Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Síða 56
jyyrir Id. ao.. > o □ crO s o ■Z3 s m < oo o ■> 2 un FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar riafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999 Áhyggjur erlendis vegna ofnotkunar á stinningarlyfmu Viagra: Getur valdið getuleysi - einstaka kvartanir um höfuðverk hér en ánægja með lyfið víkkandi. Þeir sem fengið hefðu höfuð- verk af notkun þess segðu að hann hefði horflð á einni til tveimur klukku- stundum. „Ég hef fengið einstaka kvörtun um höfuðverk og andlitsroða, en þetta er ekkert sem notendumir telja til ama. Lyfið virkar vel og þeir eru ánægðir með virknina og finnst þetta vera minni háttar vandamál." Guðjón kvaðst vilja undirstrika að þeir sem tækju hjartatöflur, mættu alls ekki taka Viagra, því blóöþrýstingur myndi faila með töku hvors tveggja. „Það er mikill áhugi á lyfinu og greinileg aukning orðið á eftirspum eftir að byijað var að flytja það inn. En mér finnst menn hafa sýnt mikla skyn- semi í þessu,“ sagði Guðjón. -JSS Ofnotkun á stinningarlyfinu Viagra getur valdið langvarandi getuleysi. Einnig getur boriö á aukaverkunum við töku þess, svo sem höfuðverk, and- litsroða og bijóstsviða. Að sögn sér- fræðinga á St. Georgs sjúkrahúsinu í London hafa komið upp getuleysis- vandamál hjá ungum mönnum sem »totað hafa lyfið sem eins konar frygð- arlyf, t.d. á næturklúbbum erlendis. Þeir hafa náð langvarandi stinningu, sem aftur hefur orsakað skort á blóð- streymi í vöðva sem framleiðir eðlilega stinningu. „Ég þekki engin tilvik af þessu tagi hér á landi," sagði Guðjón Haraldsson, þvagfæraskurðlæknir á Landspítalan- um. „Hér er líka heftari aðgangur að lyfinu heldur en víða erlendis, þar sem hægt var að nálgast það nán- ast í lausasölu í sumum Evrópu- löndum." Lyfið er selt á undanþáguheim- ildum hér, þar sem Lyfjanefnd ríkisins hefur enn ekki veitt markaðsleyfi fyrir það. Not- endur verða að greiða það að fullu, en hver tafla kostar um 900 krónur. Um ofangreindar aukaverkanir sagði Guðjón að þær væru nokkuð sem fylgdi lyfinu, þar sem það væri æða- O PterlX "" Veðrið á morgun: Veðrið á mánudag: Rigning sunnan til Hvasst fýrir vestan A morgun, sunnudag, verður suðlæg átt, stinningskaldi eða allhvasst sunnan til en hægari um landið norðanvert. Rigning verður á landinu, einkum sunnan til, og hiti á bilinu 2 til 7 stig. Á mánudag verður suðvestan hvassviðri eða stormur og slydduél vestan til en léttskýjað á Austurlandi. Hiti verður á bilinu 1 til 4 stig. Veðrið í dag er á bls. 57. Þessir krakkar í Hagaskóla tóku lífinu með ró í gærdag þegar þeir spegluðu sig í stórum polli sem myndast hafði á skólalóðinni. Snjó leysti víða á höfuðborgarsvæðinu í gær og var Reykjavíkurflugvöllur lokaður í eina og hálfa klukkustund vegna vatnselgs á flugbrautunum. DV-mynd Hllmar Þór MANNI STENDURl EKKI Á SAMA! Mánudagur , Ekki persónulegar mútur máSœði, úrval 05 gott verð - segir Ellert B. íslenska skíðasambandið fékk fyr- irgreiðslu fyrir það að greiða fulltrú- um framkvæmdanefndar Norðmanna á þingi Alþjóða skíðasambandsins í Búdapest árið 1992 atkvæði sitt. Þetta kemur fram í norska dagblaðinu Adresseavisen í gær. Þar segir að fúlltrúar Noregs hafi haft áhrif á at- kvæðagreiðslu 20 landa til að auð- velda að heimsmeistaramótið í nor- rænum alpagreinum færi fram í Þrándheimi árið 1997. í blaðinu segir að fulltrúar Noregs hafi fyrir atkvæö- Schram, forseti íþróttasambands íslands MERKILEGA MERKIVELIN brother PT-550 ný vél tengjanleg við tölvu 8 leturgeroir, 8 stærðir, 15 leturútlit úrval strikamerkja 6 til 36 mm borðar prentar (7 Ifnur Nýbýlavegi 28 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport in greitt Skíðasambandinu peninga, auk þess sem Skíða- sambandið fékk ýmsar skíða- vörur og einnig voru greidd- ar æfingar fyrir íslenska skíðamenn í Noregi. „Ég veit litið um þetta mál en sjálfsagt er að skoða það. Þarna er ekki um að ræða persónuleg- ar mútur heldur er þetta Skíöasambandið sem gerirEllert B. Schram. samning um samstarf innann vébanda skíðahreyfing- anna. Ég lít þetta ekki eins alvarlegum augum og þeg- ar persónulegar mútur eiga í hlut. Ég kem auðvitað af íjöllum eins og aðrir en auðvitað þarf að skoða mál- ið ofan í kjölinn,“ segir Ell- ert B. Schram, forseti íþróttasambands íslands. -hb Sjómenn íhuga aðgerðir Logandi óánægja er meðal sjómanna vegna skerðingar á lífeyrisgreiðslum úr Lífeyrissjóði sjómanna og hefur einn stjómarmaður, Bjami Sveinsson, sagt sig úr stjóm sjóðsins. Runólfúr Guð- mundsson, skipstjóri á Hring frá Grundarfirði, sagði í samtali við DV að sjómenn væm afar óánægðir með gang mála hjá lífeyrissjóðnum. „Það er alltaf verið að skerða lífeyrinn. ég hef fylgst náið með þessum málum og peningam- ir okkar era að verða að engu. Það er mikO ólga í mönnum og sjó- menn hafa verið að hringja sín á milli í dag og ræða til hvaða aðgerða sé hægt að grípa,“ segir Runólfur. „Minar lífeyr- isgreiðslur verða í dag 60 til 70 þúsund á mánuði en ég tel að þær hefðu undir eðlilegum kringumstæðum átt að vera 140 til 150 þúsund á mánuði,“ sagði Runólfur. -hb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.