Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 18
34 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 dv Ættfræði__________________ Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson r Fólk í fréttum Júlíus Hafstein framkvæmdastjóri Kristnihátíðar 95 ára________________________________ Kjartan G. Norðdahl, Gagnvegi, hjúkrh. Eir, Reykjavík. 80 ára________________________________ SHaukur Guðmundsson, Skúlagötu 20, Reykjavík. Eiginkona hans er Jóhanna Háifdánardóttir. Þau taka á móti ættingj- um og vinum í Skíöaskál- anum í Hveradölum sunnudaginn 9.7. kl. 15.00 -18.00. Inga G. Þorsteinsdóttir, Lönguhlíö 3, Reykjavík. 75 ára________________________________ Ásdís Lárusdóttir, Drápuhlíö 40, Reykjavík. Helga Símonardóttir, Grænumörk 3, Selfossi. Hún verður aö heiman. Jóhanna G. Guðmundsdóttir, Þórarinsstööum, Rúðum. 70 ára________________________________ Bryndís Stefánsdóttir, Uröarbraut 7, Kópavogi. Guðbjörg Jóelsdóttir, Reyrengi 10, Reykjavík. Þórunn Friöfinnsdóttir, Tjarnarstíg 30, Seltjarnarnesi. 60 ára_______t________________________ Anna Vigdís Ólafsdóttir, Engjaseli 35, Reykjavík. Magnús Helgi Ólafsson, Gautlandi 1, Reykjavík. Margrét Vilhjálmsdóttir, Garöbraut 30, Garöi. Sigurður Þ. Helgason, Hraunholti, Borgarnesi. Skúli Björnsson, Kleppustöðum, Hólmavík. Svava G. Friögeirsdóttir, Hrauntúni 46, Vestmannaeyjum. 50 árg________________________________ Elín Vilbergsdóttir, Austurvegi 8, Grindavík. Erlendur Jóhannsson, Hryggjarseli 16, Reykjavík. Guðný Ríkarösdóttir, Túngötu 17b, Húsavík. Ingunn Birna Magnúsdóttir, Brekkubæ 40, Reykjavík. Jensína Ingimarsdóttir, Hverafold 31, Reykjavík. Jón Helgi Kristmundsson, Háengi 7, Selfossi. Rebekka Benjamínsdóttir, Borgarvík 18, Borgarnesi. Sigtryggur Sigurjónsson, Hverfisgötu 11, Siglufiröi. Sigurður Valur Jónsson, Holtsgötu 13, Reykjavík. Valgarður Óskarsson, Sjávargötu 29, Njarövík. Þorkell Gunnarsson, Stærribæ 2, Selfossi. 40 ára________________________________ Guðmunda Maríasdóttir, Víöigrund 1, Akranesi. Guörún Guðmundsdóttir, Arnarhrauni 27, Hafnarfiröi. Hildur A. Pálsdóttir, Þúfuseli 6, Reykjavik. Lúðvík Björgvinsson, Klapparási 11, Reykjavík. Magnús Ólafur Kristjánsson, Vesturgötu 109, Akranesi. Rósa Þóra Magnúsdóttir, Lyngmóum 3, Garðabæ. Rögnvaldur Ingi Eiríksson, Kötlufelli 1, Reykjavík. Sigríður Bragadóttir, Viðarási 14, Reykjavík. Sigurbjörn M. Theódórsson, Heimagötu 37, Vestmannaeyjum. Snorri Guðmundsson, Brekkubyggð 53, Garöabæ. Sommai Juiklang, Barðavogi 22, Reykjavík. Valgeir Stefán Sverrisson, Helgamagrastræti 27, Akureyri. Þorfinnur Pétursson, Lönguhlíö 23, Reykjavík. Smáauglýsingar Þjónustu- auglýsingar ►I550 5000 Júlíus Hafstein, framkvæmda- stjóri Kristnihátíðar, hefur almennt hlotið lof fyrir góða skipulagningu hátíðarinnar. Starfsferill Júlíus fæddist í Reykjavík 6.3. 