Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 37 Tilvera mm Victoria Abril verð- ur fjörutíu og eins Spánska leikkon- an Victoria Abril, sem meðal annars hefur unnið sér það til frægðar að leika í íslenskri kvikmynd, 101 Reykjavík, verð- ur fjörutíu og eins árs í dag. Victoria, sem skírð var Victoria Mérida Rojas, fæddist í Madríd. Hún byrjaði feril sinn sem dansari og það var einn kennari hennar sem hvatti hana til að reyna fyrir sér í kvikmyndum. Það var í myndum Pedro Almodovars sem hún hlaut heimsfrægð. Stjornuspa Gildir fyrir miövikudaginn 5. júlí Vatnsberinn 120. ian.-18. febr.): . Dagurinn verður frem- * ur viöburðasnauður en þú hittir þó verulega áhugaverða persónu sein gefur þér nýjar hugmyndir. Fiskarnir[19. febr.-20. mars): Sjálfselska einhvers Iþér nákomins fer í skapið á þér. Kannski hefur þú verið of eftir- gefanlegur við hann. Ástarlífið blómstar um þessar mundir. Hrúturinn [?1. mars-19. anrín: . Þú hefur góð áhrif á (aUa sem í kringum þig eru og með glaðværð þinni og samviskusemi gengur þu í augim á hinu kyninu. Nautið 170. ar X*1 ír! Geiou þessu ugglega ekk Tvíburarnir (2: Nautið 170. apríl-?0. maí>: Einhver er að gera , hosur sínar grænar fyrir þér og þú kannt þvi áUs ekki iUa. GeI5u þessu séns og þú munt ör- ugglega ekki sjá eftir því. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Þér er óhætt að treysta rvini þínum í sambandi við vanda sem þú ert í á tilflnningasviðmu. Hann getur án efa geflð þér góð ráð. Krabblnn (22. iúní-22, iúií): Nú tekur við nýtt ktímabU hjá þér og þú 'kynnist mörgu nýju fólki. Þótt margt komi þér a óvart ertu fljótur að aðlag- ast. Liðnið (23. iúli- 22. áeústl: Einhver draumur þinn M M gæti ræst án þess að 0SmfW þú gerir nokkuð tU þess. AUt bendir tU þess að þú verðir hamingjusamari en nokkru sinni fyrr. Mevian (23. áaúst-22. septl: Ef þú hefur imnið vel og af samviskusemi ^^^l»era likur á því að þú ^ f fáir launahækkun eða betri stöðu á næstunni. Kvöldið lofar góðu. Vogin (23, sept.-23. okt.l: W Sjálfstraust þitt er með Oy besta móti og þú laðar \ f að þér fóik úr öUum r f áttum. Þér gengur einnig vel í vinnunni og lífið virð- ist leika við þig. Sporðdrekl (24. okt,-2l. nóv.i: Þér gengur erfiðlega að einbeita þér við það sem ■þú ert að gera. Þú hefði gott af tílbreytingu og ættir að reyna að finna þér nýtt áhugamál eða skreppa í ferðalag. Bogamaður (22. nóv.-2l. des.): Þú þarft að halda fast fum pyngjuna og ekki lána peninga nema tryggt sé að þú fáir þá tíl baka. Félagslífið er liflegt. Stelngeitin (22. des.-19. ian,): ^ ^ Þú nýtur þess að skemmta þér með vin- rr Jr\ um þínum eftir allt erfiðið undanfarið. Samviska þín er góð þar sem þú hefúr unnið vel. Grásleppukarlarnir Jón Pétursson við verk sitt sem komiö hefur verið fyrir í Kalmansvík. Myndbond Ron Wood hætt- " ur ad drekka RoUingurinn Ron Wood er búinn að fá nóg af brennivíninu og kom- inn í afvötnun. Vinir gítarleikarans ségja að hann sé búinn að fá sig fuUsaddan á öUu partístandi, enda maðurinn með eigin pöbb úti í garði hjá sér, og sé tUbúinn að þræða hið þrönga einstigi áfengislausrar tU- veru. Ronnie fór ekki á hvaða snúru sem er, heldur hina frægu The Priory afvötnunarstofnun. Eigin- konan fylgdi honum þangað. ------------------ www.romeo.is fr Fljót og örugg þjónusta, 100% trúnaður. #jr Jón Pétursson, vélvirki, göngugarpur og listamaöur: Grásleppukarlarnir í Kalmansvík Adriana flytur með bóndanum Undrabrjóstahaldarafyrirsætan Adriana Sklenarikova lætur ástina svo sannarlega ráða fór þegar hún flytur frá hinni lífsglöðu Parísar- borg tU hinnar grámyglulegu Middlesborough, sem margir segja að sé gjörsamlega laus við kyn- þokka þ.e. ef borgir geta verið sexí. Þannig er að eiginmaður Adriönu, franski knattspymukappinn Christ- ian Karembeu, ætlar að leika með úrvalsdeUdarliði borgarinnar. Tals- maður fyrirsætunnar segir að hún hlakki mjög tU ílutninganna, enda vUji hún vera með kaUinum sínum. _ Schwarzenegger hélt velli Lúðan Listaverk Jóns Péturssonar á