Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 19
35 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir lýsingarorði Lausn á gátu nr. 2743: Kona bendluð við þjóf Krossgáta Lárétt: 1 munni, 3 vor- kenna, 7 ræktar, 9 for- móöur, 10 lítilsvirtir, 12 klaki, 13 drykkur, 14 sveia, 16 ótraust, 17 óp, 18 til, 20 píla, 21 prúöu, 24 haf, 26 fim, 27 rafstreng, 29 varðandi Lóörétt: 1 maðk, 2 blikki, 3 fugl, 4 dýra- hljóö, 5 álma, 6 sleif, 7 hross, 8 einungis, 11 skjögraði, 15 kvöbbuöu, 16 slá, 17 kná, 19 beygju, 22 reið, 23 gort, 25 vein. Lausn neðst á síöunni. Skák . ■ •! Umsjón: Sævar Bjarnason Lokin eru tefld í miklu tima- hraki á atskákmótinu i Frank- furt, B-riðli. Svo virðist sem sí- fellt sé verið að stytta umhugs- unartimann og það kemur stundum niður á gæði skák- anna. Hins vegar eru sumir skákmenn alltaf í tímahraki og með því að stytta biðina kom- ast þeir fyrr i hrakið. Oft er talað um tímahrakssjúklinga og þeir veröa að vera í tíma- hraki til að fá sitt „kikk“! Margar skrýtnar stöður geta komið upp í skákinni og hér er ein af þeim. Hvítt: Topalov(2702) Svart: Van Wely (2646) 49. -Re5 50. Kb3 Hxc7 51. De3 He7 52. Dxe5+ Kxe5. 0-1. Umsjón: ísak Örn Sigurösson Velflest pörin á Norðurlandamót- inu í bridge enduðu í 6 gröndum á hendur AV í þessu spili í síðustu umferð mótsins. Þó voru á þvi und- antekningar, til dæmis á báðum borðunum í sýningarleik Svía og koma á sýningartöflu höfðu Sviam- ir sagt og unnið 7 grönd og þvf ljóst að Norðmenn þurftu að gera jafnvel til að koma f veg fyrir tap í saman- burðinum. Sagnir gengu þannig í opna salnum, vestur gjafari og allir Myndasögur iltÉIJjfl (mikilvægar skildur sem hvolpar hafa. 51] 3> (9 Norðmanna sem áttu í harðri bar- á hættu: áttu um efsta sætið. Þegar spilið 4 3 4»K65 ♦ ÁKG7 * D10543 4 KG982 ^ 1094 4 864 * 82 N V A S 4 ÁD74 V ÁG82 4 D3 * ÁK9 VESTUR 4 1065 V D73 4 10952 * 676 NORÐUR AUSTUR SUÐUR 1* pass 1 •* pass 2 w pass 2 grönd pass 3+ pass 4 4 pass 44 pass 4 grönd pass 5 4 pass 5 * pass 7* P/h Útspil vamarinnar var tvisturinn í trompi og í sýningarsainum fór strax af stað lífleg umræða um spilaleiðir fyrir sagnhafa. Margar leiðir voru nefndar, svíningar í spaöa og hjarta komu báðar tO greina, einnig sú leið að taka tvo hæstu í hjarta og taka svíninguna í spaða ef hjartadrottning- in kæmi ekki. Einnig voru hugsanleg- ar þvingunarstöður ræddar. En Eric Sælensminde í norska liðinu hafði aðrar hugmyndir og valdi bestu leið- ina. Hann tók fyrsta slaginn heima, spilaði spaða á ásinn og tromp- aöi spaða. Nú spil- aði hann laufl að blindum og þóst var að trompin lágu vel. Hann tromp- aði aftur spaða heima, spilaði tígli á drottninguna og trompaði síðasta spaðann. Nú var blindum spilað inn á hjartaásinn og laufásinn tók síöasta tromp vamarinnar. Þannig fengust 13 slagir á tiltölulega ömggan máta meö því að spila „öfugan þlindan". 1 U> E E Lausn á krossgátu dg sz ‘um3 ZZ ‘[I! ZZ ‘3nq 61 ‘qsoA L\ ‘epsq gx ‘nQnQns si ‘IQBQU U ‘SUI3QB 8 ‘SS3 L ‘BSnB 9 ‘1SIA5( S ‘OUI {7 ‘UB £ ‘tX(Bf(J Z ‘UUO I UjajQOq 'um 68 ‘IBdBSl LZ, ‘SnQH 93 ‘ofs vz ‘n3nQts iz ‘xo Ö8 ‘QB 81 ‘utoa Ll ‘inQ3uq 91 ‘essi {>1 ‘a) gi ‘si zi ‘xiqeuis 01 ‘nAg 6 ‘JBto l ‘BipunB e ‘do 1 :))ajpq f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.