1947 og ólst þar upp. Hann lauk prófi frá VÍ 1967 og íþróttakennara- prófi 1969. Júlíus var framkvæmdastjóri Dentalíu hf., innkaupasambands tannlækna, 1969-71, skrifstofustjóri Últímu hf. 1971-73, stofnaði umboðs- og heildverslunina Snorra hf. 1973 og hefur verið framkvæmdastjóri þar síðan. Hann var ráðinn fram- kvæmdastjóri Kristnihátíðamefnd- ar 1996 sem undirbjó hátíðahöld vegna þúsund ára kristnitökuaf- mælis á Þingvöllum. Júlíus var varaborgarfuUtrúi 1982-86, borgarfuUtrúi frá 1986, sat í borgarráði 1992-93, var formaður íþróttaráðs Reykjavíkur 1982-86, formaöur Iþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur 1986-94, Umhverfis- málaráðs Reykjavíkur 1986-94, Ferðamálaráðs Reykjavikur 1986-94 og fyrsti stjómarformaður Ráð- stefnuskrifstofu íslands. Júlíus var varaformaður ÍR 1970-74, formaöur Handknattleiks- ráðs Reykjavíkur 1973-75, í stjóm Handknattleikssambands íslands 1974-83 og formaður 1978-83, var formaður ÍBR 1984-88, sat i Ferða- málaráði 1985-95, formaður Ólymp- íunefndar íslands 1994-97, formaður Júdósambands íslands 1997-99, for- maður Blaksambands íslands frá 1999 og situr í nefnd Alþjóða Ólymp- íunefndarinnar um íþrótta- og um- hverfismál. Oddgeir Guðjónsson, fyrrv. bóndi í Tungu í Fljótshlíð, til heimilis að Litlagerði 18, Hvolhreppi, er níræð- ur í dag. Starfsferill Oddgeir fæddist í Tungu og ólst þar upp. Hann var til sjós frá Vest- mannaeyjum og Grindavík 1928-41, var smiður í Reykjavik 1941-42, bóndi í Tungu 1942-91 en flutti þá til Hvolsvallar. Oddgeir var hreppstjóri Fljóts- hlíðarhrepps 1959-84, sat í stjóm Búnaðarfélags Fljótshlíðarhrepps 1946-76, í stjórn Kaupfélags Rangæ- inga 1956-80, var formaður sjúkra- samlags hreppsins um árabil, for- maður ungmennafélagsins Þórs- merkur, í skólanefnd Fljótshlíðar- skóla frá 1954 og formaður 1958-62, sat í sóknarnefnd Breiðabólstaðar- sóknar, í stjóm Kirkjukórasam- bands Rangárvallaprófastsdæmis, í stjórn Kirkjukórs Fljótshlíðar, var formaður Gróðurverndamefndar Rangárvallasýslu, var endurskoð- andi hreppsreikninga og matsmað- ur fyrir bmnatryggingar í hreppn- um, sat í sveitarstjóm Fljótshlíðar- hrepps 1974-82, i sýslunefnd 1977-87, Fjölskylda Kona Júlíusar er Ema Hauksdótt- ir, f. 26.8. 1947, viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri Sambands veitinga- og gistihúsa. Foreldrar Emu: Haukur Þórir Benediktsson, fyrrv. framkvæmdastjóri í Reykja- vik, og k.h., Amdís Þorvaldsdóttir kaupmaður. Böm Júlíusar og Emu eru Birna, f. 25.1.1972, leiklistamemi í London; Jóhannes Júlíus, f. 30.5. 1976, versl- unarmaður i Reykjavik. Systkini Júlíusar eru Jakob Valdimar, f. 18.3.1945, fiskeldisfræð- ingur í Reykjavík; Áslaug Bima, f. 15.8. 1948, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Júlíusar: Jakob Valdi- mar Hafstein, f. 8.10. 1914, d. 24.8. 1982, lögfræðingur og listmálari í Reykjavík, og k.h., Bima Kjartans- dóttir, f. 20.3. 