Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1998, Blaðsíða 11
Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Garðars Nóatúni 2 Sími 562 0000 FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1998 dv Fréttir Mazda 626 V-6 2500 árg. ‘93, grænn, ek. 73 þús. km, ssk., 4 d., leðurinnr. líknarbelgir, ABS, álfelgur. 60 þús. km, 4 d., álfelgur, cruise control o.fl. Pajero V-6 3000 ‘90, ssk., ek. aðeins 63 þús. km, álfelgur, 33“ dekk, krómkit, cd, topplúga, rafdr. i öllu. Al- km, CD, álfelgur. Verð 1.330 þús. Einnig Opel Astra statlon ‘96, ssk. Chevy Z-71 ‘93, V8, ssk., 4x4, rafdr. í öllu, crusie control, air- condition, klæddur pallur, plasthús. Ford Explorer Eddie Bauer Ltd árg. ‘95, ssk., álf., leður, tvílitur, ABS, liknar- b., cruise controi, loftkæling o.fl. Glæsileg bifreið. Honda Civic VTi 1600 árg. ‘97, svart- ur, topplúga, 160 hö, öflugar stereo- græjur. álfelgur, fallegur bíll. Toyota statlon ‘97, XLi, vínrauður, 5 g., 1600, dráttarkúla, toppbogar, loft- púðar, útvarp/kassetta. Toyota RAV4 2000 ‘96, Ijósgrænn, ssk., álfelgur, rafdr. í öllu o.fl. Chevy Camaro V6 árg. ‘94, svartur, ek. 56 þús. milur, ssk., allt rafdrifið, T- toppur, 16“ álfelgur, cruise controi, ABS o.fl. Verð á veiðileyfum: Færri komast að en vilja í Laxá á Ásum langdýrasta laxveiðiáin Laxá á Asum er enn þá lang- dýrsta veiðiá landsins en engin veiðiá kemst nærri henni i verði. Veiðimenn eru líka heldur betur famir að spá i ána fyrir næsta sum- ar, eru famir að kaupa veiðileyfi og hefur salan gengið vel. Nokkrar veiðiár eru uppseldar núna. Við skulum lít a á verðið fyrir næta sumar í laxveiðiánum. Sigríður Gylfa með stórlax úr Laxá í Dölum en dýrasti dagurinn i ánni kost- ar 38 þúsund krónur. Vel hefur gengið að selja veiðileyfi í ána. DV-mynd Hl Laxveiðimarkaðurinn: Altt á fleygiferð „Við eigum fáa daga eftir í Hörðu- dalsá. Veiðileyfasalan hefur gengið vel enda var veiðin góð í fyrra,“ sagði Sigurður Sigurjónsson leikari, einn af leigutökum Hörðudalsár í Dölum, i gærkvöld. Salan á veiðileyfum hefur gengið mjög vel siðustu vikurnar og virð- ast veiðimenn vera að komast í veiðihug þótt enn sé langt þangað til fyrstu veiðiámar verða opnaðar. Salan á veiðileyfum gengur vel þessa dagana enda veiðimenn orðnir spenntir að renna fyrir þann silfraða á sumri komanda. DV-mynd Sigurður G. „Það er allt í standi hjá okkur hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, sal- an hefur verið góð og nokkrar ár uppseldar," sagði Bergur Stein- grímsson, framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavikur. Veiðivon Gunnar Bender „Elliðaámar em allar að koma til og veiðimenn eru famir að kaupa meira veiðileyfi þar núna,“ sagði Bergur enn fremur. „Salan hefur verið góð í Miðíjarð- ará þótt við vitum aldrei hvemig laxveiðin verður. Hún getur orðið góð í sumar eða jafnvel næsta sum- ar. Stangaveiðin er stórt spum- ingarmerki," sagði Böðvar Sigvalda- son á Barði í Miðfirði er við spurð- um um stöðuna. „Það er ekki mikill snjór héma hjá okkur fyrir norðan en það rign- ir vonandi eitthvað næsta sumar. Bara að það verði ekki þurrkur mjög lengi,“ sagði Böðvar