Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 Skoðun X>V Á verkfallsvettvangi - Á þá nokkuö aö leyfa verkföll yfírleitt? Sleipnisverkfall — og verkfallsrétturinn Spurning dagsins Á að leyfa neyslu kannabis- efna á Islandi? Þórdís Lareau: Þaö á aö leyfa hana í lækningaskyni. Páll Svavar Helgason nemi: Nei, alls ekki. En þaö mætti leyfa bjórsölu í búöum. Haukur Hauksson: Nei, alls ekki. Pétur Lúðvík Jónsson forritari: Nei. Gísli Jensson forstöðumaður: Þaö held ég ekki, þaö hefur enginn gott af því. Birgir Björnsson stýrimaður: Nei, þaö er alger óþarfi. Árni Kristjánsson skrifar:_____________________________ Ég get ekki annað en látið í mér heyra eftir að vera búin að lesa pistil á lesendasíðu DV sem Jóhann Kristinsson skrifar og birtist 29. júní sl. - Það eigi bara að setja lög- bann á verkfall Sleipnis. Ég spyr: Hvers vegna? Til þess að Jóhann komist á Kristnihátíð á ÞingvöO- um? Mér þætti forvitnilegt að vita í hvaða stéttarfélagi Jóhann er og hvað hann myndi segja ef hann væri með í grunnlaun á mánuði 71.200 eins og lægsti taxti mánaðar- launa hjá Sleipni hljóðar upp á. Þetta eru ótrúlega skammarlega lág laun fyrir menn með mikla ábyrgð. Dag hvem er þeim gert að aka bifreiðum sem kosta oft tugi miOjóna króna og þeim er ætlað að skila þeim heilum að kveldi. Og sér- Grétar Guðmundsson skrifar:____________________________ Þegar litið er yfir þá umfjöOun í fjölmiðlum um RÚV sem varð í kjöl- far jarðskjálftanna er athyglisvert að sjá hvað stendur upp úr. Yfir- menn RÚV hlaupa aOir í vöm. Fréttastjóri Sjónvarpsins slær úr og í en stórkostlegust eru þau ummæli Dóru Ingvadóttur, framkvæmda- stjóra hjá RÚV, í DV þar sem hún segir að menn eigi bara að hlusta á langbylgjuna. Það næsta sem maöur getur reiknað með að heyra frá þeim bæn- um er að ef sprangur koma í vegi vegna jarðskjálfta þá skulu menn bara nota hesta tO að komast í burtu. Veit konan ekki að yfirgnæf- andi meirihluti landsmanna hefur Mér finnst það langt í frá eðlileg þróun að í hvert sinn sem verkfall fer að snerta fólk þá eigi bara að setja lögbann. Þá myndu verkföll nú ekki þjóna nein- um tilgangi. hvert, tjón sem þeir lenda í hækkar tryggingaiðgjöld fyrirtækisins. Að auki eru þeir með farþega innan- borðs akandi víös vegar um landið og að sjálfsögðu vilja þeir koma öO- um heilum á leiðarenda ásamt far- artæki. Mikil er ósvífnin í fólki sem lætur sig litlu skipta þó að fólk, og þá er ég ekki bara að tala um Sleipnismenn, heldur aðra félags- Þessi farsi hefur ýtt svo hressilega við mönnum varð- andi hlutverk og rekstrar- form RÚV að reikna má með að á nœsta þingi verði lagt fram frumvarp um breyting- aráRÚV. engan aðgang að langbylgju? ÖO út- varpstæki í bílum eru með FM/AM bylgjur. Ferðatæki og flest venjuleg útvarpstæki eru með sama sniði. Forsendur langbylgju vora, að mig minnir, aðallega þær að sjómenn gætu hlustað á veðurfregnir og ein- staka beinar lýsingar af kappleikj- um. - Svona yfirklór og flrring mennn í öðrum verkalýðsfélögum sem era með laun sem gætu ekki framfleytt einum fullorðnum og bami, ef því væri að skipta, þó svo að einungis væru reiknaðar grunn- þarfir þessara tveggja einstaklinga. - Þetta fólk viO setja lögbann á verk- faO! TO hvers bara yfirhöfuð að leyfa verkfaO. Af hverju bara ekki að setja í lög að verkfóO séu bönnuð? Það væri ekki neinum vafa undir- orpið