1923, húsmóðir. Ætt Föðurbróðir Júlíusar var Jóhann Hafstein forsætisráðherra, faðir Pét- urs hæstaréttardómara. Jakob var sonur Júlíusar Havsteen, sýslu- manns á Húsavík Jakobssonar Hav- steen, kaupmanns á Akureyri, Jó- hannssonar Havsteen, kaupmanns á Akureyri, Jakobssonar Havsteen, kaupmanns á Hofsósi Nielssonar. Móðir Jakobs var Þórunn Jónsdótt- ir, fræöslumálastjóra í Reykjavík, Þórarinssonar, prófasts í Görðum á Álftanesi Böðvarssonar, pr. á Mel- stað Þorvaldssonar, bróður Þuríöar, langömmu Vigdísar Finnbogadótt- ur. Móðir Þórarins var Þóra Bjöms- dóttir, pr. í Bólstaðarhlíð Jónsson- ar. Móöir Jóns var Þórunn, systir Guðrúnar, ömmu Sveins Bjömsson- ar forseta. Önnur systir Þórunnar var Sigurbjörg, amma Jóns Þorláks- í sáttanefnd, stjóm Nautgriparækt- arfélags hreppsins, var forðagæslu- maður, sat í varastjóm Mjólkurbús Flóamanna, var formaður ritverks- ins Sunnlenskar byggðir 1977-87 og sat í útgáfustjóm Goðasteins. Oddgeir hefur skrifað greinar í Goðastein, á ljóð í Rangæskum ljóð- um og hefur samið nokkur sönglög. Þá stundar hann ættfræðirannsókn- ir, ömefnasöfnun og safnar ýmsum þjóðlegum fróðleik. Fjölskylda Oddgeir kvæntist 2.5. 1942 Guð- frnnu Ólafsdóttur, f. 19.7. 1922, ljós- móður, dóttur Ólafs Sveinssonar, bónda á Syðra-Velli í Gaulverjabæj- arhreppi, og k.h., Margrétar Sveins- dóttur húsfreyju. Böm Oddgeirs og Guðfinnu em Guðlaug, f. 8.5. 1945, bankamaður á Hvolsvelli, gift Sigurði Sigurðssyni byggingarmeistara; Ólafur Sveinn, f. 9.1.1951, dr. vet.met. dýralæknir í Eyemouth í Skotlandi, kvæntur Fionu Mac Tavish geöhjúkrunar- fræðingi. Systur Oddgeirs: Guðrún, f. 17.3. 1908, fyrrv. ráðskona í Þorlákshöfn; Sigurlaug, f. 8.6. 1909, fyrrv. hús- sonar forsætisráðherra. Þórunn var dóttir Jóns, prófasts í Steinnesi Pét- urssonar. Móðir Þórunnar Havsteen var Lára, systir Hannesar Hafstein ráðherra. Lára var dóttir Péturs Havstein, amtmanns á Möðruvöll- um, Jakobssonar, bróður Jóhanns kaupmanns, afa Júlíusar sýslu- manns. Móðir Láru var Kristjana Gunnarsdóttir, pr. í Laufási Gunn- arssonar og Jóhönnu, systur Egg- erts, langafa Gunnars Thoroddsen forsætisráðherra. Annar bróðir Jó- hönnu var Ólafur, langafi Odds, föð- ur Davíðs forsætisráðherra. Jó- hanna var dóttir Gunnlaugs Briem sýslumanns á Grund í Eyjafirði. freyja í Fögruhlíð í Fljótshlíð; Þór- unn, f. 11.8. 1911, fyrrv. húsmóðir á Eyrarbakka. Foreldrar Oddgeirs voru Guðjón Jónsson, f. 20.3. 1872, d. 5.4. 1952, bóndi í Tungu, og k.h., Ingilaug Teitsdóttir, f. 4.8. 1884, d. 26.7. 1989, elsta kona á íslandi er hún lést. Ætt Guðjón var sonur Jóns, b. í Tungu Ólafssonar, b. á Torfastöðum Einarssonar. Móðir Jóns var Vigdís Jónsdóttir, b. á Lambalæk Einars- sonar, hreppstjóra á Stóra-Mos- hvoli, Hallssonar. Móðir Vigdísar var Ingibjörg Ambjamardóttir, b. á Kvoslæk Eyjólfssonar. Móðir Guðjóns var Guðrún, syst- ir Ólafs, afa Daviðs Oddssonar for- Móöursystttr Júlíusar vom Þór- unn, kona Lárusar Blöndal; Bryn- hildur kennari og Sólveig Ágústs- dóttir, fyrrv. bæjarfulltrúi í Hafiiar- firði. Bima er dóttir Kjartans, skrif- stofumanns í Reykjavík Konráðs- sonar. Móðir Kjartans var Elín Zoega, dóttir Jóhönnu Zoéga, systur Geirs Zoega rektors, afa Geirs Hall- grímssonar forsætisráðherra. Móðir Bimu var Áslaug, systir Péturs, fóður Njarðar P. Njarðvík rithöfimdar. Áslaug var dóttir Sig- urðar, verkamanns á Akureyri Þórðarsonar og Kristínar Péturs- dóttur, b. á Skáldalæk í Svarfaðar- dal, Gislasonar. sætisráðherra. Guðrún var dóttir Odds, hreppstjóra á Sámsstöðum Eyjólfssonar, hreppstjóra