Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2002, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2002, Qupperneq 6
6 Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 2002 DV Samband Davíðs og Halldórs breytt án þess að það boði stórtíðindi: Fáleikar en enginn fimbulkuldi - núningur í aðdraganda þingkosninga en allir sammála um að stjórnin lifi Stirt en stööugt Þrátt fyrir aö nokkurs titrings hafí gætt innan ríkisstjórnarinnar eru fiestir sammála um aö Daviö Oddsson og Halldór Ásgrímsson muni starfa saman út kjörtímabiliö. Þingmenn sljómar og stjórn- arandstöðu eru sammála um að meirihluti Sjálf- stæðisflokks og Framsóknarílokks muni lifa fram að kosningum þrátt fyrir núning vegna Evrópumálanna og nú síðast vegna Byggðastofhunar. Steingrímur J. Sig- fússon, formaður Vinstri grænna, bendir á að hnífur- inn hafi varla geng- ið á milli Davíðs Oddssonar og Hall- dórs Ásgrimssonar lengst af og þótt ágreiningur sé nú sýnilegri en fyrr telji hann ólíklegt að tiðinda sé að vænta. Þingmaður Framsóknarflokks- ins sagði eðlilegt að menn væru að skerpa áherslumar þar sem innan við ár væri til þing- kosninga. Hann sagði að framsóknar- menn myndu brýna vopn sín í auknum mæli næsta vetur, án þess að það boð- aði nein tíðindi í stjómarsamstarfinu. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins tók undir þessar raddir en viðurkenndi að persónulegt samband Davíðs og Hall- dórs hefði hugsanlega breyst undanfar- ið. Það væri þó ekki nægileg ástæða til að menn hugleiddu stjómarslit heldur væri á hinn bóginn ágætur möguleiki á að þessir flokkar myndu ná saman enn á ný eftir þingkosningamar. Annar þingmaður Sjálfstæðisflokks, Pétur Blöndal, sagðist ekki vita til ann- ars en það væri allt í sóma í stjómar- samstarflnu. Ekkert væri í spOunum sem benti til þess að ijúfa ætti meiri- hlutann og blása tO kosninga í haust enis og getgátur hafa verið um. „Það er mOdu fréttnæmara hve lítið hefúr ver- ið um ágreining á stjómarheimOinu," segir Pétur. Pétur segir ekki óeðlOegt að flokk- amir marki sér línur í aðdraganda þingkosninganna. Vitaskuld sé áherslumunur milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og eðlOegt að menn hnykki á því. „Mér finnst þessi umræða aðaOega litast af því að lítið sé í fréttum þessa dagana, gúrkutíð eins og maður segir," segir Pétur. Gagnrýni Guðjóns Guðmundssonar, varaformanns Byggðastofnunar og þingmanns Sjálfstæðisflokksins, á at- hugasemdir viðskiptaráðherra tO for- stjóra Byggðastofnunar hefur vakið at- hygli og hafa sumir talið sig sjá enn einn núninginn í því máli. Pétur segist ekki gera sér grein fyrir hvort það mál hafi neflwæð áhrif á meirOOutasam- starfið. „Byggðastofhun er þama en ég hef margoft lýst því að ég vO láta leggja hana niður.“ Össur Skarphéðinsson, formaður SamfyUdngarinnar, hafði þetta að segja: „Það em augljóslega talsverðir fáleikar með þeim sem deila hjóna- sæng rfldsstjómarinnar en ég hugsa að eins og sakir standa séu engin slit fram undan. Það yrði óþægflegt fyrir Sjálf- stæðisflokkinn að fara í kosningar á þessu augnablflíi og mér finnst ólUdegt annað en að þau hjónakomin, fram- sókn og fliald, haldi út þá þrautagöngu sem samband þeirra hefur einkennst af.“ -BÞ Steingnmur J. Sigfusson. Ossur Skarphéð- insson. REYKJAVÍK AKUREYRI Sólariag í kvöld 23.54 23.39 Sólampprás á morgun 03.00 02.45 Síódegisfló& 18.51 23.34 Árdegjsflóó á morgun 07.11 11.44 Skýjað en hlýtt í veöri Norðaustlæg átt, víða 3-S m/s en 8-13 norðvestan tfl á landinu síðdegis og í kvöld. Þokuloft norðan- og austanlands, einkum við ströndina. Skýjað með köflmn á suðvesturhominu. Hiti á landinu verður á bflinu 8-20 stig. íISRI^j Skýjað en lítil úrkoma Noröaustlæg átt, skýjað með köflum og skúrir á sunnanverðu landinu en annars úrkomulítið um landið á morgun. Hiti 8 tfl 22 stig, hlýjast vestanlands. Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur 0 O Hiti 8' Hiti 10* Hiti 8* til 20° til 20° til 18° VinduR Vindur: VinduR 3-10">A 5-13 "V* 5-10 DV hefur kannað afstöðuna til ESB síðastliðinn áratug: Andstæðingum innan stjórn- arflokkanna hefur fjölgað DV hefur framkvæmt sjö skoðana- kannanir, tengdar mögulegri inngöngu íslands í Evrópusambandið, á siðasta áratug. I þeim könnunum þar sem svör- in eru greind eftir stuðningi við stjóm- málaflokka kemur fram sú þróun að andstaða við aðfld að ESB hefur aukist meðal stuðningsmanna stjómarflokk- anna. Sé litið á niðurstöður þessara kannana yfirleitt virðist tOhneigingin vera að andstaða við hugmyndir um að- Od sé meiri en áður. DV kannaði afstöðuna tfl Evrópusam- bandsins í aprfl 1992, með opinni spum- ingu eins og blaðið hefur aOtaf gert. Þá var spurt: Ertu fylgjandi eða andvíg(ur) því að ísland sæki um aðfld að Evrópu- bandalaginu? 75,5 prósent þeirra sem tóku afstöðu sögðust fylgjandi en 24,5 prósent andvíg. Sömu spumingar var á ný spurt í könnun DV í mars 1994. Þá hafði fylgj- endum fjölgað, vom 51,5 prósent á móti 48,5 prósentum þeirra sem sögðust and- víg. 1 báðum þessum könnunum reynd- ust um 36 prósent óákveðin eða neituðu að svara. Breytt orðalag í ágúst 1994 var skipt um gír með orðalagsbreytingu í spumingunni. Þá hijóðaði hún þannig: Ertu fyigjandi eða andvíg(ur) þvi að ísland sæki strax um aðfld að Evrópubandalaginu? Þama var orðið strax komið inn og niðurstöðum- ar urðu þær að 31 prósent sagðist fylgj- andi aðfld strax en 69 prósent andvíg. Sömu spumingar var á ný spurt í febr- úar 1995 og niðurstöðumar urðu nær þær sömu þar sem 28,4 prósent sögðust fylgjandi aðfld strax en 71,6 prósent and- víg. í fyrri könnuninni reyndust 30 pró- sent óákveðin eða svöruðu ekki en 22 prósent í þeirri síðari. í maí 1999 var enn breytt um orðalag. Þá var spurt: Ertu fylgjandi eða and- víg(ur) því að íslendingar hefji aðfldar- viðræður við Evrópusambandið? í Ijósi þess sem síðar hefur gerst í könnunum kemur ekki á óvart að hlut- fafl fylgjenda stjórjókst, en 65,7 prósent þeirra sem afstöðu tóku reyndust fylgj- andi aðfldarviðræðum en 34,3 prósent á móti. Óákveðnir og þeir sem ekki svör- uðu reyndust 19,3 prósent; mun færri en mælst hafa í ESB-könnunum DV síðast- liðinn áratug. Niðurstöður síðustu tveggja kannana DV má sjá í meðfylgjandi grafi. Þá var spurt sömu spumingarinnar: Ertu fylgj- andi eða andvíg(ur) inngöngu íslands í Evrópusambandið? í könnun DV í október 2000 reyndust 55,1 prósent þeirra sem afstöðu tóku vera fylgjandi inngöngu en 44,9 prósent andvíg. Nú í júní reyndist sama hlufafl vera 49,9 prósent fylgjandi gegn 50,1 pró- senti þeirra sem sögðust andvig. Hlut- fafl óákveðinna og þeirra sem svömðu ekki reyndist 32,8 prósent í okóber 2000 en 25,8 prósent í júní 2002. Taka verður tOlit tfl þess að kannan- ir á áratug eru teknar í ólflcu umhverfi, hvort sem horft er tfl stjómmála, þróun- ar ESB eða annarra þátta. Gallup og PWC ESB-könnun GaOups frá i febrúar á InngsngA {Evrópu»ambandíö - ]»fn v»%* »rt(#5n({u I tSB og atu 8 tvím þessu ári sýnir að 52 prósent era hlynnt aðfld að Evrópusambandinu. Þá var spurt: Ertu hlynntur eða andvígur aðfld Islands að Evrópusambandinu? Hafði fylgjendum aðfldar þá fjölgað um 9 pró- sentustig. Eins og þegar DV spurði um afstöðuna tfl aðfldarviðræðna var hlut- fafl fylgjenda mun hærra þegar GaOup spurði á sömu nótum í febrúar sL Spurt var: Ertu hlynntur eða andvígur því að taka upp aðOdarviðræður við ESB tfl að ganga úr skugga um hvað íslandi stend- ur tfl boða við aðfld? 