að launakjör á íslandi væru jafnvel enn ömurlegri en þau eru í dag ef verkfaOsréttar nyti ekki við. Mér finnst það langt í frá eðlOeg þróun að í hvert sinn sem verkfaO fer að snerta fólk þá eigi bara að setja lögbann. Þá myndu verkfoO nú ekki þjóna neinum tilgangi. - Ég vona svo sannarlega að það séu mér fleiri sammála. ábyrgðar virkar því ekki lengur. Þessi farsi hefur ýtt svo hressi- lega við mönnum varðandi hlutverk og rekstrarform RÚV að reikna má meö að á næsta þingi verði lagt fram frumvarp um breytingar á RÚV. Við höfum dæmin í öOum ná- grannalöndum um breytt rekstrar- form ríkisfyrirtækja og pólitískur vOji tO breytinga á RÚV er væntan- lega mjög að styrkjast ef marka má ummæli í fjölmiðlum. Segjum svo að innan skamms verði komiö RÚV hf. Ef fram- kvæmdastjórinn segði þá mönnum bara að hlusta á langbylgjuna í næsta eldgosi eða jarðskjálfta efa ég stórlega að stjórn fyrirtækisins sæi sér hag í að nýta sér starfskrafta hans lengur. Vínverðlð í skýjunum - Neytendur beiti þrýstingi. Verð á veitingum Snorri skrifar: Ég hef tekið eftir því aö verð á mat á sumum veitingahúsum hér í borg- inni er mun lægra í hádeginu en að kvöldinu. Segja má að viðunandi sé að greiða verðið á hádegismatnum en algjörlega óviðunandi að kvöld- inu, svo hátt er það orðið. Ég skO ekki þennan verðmun og ekki virðist þetta tíðkað neins staðar erlendis, hvorki á mat né víni. Verð á léttvin- um hér er hins vegar uppi í skýjun- um og það ætti enginn aö kaupa, slíkt er okrið. Hvers vegna beita neytendur ekki sjálfir þrýstingi tO lækkunar með þvi að kaupa ekki léttvín eða bjór á veitingastöðum? Enginn vildi spara Ástriður skrifar: í Spurningu dagsins í DV sl. föstudag var spurt á fömum vegi: Hvað er það fyrsta sem þú keyptir ef þú fengir 5 miOjónir? Enginn að- spurðra ætlaði sér að leggja fyrir eða spara, aOir ætluðu á stað að gera góð kaup á einhverju fárán- legu; bil, listflugvél, stærri bíl. Ein kona vildi kaupa hús (gott mál) og ein ung telpa ætlaði að vísu að af- henda foreldrunum afganginn eftir að hafa keypt sér föt og dót. Er þetta ekki dæmigerður hugsunarháttur íslendingsins; kaupa og eyða? Er nokkur furða þótt fólk sé iOa statt fjárhagslega? Nóg er af peningum en öOu eytt jafnóðum! Malbikið fræst af götunum. - Er þetta nauösynlegt? Fræsingar eru rugl Einar Árnason skrifar: Maður skOur ekki hvemig Reyka- víkurborg stendur að gatnaviðhald- inu. Ár eftir ár er fræst malbik úr sömu götunum og eftir standa skarp- ar og háar brúnir dögum og vikum saman og eyðOeggja ökutækin. Þetta er mjög áberandi þessa dagana: Ég nefni fjölfamar götur eins og Rauð- arárstíg, Nesveg aOa leið út á Sel- tjamames, þar sem brúnir við fræs- ingamar eru stórhættulegar. En hvað er borgin að láta verktaka vaða um eins og þeim sýnist? Borgin á að gera kröfu tO að strax eftir að fræst er sé malbikað aftur eða það sem bet- ur dugar; steypt yfir. Árlegar fræs- ingar eru hreint verkfræðOegt rugl. Æsingar í útvarps- auglýsingum Gyða skrifar: Það er orðið óþolandi að hlusta á útvarpsstöðvamar meðan á auglýs- ingmn stendur. Nema kannski helst á gömlu gufunni (líklega ekki leyfð- ar þar á bæ). Þetta eru mest öskur og fáránlegheit, garg og óskOjanleg orð og upphrópanir inni á miOi. Ég heyrði rétt áðan tvær í bunu. Önn- ur var frá GrOltorgi Hagkaups og hin frá versluninni Nanoq. Þetta voru bara óhljóð