Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1999, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1999, Síða 24
32 ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1999 Hringiðan * > > > Rétt fyrir síðustu helgi var nýjasta kvikmynd leikar- ans Keanu Reeves, The Mat- rix, frumsýnd í Sambíóunum við Áifabakka. Heiðar í Botnleðju, Hemmi rót og Sölvi f Quarashi urðu sér úti um miða. Ljósmyndarinn Friðrik Örn opnaði sýningu á Mokka á laugardaginn. Friðrik er hér ásamt tveimur meðhjálpurum sínum, Hannesi Sig- urðssyni, sýningarstjóra á Mokka, og Teiti Þorkelssyni fréttamanni. / Geir Haarde fjármálaráð- pV 7 herra og Jón Sigurðsson, bankastjóri Norræna fjár- / festingabankans, rabba sam- / an í teitinu sem OZ hélt í tilefni af tímamótasamningnum sem fyrirtækið gerð við Ericsson. Meðlimir hljómsveitarinnar Maus voru á útgáfutónleikum Slgurrósar á iaugardaginn. Palli, Danni, Biggi og Eggert kunnu vel að meta hvað fram fór. Tónlistarmaðurinn KK reyndi fyrir sér sem hús- vörður að loknum tónleik- um Sigurrósar í íslensku óperunni á laugardaginn. X \ Á föstudaglnn^^^^ ' kom ný þota til lands-^"-~~—-------- ins. Islandsflug fékk afhenta Boeing 737 sem verður notuð í flug milli íslands og Evrópu. Handboitakapparnir Patrekur Jó- hannesson og Volkel Michel hinn þýski eru hér með Pál Þórólfsson á miili sín, allir í íslandsflugs- peysum, að sjálfsögðu. SNILLD! Það var það eina sem kom upp úr áhorfendum á útgáfutónleikum Sigurrósar í íslensku óperunni á laug- ardaginn. Jónsi mundar fiðlubogann f lokaiaginu. DV-myndir Hari í Á sunnudaginn opnaði ungur myndlistarmaður, Maggi Logi, málverk á rauða veggnum í Japis á Laugavegi. Þetta er jafnframt fyrsta myndlistarsýning- in þar. Listamaðurinn er hér ásamt Elsu Dóru, frænku sinni, við opnun sýningarinnar. OZ-menn fögnuðu samningnum við Ericsson á Borginni á föstudag- inn. Skúli Mogenssen forstjóri, Guðjón Már Guöjónsson og Rann- veig Guðmundsdóttir alþingismaður á góðri stundu. WK wt 1 B H’ 9 i | « KlÍ I |m é ■B' ’**' / - íi. RB ■ Jr-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.