91 prósent sagðist hlynnt slíkum viðræðum. I könnun PWC um svipað leyti reynd- ust aðeins 36,6% vera fylgjandi aðfld. Leitað var hugsanlegra skýringa á mun- inum á niðurstöðum þessara tveggja kannana og töldu talsmenn Gaflups að hún lægi m.a. í ólíku orðalagi spuming- anna. Gaflup spurði: Ertu hlynntur eða andvígur aðfld íslands að ESB? PWC spurði: VOtu að Island gangi í ESB? ESB klýfur flokkana Þegar svör við spumingum DV voru greind eftir stuðningi við stjómmála- flokka sl. 10 ár kemur í ijós að andstað- an var langminnst meðal stuðnings- manna Alþýðuflokksins meðan hann var og hét, enda mikfll stuðningur við aðfld að Evrópusambandinu á þeim bæ. Andstaða var einnig rík meðal stuðn- ingsmanna Þjóðvaka, sem kenndur er við Jóhönnu Sigurðardóttur, og Kvennalista. Andstaðan meðal framsóknarmanna náði tæpum 80 prósentum í febrúar 1995, var 36 prósent í október 1999 en hefur síðan farið vaxandi og er nú 46 prósent, þrátt fyrir augljósan Evrópu- áhuga formannsins, HaOdórs Ásgríms- sonar utanríkisráðherra. Meðal sjálfstæðismanna var andstað- an einnig mest í febrúar 1995, minnkaði aðeins og en hefur síðan verið að vaxa og mælist nú 39 prósent. Eftir tiikomu Samfylkingar og Vinstrihreyfmgarinnar græns framboðs má sjá að andstaðan hefur mælst minnst hjá SamfyOdngu, þar sem hún er nú 37 prósent. Andstaðan hefur verið mest hjá Vinstri grænum, eða i kring- um 50 prósent. Þrátt fyrir augljósar breytingar á andstöðu meðal stuðningsmanna mis- munandi stjómmálaflokka verður að hafa í huga að víðast hvar hefur spum- ingin um aðfld að ESB klofið stjóm- málaflokka, nema ef vera skyldi svo- nefhda „öfgaflokka". Sterkar fylkingar með og á móti þrífast innan flokkanna og síður en svo sjáflgefið að þar fari menn eftir flokkslínum. Að auki er umræðan um mögulega ESB-aðOd íslands mun fyrirferðarmeiri nú en áður og átök um einstök álitamál grimmari. -hlh Stöku Austan Rignlng austan síödegisskúrir strekklngur og tll og skúrir S- og V-lands en rignlng sunnan austanlands en þokuloft meö A- tll, annars annars skýjaö og N-ströndinnl úrkomulitlö. meö köflum. If 4- m/s 0-0,2 0,3-1,5 1,6-3,3 3.4- 5,4 5.5- 7,9 8,0-10,7 10.8- 13,8 13.9- 174 17,2-20,7 20,8-24,4 24.5- 28,4 28.5- 32,6 >= 32,7 mmsm : AKUREYRI þokumóöa 7 BERGSSTAÐIR BOLUNGARVÍK léttskýjaö 11 EGILSSTAÐIR þokumóöa 7 KIRKJUBÆJARKL. þokumóöa 8 KEFLAVÍK skýjaö 12 RAUFARHÖFN þokumóöa 6 REYKJAVÍK skýjaö 14 STÓRHÖFDI þokumóöa 8 BERGEN alskýjaö 12 HELSINKI léttskýjað 21 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 14 ÓSLÓ skýjaö 16 STOKKHÓLMUR 18 ÞÓRSHÖFN þoka 9 ÞRÁNDHEIMUR hálfskýjaö 19 ALGARVE léttskýjaö 24 AMSTERDAM skýjaö 13 BARCELONA þokumóöa 14 BERUN skýjaö 14 CHICAGO heiöskírt 22 DUBUN léttskýjað 10 HAUFAX léttskýjaö 8 FRANKFURT rigning 12 HAMBORG skýjaö 12 JAN MAYEN súld 5 LONDON léttskýjað 11 LÚXEMBORG skýjaö 11 MALLORCA hálfskýjaö 18 MONTREAL 16 NARSSARSSUAQ léttskýjaö 4 NEWYORK skýjaö 18 ORLANDO hálfskýjaö 23 PARÍS alskýjaö 13 Vl'N léttskýjaö 15 WASHINGTON þokumóöa 19 WINNIPEG 11 BVGGT A UPPLYSINGUM FRA VEDURSTOFU ISLANDS Logn Andvari Kul Gola Stlnningsgola Kaldi Stinningskaldi Allhvasst Hvassviörl Stormur Rok Ofsaveöur Fárviöri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.