Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Qupperneq 27
LAUGARDAGUR 14. MARS 1998 27 im - Jómundur Ólason, bóndi á Skarðshömrum í Borgarfirði, tekst á við líf án hægri handar Jómundur Ólason á Skarðs- hömrum í Norðurárdal varð fyrir hrikalegu slysi þann 17. september síðastliðinn. Hann lenti með hægri handlegg í rullubindivél með þeim afleiðingum að hann missti hand- legginn nánast við öxl. Hann bjargaði lííi sínu með því aö brjóta handlegginn af svo hann færi ekki allur inn í vélina. Jómundur er nú kominn með gervihandlegg og tekst á ný við bústörfm með konu sinni, Þórdísi Mjöll Reynisdóttur. Vilhjálmur Guðjónsson, stoð- tækjasmiður hjá Össuri hf., segir að Jómundur sé einstakur. Það sé mjög algengt að fólk, sem missir útlim, lendi í miklum geðlægðum en Jómundur hafi staðið allt af sér, hann sé ótrúlega jákvæður og bjartsýnn og það fleyti fólki yfir- leitt mjög langt. Það má því segja Stoðtækjasmiðir Össurar hf. segja að bjartsýni og jákvæðni Jomundar sé aðdáunarverð og það fleyti honum langt. DV-mynd E.ÓI. að það hafi verið andleg hæð yfir Borgarfirðinum það sem af er vetri. í janúar fékk Jómundur gervi- handlegg. Hann gerir honum kleift að halda um símtól, stýripinna og þess háttar. Fyrir hálfum mánuði fékk hann síðan kló á handlegginn sem gerir honum kleift að stýra dráttarvél og taka upp hluti. Klónni stýrir Jómundur með axla- hreyfingum og er hann nú þegar, eftir aðeins tvær vikur, farinn að geta beitt henni sér til gagns. Kló- in er hönnuð af manni sem sjálfur missti handlegg og var mjög óá- nægður með þann gervihandlegg sem hann fékk. Jómundur er með verki í hand- leggsstubbnum en sagði að þeir vendust. Viihjálmur sagði að það væri mjög algengt að fólk fengi „draugaverki" eftir að hafa misst útlimi. í viðtali við DV í október sagöi Jó- mundur meðal annars: „Ég nenni bara ekki að hugsa um þetta, er að hugsa um allt annað - framtíðina." DV-mynd Brynjar Gauti Jómundur er með gervihandlegg sem gerir honum kleift aö leysa af hendi mörg þeirra starfa sem hann sinnti áður. Þaö er samt enginn hægöarleikur. DV-mynd E.ÓI. Jómundur segir að ekki sé auð- velt að stunda búskapinn eftir slysið. Hann segist geta notað klóna við mjaltir en hann vilji ekki taka þá áhættu því kýmar gætu stigið á gervihandlegginn eða sparkað í hann og þá væri handleggsstubburinn í hættu. „Það er alltaf þetta stóra EF...“ sagði Jómundur. -sm N«* FráL’ORÉAL. Nýi hármaskarinn sem Htar hárið nákvæmlega þar sem þú vilt. IHÍA: IIRÍMI AISICiAIRÍAi L’ORÉAL býður nú upp á nýjan hármaskara sem er auðveldur í notkun, með góðum bursta og fljótandi áferð. Nú geturðu sett ögrandi liti í hárið og þvegið þá síðan úr í næsta þvotti. Hármaskararnir fást í átta litum, sem taka sig vel út í hárinu þínu. L'ORÉAL PARiS - því þú átt það skilið. •fi- á dag alla ævi! ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.