Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 %ús og húsbúnaður Sófinn í stofunni: Að loknum löngum vinnudegi eftir amstur og annir heimilisins, er flestum ljúft að geta komið sér vel fyrir í þægilegum sófa og hvílt lúin bein. Einnig er gömul hefð fyrir því að þegar góðan gest ber að garði er honum boðið til stofu og fólk sameinast gjama í sófa heimilisins fyrir framan sjónvarpið, með stóru poppskálina, sængina, teppið og nýtur þess að vera til. Úrval sófa á markaðnum er fjölbreytt og allir stilar virðast ganga. Hreinu, skandinavísku línumar eru alltaf vinsælar eins og Fia-sófinn sem fæst í Húsgagnahöllinni ber með sér. Klassískari hönnun, eins og Jóakim sessalongsófinn úr TM-húsgögnum, hentar prýðilega sem fegurð fyrir augað en telst ekki meðal þægilegustu sófa þessa heims. Aida sjónvarpssófinn frá Exó brýtur upp hefbundna sófahönnun og auðvelt er að ímynda sér þægindin við að kúldrast um í púðunum og finna einmitt réttu stellinguna fyrir laugardagsbíómyndina. Sveitastillinn nýtur sín í botn í volduga Hammary-sófanum úr Línunni. Leðurklædd grindin á móti mynstruðu áklæði sessanna, gefur heildarblæ sófans ómótstæðilegan kraft: Sannkallaður sveitapiltsins draumur. -ST Þessi tveggja sæta sófi er hluti af stærra sófa- setti, 3+2+1, sem heitir Fia og fæst í Húsgagna- höllinni á 261.120 kr. DV-myndir Pjetur 29 oGftORUNMírf/ HUSAKLÆÐNING HF 588 1 977 » 894 0217 » Fox 581 1 977 I Múrverk Múrviðgerðir Lekaviðgerðir Uppsteypa Flísalögn Marmaralögn Fagmermska í fyiwÉwtl Glerhleðsla Steining Háhrýstihvottur Arinhleðsla n'Pel W- á þvíbesta # x og njottu pess - 3 "°;v..........r~~ ^ —1 Teppaverslunin Friðrik Bertelsen hefur flutt í nýtt ogglæsilegt húsnœði að Grensásvegi 18 (Litavershúsinu). ij Nú fœrðu teppin d gólfiðfyrir jél, efþú pantarfyrir 20. nóu AUar mottur með 15% afiL tiljóla. Ósvikin, ensk ullargólfteppi eru einfaldlega toppurinn á tilverunni, þegar teppaheimurinn erannars vegar. Ekkert jafnast á viShlýleika, mýkt, endingu og einangrunargildivandaðra ullargólfteppa eins og teppanna frá AXMINSTER, BMKog VICTORIA Carpets. Dönsku skrifttofúteppin frá EGE eru í hœsta gœSaflokki. Slík gaðateppi kosta auSvitaS meira en venjuleggólfieppi, en þá erþaS spumingin: Gólfteppi eSa ekki gólfteppi? Friðrik Bertelsen Vönduð, ekta, sígilduUarteppi, - það er okkar sérgrein. Gœði í hverjum þraði! Grensásvegi 18 (Litavershúsinu) s: 568 6266

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.