Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Page 23
]D"V LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999 23 Sveitamenn horfðu til veðurs Niðurstöðurnar eru fyrir sveitamanninn sem skrifar þessa grein mest sláandi hvað varðar kynhegðun sveitafólks og fólks í minna þéttbýli. Sem „original" sveitadrengur óttast greinarhöfundur framtíðina. í ljós kom 1 könn- uninni að á meðan Guðbrandur á Efra-Núpi, sem kominn var í karlmanna tölu, gáði til veð- urs ellegar klauf rekavið í girðingarstaura var Svanfríður í Ási, gjafvaxta ungmær í borginni eða stórum þéttbýlisstöðum, að gera sér dælt við Friðrik verslunarmann, og kom jafnvel við hjá Bergsteini bankamanni. Sama var uppi á teningnum hjá körlunum í litlum þéttbýlis- stöðum, þeir voru sofandi eða kannski á sjó. Á meðan léku konurnar lausum hala. Skilaboð skýrslunnar eru því ljós. Annars vegar ætti það unga fólk sem nú hyggur á skólagöngu að skoða hjarta sitt og siðferðistil- fmningu vel áður en það leggur inn umsókn um frekara nám því að handan við gráöumar bíður lostafullt lífemi og meðfylgjandi óáran. Hins vegar skyldu heimasæturnar í dreifðum byggðum landsins hugsa sinn gang og leggja lóð sitt á vogarskálar byggðastefnu stjómvalda og gefa sveitamönnunum séns. -sm heimasæturnar sváfu hjá Sveitamennirnir sofandi - meðan í vikunni kom út skýrsla Landlæknisemb- ættisins um kynhegðun landans. Það skemmtilegasta sem fram kom í henni, og einnig það sem gerir hana marklitla ef ekki - marklausa, er að karlmenn eiga að meðaltali 12 rekkjunauta yfír ævina en konur einung- is sex. Hvert karlmennirnir leita er líklegast ráðgáta en sumir hafa varpað því fram að þeir leiti hver til annars. í skýrslunni er tek- ið fram að þessi munur geti skapast af mis- munandi viðhorfi til kynlífs og mismunandi skilgreiningu á rekkjunaut. Kannski að birt- ingarmynd mismunandi skilgreiningar sé að finna í máli Bills og Monicu þegar hann var ekki þátttakandi í kynlífi hennar. Spurning- in er hvort Hillary hefur sætt sig við að þetta sé skilgreiningaratriði. Þú átt séns á árshátið HÍ Niðurstaðan í könnun á sambandi menntunar og fjölda rekkjunauta er athygl- isverð. Eftir því sem koll karla fyllist af lær- dómi þeim mun óstýrilátari verður „bibb- inn“. Hjá konum er þessu öðruvísi farið en þær minnka bólfarir sínar þangað til þær hafa náð meistaragráðunni. Ef maður vill vera öruggur um að eignast rekkjunaut í safnið er líklega best, samkvæmt könnun- inni, að skella sér á árshátíð Háskóla ís- lands eða þá á árshátíð Læknafélagsins. Menntun þeirra sem höfðu 4 eða fleiri rekkjunauta 1991 14 rekkjunautar 19 Karlar Konur j ■ j Búseta þeirra sem höfi 4 eða fleiri rekkjunauta 16 rekkjunautar ... mmmm Karlar A4’9 14 X\ tmmm Konur lu 1991 12 10 10,6 8 4,5 A2 / u u 6 4 ,5'2 w 2 O Höfuöb svæöiC orgar- Þéttbýli > Þéttbýli l.OOO- Þétt 5.000 íbúar 5.000 ibúar 999 0,0 0,0 eifbýli 1EE3 býli ÍOO- Dr Ibúar • JIMNY fékk gullverölaunin '98 í Japan fyrir útlit, gæöi, eiginleika og möguleika! • Sterkbyggður og öflugur sportjeppi • Ódýrasti ekta 4x4jeppinn á íslandi • Hátt og lágt drif — byggöur á grind ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 ioftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn i rúðum og speglum • • styrktarbita i hurðum • • samlitaða stuðara • FUIlfj= frameIH I SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is JIMNY TEGUND: VERÐ: Beinskiptur 1.399.000 KR. Sjálfskiptur 1.519.000 KR. Gerðu frábær kaup á útsölunni Verödæmi: Regatta-barnaúlpur, 6.990- nú 2.495- Barnaflíspeysur, 2.195- nú 1.495- Regatta-úlpur, follorðins, 7.990-, nú 4.995- Regatta-úlpur með öndun, 12.990- nú 6.995- Regatta-flíspeysur, fullorðins, 9.990- nú 4.995- Franskar peysur, 4.661- nú 2.990 Skór frá 995-, vinnuskyrtur frá 750- Dickies-vinnusamfestingar, st. S og M, nú 1.868- Barnaskór (21195) Verð áður 7.990- Verðdæmi: Gallajakkar 1.990- Barna-jogginggallar 6-11 ára aðeins 1.490- Úlpur á fullorðna frá 1000- úrval af peysum frá 1.980- Verð áður 9.990- Verð áður 6.990- ULLARNÆRFÖTIN ERU MEÐ 15% AFSLÆTTI MEÐAN ÚTSALAN STENDUR YFIR. ÚTSÖLUNNI LÝKUR í DAG KL. 16 Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. NÆG BÍLASTÆÐI. MUNIÐ AÐ LEIÐ 2 (SVR) STOPPAR VIÐ DYRNAR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.