Sem- entsverksmiöjunni. DV, AKRANESI:_________________ Það er ekki öUum í blóð borið listamannseðlið. Einn sem hefur listamannsblóöið í sér er Jón Pét- ursson, vélvirki og göngugarpur á Akranesi, en verk hans, Grá- sleppukarlar, sem staðsett er 1 Kalmansvík á Akranesi, var vígt síðastliðinn fostudag. Verkið ber með sér að þama er á ferðinni stórhuga listamaður. Jón segir ástæðuna fyrir því að hann hafi farið út í gerð verksins vera að hann er gamaU veiðimaður og hafi haft gaman af veiðiskap: „Ég reri meðal annars frá Kalmansvík með föður mínum heitnum. í dag eru menn hættir að róa út á grásleppu frá Kalmansvík. Þetta er ekki eina verkið sem Jón hefur gert. Hann málaði stærðar- mynd á sementsverksmiðjuvegginn í hittifyrra sem heitir Maðurinn með lúðuna og á bænum Hríshól, þar sem sonur hans býr ásamt unn- ustu, eru nokkur verka hans. Þá má ekki gleyma göngueðli Jóns. Það eru ekki margir sem vita eins mik- ið um Akrafjall og nágrenni og Jón. Hann kom, um áramótin 1996-7, fyr- ir kassa með gestabók á næsthæsta tindi Akrafjalls, Háahnjúk, og þang- að hafa síðan á fimmta þúsund manns lagt leið sína og skrifað nafn sitt í gestabókina. Á síðastliðnu ári kom hann fyrir öðrum kassa með gestabók á Geirmundartindi, hæsta tindi Akrafjalls, og þangað hafa á fimmta hundrað manns komið og skrifað nafn sitt í gestabókina. -DVÓ Tíl sölii; Sæból í Aðalvík, fimm hundmð að fomu mati, 600 ferfaðmar. Suður Þúfur, eitt hundrað að fornu mati, 600 ferfaðmar. Álftavöllur, tvö hundruð að fornu mati, 1080 ferfaðmar. Miðpartur, tvö hundruð, 1508 ferfaðmar. Steinhús, eitt hundrað, Uppsátur, 200 faðmar, Mávabrekka, land með sjónum. Einnig tvær lóöir við sjóinn. Lóð á Grundum. Ystibær, hús byggt 1939, ásamt landi í kring. Illimýri, innan girðingar. Hjallatún í Búðaklett, samkvæmt afsali, Land í kringum Móhús, samkvæmt afsali. Ein lóð undir Gíslastaðahrygg, samkvæmt afsali. Land í Flóa frá Sigmundalæk að Grjóthólum, óskipt. Land upp að Sæbóli. Land í Skáladal. Silungsveiði. Tilboð óskast send til Auglýsingadeildar DV merkt „Homstrandir“. Engin mynd var vinsælli í síðustu viku heldur en End of Days, þar sem Arnold Schwarzenegger leikur löggu sem berst gegn sjálf- um skrattanum. Myndin er mikil flugeldasýning og keyrð af full- um krafti. Tvær ___ nýjar myndir komu inn á listann og eiga þær það báðar sameiginlegt að raðmorðingj- ar koma við sögu. The Bone Collect- or, segir frá sérfræðingi innan lög- reglunnar sem lamaðist við störf sín. Fjarstýrir hann stúlku einni í leit að raðmorðingja. í aðalhlutverkum eru Denzel Washington og Angelina Jolie sem er að verða ein vin- sælasta kvikmynda- leikkonan í dag. í fimmta sæti situr nýjasta kvikmynd Spike Lee, Smnmer of Sam. Aldrei þessu vant er Lee ekki að fjalla um svertingja heldm- eru söguper- sónur hans af suð- rænu bergi brotnar. Myndin gerist sumar- ið þegar raðmorðing- inn Sam lét til sín taka. Hann kemur þó aðeins óbeint við sögu. Þegar farið er yfir listann þá kemur í ljós að á honum eru átján bandarískar myndin og tvær frá The Bone Collector Denzel Washington og Angetina Jolie. Norðurlöndum, Fucking Ámál og Idioteme, aðrir heimshlutar komast ekki á blað. Báðar skandinavísku myndimar era athyglisverðar og öðruvísi. Vikan 27. TTTTTmnúr—■ FYRRI VIKUR SÆTl VIKA TUILL (DREIFINGARAÐILI) ÁUSTA O 1 End of Days (sam-myndböndi 2 © The Bone Collector (skífan) 1 Q 2 The World Is Not Enough (skIfan) 4 O 3 Fight Club (skífan) 5 0 _ Summer Of Sam (sammyndböndí 1 0 6 Fucking Ámál (háskóubíó) 2 0 4 The House on Haunted Hill iskífan) 3 0 7 Random Hearts (skífan) 6 0 5 Mystery Men (sammyndböndi 3 © 8 The Thomas Crown Affair (skífan) 8 0 10 Bowfinger (sammyndböndi 7 © 11 Stir of Echoes isa^-myndbönd) 7 •9 Idioterne (háskólabíó) 4 © 12 The Girl Next Door (háskólabíó) 5 0 18 Blue Streak (skífanj 11 © 13 Next Friday (myndform) 9 0 14 Deep Blue Sea isam-myndbönd) 8 © The Sixth Sense (myndform) 13 © 16 The Bachelor (myndform) 12 rÁ i) 15 Breakfast of Champions (samaiyndbönd) 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.