Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1998, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1998, Side 25
FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1998 33 Myndasögur Leikhús ^Tt < ISídasti * Bærinn í 'alnum Mi> apantanir í síma 555 0553. Mi> asalan cr opin milli kl. 16-19 alla daca nema sun. Vesturcata 11. . namanjartarieiKnusio Hufnai I'ir; i. HERMÓÐUR utSmr W OG HÁÐVÖR Hafnaríjarckrleikhúsid klukkan 14.00 OG HAÐVOR 7. sýn. lau. 14/2, kl. 14, uppselt 8. sýn. sun. 15/2, kl. 14, uppselt AUKASÝNING SUN. 15/2, KL. 17 9. sýn. lau. 21/2, kl. 14, nokkur sætl 10. sýn. sun. 22/2, kl. 14, nokkur sæti 11. sýn. lau. 28/2 kl. 14 12. sýn. sun. 1/3 kl. 14, uppselt 13. sýn. sun. 1/3 kl. 17, uppselt Bæjarleikhúsið v/Þverholt, Mosfellsbæ Leikfélag Mosfellssveitar sýnir 6tálblóm eftir Robert Harling. Leikstjóri: Guöný María Jónsdóttir föd 13/2, kl. 20, sud. 15/2, kl.. 20, föd. 20/2, kl. 20, föd. 27/2, kl. 20, siöasta sýning. Miöapantanir í síma 566-7788 allan sólarhringinn. Áskrifendurfá aukaafslátt af smáauglýsingum DV k<//////w/////// v Smáaugtýilngar Búktalarinn Eftir Þoj iðntundsso*1 Svnl i Halanuin Hálúni 12 miðapantanir í síma 552 918X Halaleikhópurinn Leikfélag Akureyrar Áferd með frú Daisy eftir Alfred Vhry. Hjörtum manna svipar saman i Atlanta og á Akureyri. ÚR LEIKDÓMUM: „Sigurveig.. nœr haeöum... ekki sist í lokaatriöinu i nánum samleik við Þráin Karlsson. “ Haukur Ágústsson i Degl „Það er ótrúlegt hve Þráni tekst vel aö komast inn i persónuna. “ Sveinn Haraldsson i Morgunblaóinu. ...einlœg og hugvekjandi sýning semfyllsta ástœöa er til að sjá. “ Þórgnýr Dýrfjöró i Ríkisútvarpinu. Sýnt á Renniverkstæðinu að Strandgötu 49. 13/2 kl. 20.30, 14/2 kl. 20.30. Allra siðasta sýningarhelgi! Kvikmyndin sem gerö var eftir leikritinu hlaut á sínum tima fjölda óskarsverölauna. Sitni: 462-1400 Fréttir Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Rannsóknarráös, Hallgrímur Jón- asson, forstjóri löntæknistofnunar, Páll Skúlason háskólarektor, Kristján Kristjánsson, forstööumaöur vísindasviös Rannsóknarráðs, og Björn Bjarnason menntamálaráöherra sem tók safnið í notkun. DV-mynd Pjelur Rannsóknagagnasafn: Upplýsingar aðgengilegri Rannsóknagagnasafn íslands (RIS) var tekið í notkun i Þjóðarbók- hlöðunni nýlega. Safhið er á verald- arvefnum og er þar að finna upplýs- ingar um þau rannsókna- og þróun- arverkefhi sem unnin eru á hverj- um tíma, auk þess sem hægt er að sjá upplýsingar um niðurstöður rannsókna. Með þessu safni er innlendum og erlendum aðilum gert auðveldara að nálgast upplýsingar um niður- stöður rannsókna. Oft berast fyrir- spurnir frá aðilum sem vilja á ein- hvern hátt nýta niðurstöður rann- sókna og hefja samstarf um þær. Safnið gefur gott yfirlit yfir umfang og áherslur rannsókna- og þróunar- starfsins, auk þess sem hægt verður að bera saman fagsvið, stofnanir og tímabil. RIS er gagnvirkt upplýsingakerfi og er hannað samkvæmt evrópsk- um staðli í samvinnu Rannsóknar- ráðs íslands, Háskóla íslands og Iðn- tæknistofnunar. Aðgangur að safn- inu er án endurgjalds en þó háður samþykki aðstandenda og þarf not- andanafn og lykilorð til að skrá og leita að upplýsingum. Slóðin er www.ris.is. -sm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.