í lokin. Ámi Baldursson fer heldur betur um laxveiðimarkaðinn þessa dag- ana en hann er með Laugardalsá og Langadalsá í ísafjarðardjúpi og Straumana í Borgarfirði á leigu. Auk þess kaupir hann veiðileyfi í hinum og þessum veiðiám, þar á meðal í Eytri-Rangá, Miðfjarðará og Hofsá í Vopnafirði. Laxveiðiár: Ódýrast ’98 Dýrast ’98 Dýrast ’97 Elliðaámar 7.700 7.700 7.400 Laxá í Kjós 12.000 29.400 26.000 Laxá í Leir. 12.000 29.400 26.000 Andakilsá 10.000 29.000 20.000 Andakílsá 1.000 3.000 3.500 Norðurá (1) 11.800 46.935 47.600 Norðurá (2) 12.900 20.370 17.600 Norðurá (Flóðatangi) 2.400 5.040 4.400 Þverá (Kjarrá) 10.000 50.000 50.000 Flókadalsá 9.000 23.000 21.300 Reykjadalsá 2.500 8.500 0 Grímsá 12.700 48.400 47.000 Gljúfurá 7.600 18.270 14.900 Langá á Mýrum 9.000 40.000 32.000 Hítará 9.400 31.500 25.200 Hítará (2) 3.000 5.670 4.500 Hitará (3) 0 5.400 5.6700 Hítará, vorveiði 2.500 2.625 1.500 Haffjarðará 0 65.000 65.000 Alftá á Mýram 12.000 29.000 29.000 Hörðudalsá 3.000 11.900 9.900 Svínafossá 2.000 7.500 0 Laxá í Dölum 17.000 38.000 38.000 Hvolsá og Staðarhólsá 5.000 12.000 15.000 Hvolsá og Staðarhólsá (vorveiði) 0 3.500 3.500 Fáskrúð 11.300 20.790 20.000 Ki'ossá 3.500 8.925 0 Búðardalsá 5.900 12.900 0 Miðfjarðará 13.000 45.000 45.000 Víðidalsá og Fitjá 14.000 58.500 58.500 Vatnsdalsá 14.000 23.000 23.000 Laxá á Ásum 20.000 200.000 200.000 Svartá 15.000 37.000 30.000 Laxá á Refasveit 11.000 18.900 18.900 Laxá í Aðaldal 9.4003 4.000 33.000 Selá í Vopnafirði (neðra svæðið) 7.000 56.000 50.000 Selá í Vopnafirði (efra svæðið) 10.000 52.000 34.000 Vesturdalsá 4.100 21.600 20.000 Breiðdalsá 1.800 6.500 6.500 Grenlækur (ýmis svæði) 1.000 7.000 7.000 Geirlandsá 2.600 8.000 0 Vatnamót 2.000 4.000 0 Fossálar 2.000 4.000 0 Hörgsá 1.900 3.900 0 Tungufljót 3.800 9.135 7.400 Stóra Laxá í Hreppum 7.300 13.440 12.100 Rangárnar 3.000 50.000 40.000 Laugarbakki 950 3.045 2.900 Sogið 2.900 12.495 13.300 Islandsmótið í dorgveiði hefur verið haldið fimm sinnum víða um land og Óskar Pálsson hefur unnið einu sinni. Það verður spennandi að sjá hver vinnur í ár. DV-mynd G.Bender íslandsmótið í dorgveiði: Haldið á Reynisvatni það verður vonandi gott svo við fáum flölda veiðimanna til að mæta. Veiðin hefur verið góð í vatninu i vetur en ég var að veiða fyrir fáum dögum og fékk á hálftíma sjö físka. Þetta voru tveggja punda fiskar. Það verða ýmsar uppákomur í kringum þetta mót,“ sagði Bjöm enn fremur. „Það verður gaman að sjá hvernig til tekst. Við erum tilbúnir að halda mótið. í vatninu er mikið af fiski enda veiðin verið ágæt,“ sagði Ólafur Skúlason við Reynisvatn í vikunni. „Við ætlum að halda Islandsmótið í dorgveiði á Reynisvatni núna í byrjun mars, laugardaginn 7., og ég held að það komi fjöldi manns til að veiða. Þetta er í sjötta sinn sem þetta mót er haldið," sagði Björn G. Sig- urðsson dorgveiðimaður en mótið verður haldið núna á Reynisvatni í nágrenni Reykjavíkur. Mótið hefur verið haldið á Ólafsfjarðarvatni, tvisvar, Mývatni, Arnarvatnsheiði og Úlfsvatni einu sinni. „Veðurfarið spilar mikið inn í én

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.