og niðurlægjandi að garga þetta í eyrun á hlustendum sem auk þess greiða fyrir afnot af útvarpi, a.m.k. á Rás 2. Og þar voru þessi ámátlegheit einmitt í dag. |DV Lesendur Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eða sent tölvupóst á netfangiö: gra@ff.ls Eöa sent bréf til: Lesendasíða DV, Þverholtl 11,105 Reykjavík. Lesendur eru hvattir til aö senda mynd af sér til birtingar meö bréfunum á sama póstfang. Ánægöur meö litla aösókn Biskupinn yfir íslandi, herra Karl Sigurbjöms- son, er mjög ánægður með það hversu fáir landa hans sáu ástæðu tO að sækja ÞingveOi heim á Kristnihátíð um helgina. Við þeirri ánægju bisk- upsins er auðvitað lítið að segja, en þau orð herra Karls að hann hafi ekki orðið fyrir nein- um vonbrigðum með aösóknina er auðvitað einnig hægt að túlka þannig að hann hefði orðið mjög ánægður þótt ekki hefðu mætt nema um 5 þúsund manns. Það kom reyndar fram í viðtali við herra Karl í lok hátíðarinnar að hann heföi lítið sofið „und- anfama sólarhringa" sem bendir tO þess að hann gæti hafa verið orðinn það þreyttur aö hann hafi verið farinn að sjá tvöfalt og hafi því talið aö um 25-30 þúsund manns hafi verið á Þingvöllum hvom hátíöardaginn. Sé svo má með góöum vOja skOja ánægju biskupsins með að- sóknina. Én þaö getur varla verið að menn með sjónina í lagi sem reiknuðu með 40-50 þúsund manns hvom dag og lögðu upp meö aö geta tekið á móti 75 þúsund manns hafi verið ánægðir með að aðeins komu 12-15 þúsund manns hvom dag. Þetta hafa þó menn eins og Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, látið hafa eftir sér og Davíð Oddsson sagði að hann hefði ekki orðið fyrir neinum vonbrigðum með fólksfjöld- Hvers vegna var þá verið að leggja í hundruð milljóna króna kostnað til að hœgt vœri að taka á móti 75 þúsund manns hvom dag? ann. Fylgdi reyndar með viötalinu við Davíð að hann hefði verið orðinn mjög útitekinn. Það er furðulegt að á meðan það er helsta um- ræðuefni hins almenna borgara úti í þjóðfélag- inu hversu fáir hafi skundað á ÞingvöO skuli hver silkihúfan af annarri keppast við að telja sjálfum sér og öðrum trú um að gríðarlegur fiöldi hafi verið á ÞingvöOum, jafnmargir og reiknað hafi verið með fyrirfram. Hvers vegna var þá verið að leggja í hundruð miOjóna króna kostnað tO að hægt væri að taka á móti 75 þús- und manns hvorn dag? Margir hafa látið þau orð faOa að kristnihátíð- in væri prjál, ætluð fyrirmennum þjóðarinnar og sérstökum útvöldum gestum þeirra tO að hittast og eiga saman stund á ÞingvöOum með sjón- varpsvélarnar suðandi yfir og aOt í kring. TO þess að hægt væri aö útbúa skemmtilega um- gjörð um þessa samkomu þurfti að stefna saman hundruðum manna, eða jafnvel þúsundum, á öO- um aldri tO að spOa og syngja fyrir fyrirmennin. Reikna má með að nánustu aðstandendur aOs tónlistarfólksins hafi haldið tO ÞingvaOa, pabbar, mömmur, bræður, systur, afar og ömmur, frænk- ur og frændur og þegar þeir era taldir, auk fyrir- fólksins, sendiherranna 40 og maka þeirra og þeirra sem störfuðu við hátíðina á einn eða ann- an hátt sé verið að tala um nokkur þúsund manns, jafhvel 5-7 þúsund. Þá hefur ekki þurft margar Jónur og Jóna tO að fyOa töluna sem biskup var svo ánægður með. En veðrið var gott og menn urðu útiteknir þótt syfjaðir^ærjj. . Notum langbylgju og hesta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.