á Torfa- stöðum Oddssonar. Móðir Eyjólfs var Margrét Ólafsdóttir, b. á Fossi Bjamasonar, ættfoður Víkingslækj- arættar Halldórssonar. Móðir Guð- rúnar var Ragnhildur Benedikts- dóttir, b. í Fljótsdal, bróður Helgu, ömmu Þorsteins Erlingssonar. Ben- edikt var sonur Erlings, b. í FTjótsdal Guðmundssonar og Önnu Jónsdóttur, systur Páls, langafa Ásgeirs Ásgeirssonar forseta. Ingilaug var dóttir Teits, b. á Grjótá Ólafssonar, b. í Teigi Jóns- sonar, b. á Heylæk Ólafssonar. Móð- ir Ólafs í Teigi var Þorbjörg Þor- láksdóttir, systir Jóns, skálds á Bægisá. Móðir Teits var Þómnn Jónsdóttir, b. í Kirkjubæjarkoti, Jónssonar, b. á Barkarstöðum Páls- sonar. Móðir Ingilaugar var Sigurlaug Sveinsdóttir, b. á Lambalæk, Jóns- sonar, b. í Varmadal, Sveinssonar, b. í Gröf, Guðbrandssonar. Móðir Sveins var Guðrún Jónsdóttir, b. á Stórhofi, Einarssonar og Guðlaugar Jónsdóttur. Móðir Sigurlaugar var Sigríður Jónsdóttir, systir Vigdísar á Torfastöðum. Oddgeir dvelur hjá syni sínum í Skotlandi á afmælisdaginn. : Guðrún Tómasdóttir, Efstaleiti 12, lést sunnudaginn 25.6. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni fimmtud. 6.7. kl. 13.30. Aöalsteinn Már Björnsson, sem lést af slysförum 25.6., veröur jarðsunginn frá Glerárkirkju þriöjud. 4.7. kl. 14. Gunnhildur Sigríður Guömundsdóttir, Hólkoti, Reykjadal, er lést á sjúkrahús- inu á Húsavík mánud. 26.6., veröur jarðsungin frá Einarsstaöakirkju þriðjud. 4.7. kl. 14. Ágústa S. Bögeskov, sem lést mánud. 26.6., veröur jarösungin frá Fossvogskirkju þriöjud. 4.7. kl. 13.30. Haraldur Ágústsson, fyrrv. yfirkennari, sem lést 26.6., veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju miövikud. 5.7. kl. 15. Merkir íslendingar Sveinbjöm Beinteinsson, bóndi og alls- herjargoði ásatrúarmanna, fæddist 4, júlí 1924 í Grafardal í Skorradal í Borgar firði. Foreldrar hans vora Beinteinn Einarsson bóndi, frá Litlabotni á Hval- fjarðarströnd, og Helga Pétursdóttir húsfreyja frá Draghálsi í Svíndal. Sveinbjöm var af Bergsætt, Kling- elsbergsætt af Akranesi og ýmsum þekktum ættum úr Kjós og Borgar- firði, eins og Fremra-Hálsaætt, Deildar- tunguætt og loks Efstabæjarætt og því frændi Magnúsar Ásgeirssonar skálds og Leifs prófessors. Sveinbjöm flutti með foreldrum sínum að Draghálsi í Svínadal 1934 og var þar bóndi frá 1944. Sveinbjörn Beinteinsson Sveinbjöm orti og sendi frá sér rimna- og ljóðabækurnar Gömlu lögin, rímur, 1945; Bragfræði og háttatal, 1953; Stuðlagaldur, kvæði, 1954; Vandkvæði, Ijóð, 1957; Reið- ljóð, 1957; Heiðin, kvæðabók, 1984; Gát- ur I-HI, 1985-91, og Bragskógar, ljóð, 1989. Þá sá hann um útgáfu á rímum, s.s. Rímnavöku, 1959; Rímnasafni, sýn- isbók, 1966; Fúsakveri, 1976 og Rímna- safni Sigurðar Breiðfjörð 1-6, 1961-73, auk Eddukvæða á hljómplötum og átti þátt i útgáfu Borgfirðingaljóða 1991. Hann las einnig fjölda rímna í útvarp og á mannamótum. Sveinbjöm var forstöðumaður Ásatrúar- félagsins og síðan ailsherjargoði frá 1972. Hann lést á jóladag 1994. Oddgeir Guðjónsson fyrrv. hreppstjóri í Tungu í Fljótshlíð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.