Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Síða 27
LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999 *jíþróttir 21 Hart bitist um ofurskáiina í ameríska fótboltanum: Stjörnur Broncos Fyrstan skal telja hinn 38 ára leikstjómanda þeirra, John Elway. Elway hef- ur verið í fremstu röð í áraraðir, enda verið í deildinni í sextán ár og vilja margir speking- anna meina að hann hafi aldrei verið betri en núna þótt tólf ár séu lið- in frá því að hann var valinn besti leikmaður deildar- innar. Elway, sem er löngu orðinn þjóðsagnapersóna í Bandaríkjunum, hafði samt alltaf vantað eitt til að fullkomna ferilinn og það var meist- arahringur. Og hann fékkst í fyrra þegar Denver varð loksins meistari og má segja að öll þjóðin hafi glaðst með honum, enda átti hann það svo sannarlega skilið. Annar leikmað- ur sem vert verður að fylgjast með er hlaupari Denver- liðsins, hinn magn- aði Terrel Davis. Davis var valinn besti leikmaður deildarinnar á þessu ári og einnig var hann valinn maður leiksins í úrslitaleiknum í fyrra, þannig að það sjá allir að þar er enginn meðal- maður á ferð. Gam- an er að geta þess að hann kom inn í deildina fyrir aðeins fjórum árum og var þá valinn númer 196 í hinu árlega háskólavali NFL-deUdarinn- ar. Menn hafa ekki átt von á miklu frá honum en hann hefur blásið á allar efasemdaraddir og er nú á góðri leið með að skrá sig í hóp bestu leikmanna fyrr og síðar. Ef leikmenn Atlanta-liðsins ná ekki að stoppa Davis í leiknum tapa þeir honum því þegar hann fær að hlaupa yfir 100 metra vinnur ekkert lið Denver Broncos, það er ekkert flóknara en það. Atlanta Falcons Lið Atlanta Falcons hefur komið rækUega á óvart í vetur enda var það ekkert sérlega hátt skrifað í Þetta verður án efa hörkuleikur og er búist við því að Denver reyni að kafsigla leikmenn Atlanta í fyrri hálfleik því þeir eru ekki með eins mikla reynslu í úrslitaleikjum og Denver og verða því örugglega stressaðir til að byrja með. En ef Atlanta tekst að halda út fyrri hálfleik- inn án þess að missa Denver of langt fram fyrir sig get- ur allt gerst og við gætum orðið vitni að einhverjum óvæntustu úrslitum í íþróttasögu Bandaríkjanna. margreynda lið San Francisco í átta liða úrslitum og tókst síðan hið ómögulega, að leggja lið Miimesota Vikings í undanúrslitum í alveg hreint ótrúlegum leik þar sem úrslit réðust ekki fyrr en í framlengingu. En Minnesota-liðið þótti mun sigur- stranglegra, ekki síst í ljósi þess að það hafði spUað glimrandi bolta og setti meðal annars met í flestum skoruðum stigum á einu tímabUi. Ekki stjörnum prýtt lið Atlanta er ekki eins stjörnum prýtt og Denver-Iiðið þó það hafi marga frambærUega leikmenn í sín- um röðum, eins og Jamal Anderson, hlaupara sinn, sem mikiö mun Hornsófi y Mjög slitsterkt nælonáklæði »/ Einnig fáanlegur í leðri Húsgagnaverslunin Stóllínn Smiðjuvegi 6D • Kópavogi • Sími: 554 4544 Handunnlð leður með loftpuðum f sólum, Fyrir döm Verð 11.800, TMúniái Kringlunni Sími 553 2888 hjartaaðgerð fyrir aðeins nokkrum vikum. Hörkuleikur Þetta verður án efa hörkuleikur og er búist við því að Denver reyni að kafsigla þá í fyrri hálfleik, því leikmenn Atlanta eru ekki með eins mikla reynslu í úrslitaleikjum og Denver, og verða því örugglega stressaðir tU að byrja með. En ef Atlanta tekst að halda út fyrri hálf- leikinn án þess að missa Denver of langt fram fyrir sig getur aUt gerst og við gætum orðið vitni aö ein- hverjum óvæntustu úrslitum í íþróttasögu Bandaríkjanna. Látið ykkur því ekki vanta fyrir framan skjáinn kl. 23 á sunnudagskvöldið því þetta verður frábær skemmtun sem enginn má missa af. Henry Birgir Gunnarsson í gang. Chris Chandler leikstjóm- andi er reyndur leikmaður mjög traustur og gerir lítið af mistökum. Hann hefur verið alveg eitraður i lok margra leikja í vetur og tekist að snúa töpuðum leikjum í sigur. Þannig að ekkert lið hefur getað bókað sigur gegn Atlanta fyrr en leikurinn er búinn, það vita einna helst leikmenn Minnesota-liðsins. Aðal Atlanta-liðsins er þó einn fyrir alla og allir fyrir einn, og er það helst sterk liðsheild sem hefur skilað því þangað sem það er núna. Dan Reeves, þjálfari Atlanta, sem hefur m.a. farið þrisvar með Den- ver í Superbowl og alltaf tapað, hefur tekist að búa sitt lið ákaflega vel undir alla leiki í vetur og þá sérstaklega í úrslitakeppninni og menn spyrja sig hvort hann geti það einu sinni enn og hvort hjart- að muni þola álagið, en hann fór í Á morgun fer fram hinn árlegi úr- slitaleikur NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum þar sem leikið er um ofurskálina eða Superbowl. í úrslitum í ár eigast við núver- andi meistarar, Denver Broncos, og spútniklið ársins, Atlanta Falcons, og fer leikurinn fram á Pro Player-leik- vanginum í Miami. Leikurinn í ár hefur allt til að geta orðið mjög spennandi og skemmtilegur þótt flestir hallist að sigri núverandi meistara frá Den- ver. Það er ekki að ástæðulausu því þeir hafa hörkuliði á að skipa. byrjun tímabils. Það fór ágætlega af stað en sprakk síðan út og vann níu síðustu leiki tímabilsins og endaði með fjórtán sigra en aðeins tvö töp, sama og Denver. Það sló út hið mæða á í leiknum. Atlanta mun ekki taka mikið af sénsum og því munum við sjá Jamal hlaupa mikið, enda er hann nautsterkur, og gæti valdið miklum usla ef hann kæmist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.