrei að óttast breytingar á heildarskipulag- inu,“ sagði þessi danski foringi að lokum sem varð honnuður vegna eigin þarfa. Verslunin Epal í Skeifunni er ís- lenskur söluaðili hillunum. BORÐLEGGJANDI TILBOÐ Ridá hnífapör 24 stk. í pakka Minuskel matarsett 20 stk. í p'akka Metropol fondue fyrir 6 manns *3se, Gemyt rauðvínsglös 6 stk í pakka Sving Wok pann áhöld fylgja V erum í góðu skapi _____' þessa dagana. Af því tilefni eru ýmsir fallegir eldhúsmunir á sérstöku tilboði í verslun okkar. fyrir alla muni Holtagöröum viö Holtaveg / Póstkröfusími 800 6850

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.