Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1998, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1998, Qupperneq 9
FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1998 9 i>v Stuttar fréttir Útlönd Neyöaraðstoö berst Fyrsta þyrlan með neyðarað- stoð til jarðskjálftasvæðanna í norðurhluta Afganistans komst þangað í gær, viku eftir að skjálftinn varð. El Nino illvígur Að minnsta kosti 67 manns létu lífið í Bólivíu í gær af völd- um aurskriðu og þoku sem veð- urfyrirbærinu E1 Nino er kennt um. Þá hafa meira en 200 farist af völdum rigninga í Perú frá áramótum. E1 Nino er einnig kennt þar um. Mín er dýrðin Lögmaður leikarans Roberts De Niros réðst harkalega að frönskum dómara sem kallaði leikarann fyrir í rannsókn á lúxusvændishring. Lögmaður- inn segir það aðeins hafa verið gert til að auglýsa rannsóknina. Fær að spila golf Fatlaður atvinnugolfleikari í Bandaríkjunum fær að nota golfbíl í keppni á bandarísku mótai'öðinni. Dómari kvað upp þann úrskurð í gær og vísaði til laga um réttindi fatlaðra. Reuter Síðustu orð Díönu prinsessu: Gætið litlu prinsanna minna Síðustu orð Díönu prinsessu voru bón til systur hennar um að gæta litlu prinsanna, að því er Mo- hammad al-Fayed, faðir ástmanns Díönu, greinir frá í viðtali við breska blaðið Daily Mirror í dag. A1 Fayed, sem vakið hefur reiði bresku konungsfjölskyldunnar með því að segja að Díana hafi lát- ið einhver orð falla er hún var í andarslitrunum, ítrekar í viðtal- inu að hjúkrunarkona á sjúkra- húsinu þar sem Díana lést hafi sagt honum frá skilaboðum prinsessunnar. Samkvæmt frásögn hjúkrunar- konunnar á Díana að hafa óskað eftir því að Sara systir hennar eignaðist alla hluti hennar í íbúð ástmannsins Dodi, þar á meðal skartgripi og fatnað. Auk þess bað Díana prinsessa. Símamynd Reuter. Díana um að systirin gætti sona hennar. Læknar, sem sinntu Díönu prinsessu síðustu stundir hennar, sögðu að einu orð hennar hafi ver- ið sársaukaóp. Hún hafi verið meðvitundarlaus mestallan tim- ann sem hún var á sjúkrahúsinu. A1 Fayed fullyrðir einnig að Díana og Dodi hafi verið trúlofuð. Hann er enn sannfærður um að dauði Díönu og Dodis í Paris í ágúst síðastliðnum hafi ekki verið slys. „Þetta var samsæri og ég mun ekki unna mér hvíldar fyrr en ég hef komist að raun um hvað gerðist í raun og veru. Ég tel að sumir hafi ekki viljað að Díana og Dodi væru sarnan," segir A1 Fayed í blaðaviðtalinu. Reuter. Þessi unga stúlka er meðal þelrra fjölmörgu sem brugðu sér á alþjöðlega skartgripasýningu í Sankti Pétursborg í gær þar sem gullsmiðir frá sextán löndum sýna list sína. Hér er stúlkan að virða fyrir sér „Péturs 1.