Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 8
22 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 Ij"V 0þús og húsbúnaður Gluggatjaldahönnun: Allt um gólfefni ókeypis upplýsingar www.gulalinan.is Forðaðu þér og þínum frá af heita vatninu. Láttu strax setja SULfiP varmaskipti á neysluvatnskerfið og lækkaðu þar með vatnshitann. Þér líður betur á eftir! Parket & Gólf • Vegmúli 2 • 103 Rvík • sími 568 1888 • fax 568 1866 Álít þetta listform Ég vil fylgja ferlinum til enda og því tek ég aldrei nema nokkur verk- efni að mér ,og vil ekki hafa of mik- ið í sigtinu heldur njóta þess að vinna hvert verk. Þú færð allt sem til þarf hjá okkur, við gefum þér góð ráð. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 „Það er enginn gluggi eins og eng- in tvö heimili eins. Ég safna ekki myndum af minni vinnu í möppu til að sýna fólki heldur kem inn á heimili fólks og vinn út frá óskum þess. Ég spinn þannig við hugmynd- ir fólksins," segir Ásdís Jóelsdóttir textílkennari sem hefur sérhæft sig Áhersla á loft- hæð „Eg legg mikið upp úr þvi að ná upp loft- hæðinni sem er yfirleitt ekki mikil hér á landi. Allar brautir og stangir færi ég eins hátt og ég get. Ég vil að útsýnið njóti sín og dagsbirtan. Það má ekki kaffæra gluggana með efni þó að ég noti stundum mikið efni til þess að ná fram hlýleika. Heildarmyndina Viö hönnun umgjaröar á þessum gluggum lagöi Ásdís áherslu á aö ná fram lofthæðinni sem yfirleitt er ekki mikil í húsum hér á landi. vilja vinna úr því. Tíminn sem fer í hönnunina getur orðið nokkuð lang- ur. Það þarf að finna efni, panta og Gluggarnir eiga aö njóta sín í sátt viö umhverfi sitt. Útsýni þessa glugga réöi miklu um hönnun gluggatjaldanna. reyni ég að ná fram með því að taka tillit til þess hversu margir glugg- amir eru, hvemig útsýniö er yflr rýmið og átta mig á ólíkum sjónar- hólum þess og gæti að samræmingu í uppsetningum og litum. Sumir fylgja tískunni í gardínu- hönnun, einkum ungt fólk, en þeir sem ég þjóna mest óska flestir eftir einhverju klassísku með nýjum lausnum. pússla saman uppsetningu og finna réttar stangir og hnúða. Ég lít á þetta sem listform og annast hönn- unina sem slíka. þarf að gæta þess að valið passi við húsgögnin sem fyrir eru. Gardínur hafa ákveðið lykilhlutverk og opin- bera stíl og yfirbragð heimilisins því að lóðrétta línan er mest áber- andi. Ég legg áherslu á hreinar línur þannig að glugginn fái að njóta sín. Hann má þó fylla upp með blómi eða ljósi, það gefur skemmtilegan og hlýlegan blæ. Það þarf að hugsa um fyrir hvern gardínurnar eru og velja efni sam- kvæmt því. Ég ráðlegg fólki með stofugardínur að þvo þær aldrei, að- eins að viðra þær og hreinsa (eins sjaldan og kostur er).“ Fleiri atriði sem vert er að hafa í huga við hönnun á umgjörð glugg- ans eru að sögn Ásdísar þættir eins og umhverfi, nágrannar, umferð, garður og fleira. Þá er hún hrifin af breytingum og vildi helst geta skipt um gardínur eftir árstíðum. í dag er sveitarómantíkin ríkj- andi í efnisvali. Einnig ávaxta- mynstur og jafnvel köflótt með ein- hverju öðru. Ásdís segir þó íslend- inga vera meira „natur“ og velja sér gjarna efni samkvæmt því. Annars er allt leyfilegt og það einkennir nokkuð gluggaumgjörðina í ár. -ST PAJRKET &GÓLF Askur, beyki, bilinga, eik, rauð eik, fura, hickory, hlynur, jatoba, kirsuberjaviður, merbau, lakk, parket- lím, fyllir, lútur, listar, parketolía, wax-oKa, frágangs- listar, hreinsiefni, vélaleiga, beltavélar, hringskífúvél- ar, afrifsvélar, bónvélar, gólfhreinsivélar. Asamt öltum fylgihliitum og e£aam erþaiftll yfirborðsmeðhöndhmar á paffeeti Þaö má ekki fylla gluggana meö efni og dagsbirtan á að fá aö njóta sín. DV-myndir ÞÖK í fata- og hibýlahönnun. Ásdís lærði upphaflega sitt fag í Svíþjóð og kennir í dag við Fjölbraut í Garða- bæ, auk þess sem hún útfærir og hannar um- gjarðir utah um glugga fólks með gardínum og tilheyrandi. „Þegar fólk hefur samband við mig hefur það yfirleitt hugsað mikið um útlit glugg- anna sjálft, hefur jafn- vel náð sér í prufúr en verður síðan strand á sjálfri útfærslunni. Ég reyni að fá fram hverjar þessar hugmyndir fólks eru og geng út frá þeirra væntingum í ráð- gjöf minni á endanlegri útfærslu." Mér finnst ábyrgðin við hönnun- Ég hef tilfinningu fyrir þvi sem er ina mikil. Efni vel ég alls staðar frá, inni hverju sinni. Ég ráðlegg fólki ég þarf að vera sátt við það til að með efni, liti og munstur og það sœtir sófar-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.