“-páskaegg sem rússneskir hagleiksmenn smíðuðu úr demöntum, gulli og jaði t stíl hinna frægu Fabergé-eggja. Vilja láta rannsaka saksóknarann í máli Clintons Robert Torricelli, öldungadeild- arþingmaður demókrataflokksins, hefur farið fram á það við Janet Reno dómsmálaráðherra að kannað verði hvort Kenneth Starr sé hæfur til að rannsaka meint hneykslismál á hendur Bill Clinton forseta. Öldungadeildarþingmaöurinn bendir á að tengsl Starrs við lög- menn Paulu Jones, konunnar sem hefur kært Clinton fyrir kynferðis- lega áreitni, geti skapað hagsmuna- árekstra. Annar þingmaður, John Conyers sem situr i fulltrúadeildinni, fór fram á svipaða rannsókn síðastlið- inn föstudag. Hann nefnir hugsan- leg tengsl Starrs viö milljarðamær- inginn Richard Mellon Scaife. Móðir Monicu Lewinsky, lær- lingsins fyrrverandi í Hvíta hús- inu, sem forsetinn er sakaður um að hafa átt vingott við, var í yfir- heyrslu hjá ákærukviðdómi í mál- inu í gær, annan daginn í röð. Eitt- hvað mun hún hafa veriö slöpp því hún stakk af í miöjum klíðum og fór heim. Viltu flytja - eitthvaö ÞRÖSTIIR SESNOt tSf-ÍT t_>3».SS&-TrcS>-(B>. §T@T® r ímaritfyrir alla UTILJOS 2x9W sparperur 4.200.- RAFSOL SKIPHOLT 33 • REYKJAVÍK SÍMI: 553 5600 HEILDVERSLUN Lækjargötu 30 - Hafnarfirði. Sími 555-2200 - fax 555-2207 ÖSKUDAGURINN NÁLGAST Mikið úrval af alls kyns vörum fyrir öskudaginn. HEILDSÖLUBIRGÐIR: Grímubúningar, hattar, hárkollur, andlitslitir, hárspray o.m.fl. BÍLASALAN LÖGGILD BÍLASALA. LÁNSKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI. ÚTVEGUM BÍLALÁN Ford Econoline ‘87, ek. 118 þús. km, blár, ssk., 4 d., 4x4, húsbíll. Verö 1.180.000. Suzukl Sidekick ‘91, ek. 92 þús. km, hvítur, 5 g., 4 d., 33“ dekk, álfelgur, brettakantar. Verð 1.050.000. Cherokee Limited ‘95, ek. 52 þús. km, rauður, ssk., 4 d., með öllu. Verð 3.500.000. Opel Astra stw 1400 ‘95, ek. 38 þús. km, grænn, 5 g., 5 d., samlæsingar. Verð 980.000. Toyota Corolla sedan 1300, ‘97, ek. 20 þús. km, grænn, 5 g., 4 d., rafdr. rúöur, samlæsingar. Verð 1.250.000. Nissan Sunny 1600 SLX ‘94, ek. 31 þús. km, rauður, ssk., 4 d., álf., spoiler, saml., rafdr. rúður. Verð 1.030.000. Pajero ‘89, ek. 156 þús. km, grár/silf- url, ssk„ 5 d„ V-6. Verð 1.150.000. Nissan Patrol ‘95, ek. 65 þús. km, rauður 5 g„ 5 d„ 33“ dekk, bretta- kantar. Verð 3.150.000. Ford Econoline ‘91, ek. 128 þús. km, blár/grár, ssk„ 4 d„ vsk bíll, 302 8 cyl„ 33“ dekk. Verð 1.080.000. Toyota Carina stw dfsil ‘96, ek. 120 VW Golf GL 1600 ‘97, ek. 22 þús. km, Mazda 323 GL 1600 ‘96, ek. 46 þús. þús. km, blár, 5 g„ 5 d„ Rafdr. rúður, grænn, 5 g„ 3 d„ CD, saml., m. þjófa- km, sægrænn, 5 g„ 5 d„ rafdr. rúður, samlæsingar. Verð 1.350.000. vöm, álf„ spoiler. Verö 1.290.000. saml., spoiler. Verð 1.300.000. LÖGGILD 567 0333 VIÐ ALLRA HÆFI. Nissan D Cab dfsil ‘95, ek. 50 þús. km, hvítur, 5 g„ 4 d„ plast- hús. Verð 1.550.000. Toyota 4Runner ‘92, ek. 113 þús. km, vinrauður, ssk., 4 d„ leöur, toppl., álf„ rafdr. rúður, samlæs., 31" dekk, brettakantar. Verð 1.650.000. MMC Lancer ‘91, ek. 77 þús. km, silfurl, ssk„ 4 d„ rafdr. rúður. Verð 730.000. Mazda 323 F1600 ‘93, ek. 53 þús. km, v-rauöur, ssk„ 5 d„ rafdr. rúður, samlæsingar, spoiler, geislaspilari. Verö 900.000. Honda Prelude 2200 I ‘94, ek. 32 VW Passat Dfsll ‘97, ek. 45 þús. km, þús. km, svartur, ssk„ 2 d„ álfelgur, silfurgrár, 5 g„ 4 d„ ABS, samlæsing- topplúga, hraöastillir, saml., Ilknar- ar, litað gler, álfelgur. Verð 1.950.000. belgur, rafdr. rúður. Verð 1.030.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.