Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2003 DV HELGARBLAÐ 19 Friðrik Weisshappel. Helgi Pétursson. FjalarSigurðsson. einn aðstoðarmaðurinn þegar Kor- mákur Geirharðsson, tónlistar- maður og verslunareigandi, gekk til liðs við áhöfnina. Hann mun enn vera meðal áhafnarmeðlima þótt hann hafi aldrei látið virkilega að sér kveða. Þegar Helgi Pétursson bætist síð- an í þennan fríða hóp má segja að Vala fari vel undirbúin inn í vetur- inn með þrjá karlmenn sér til full- tingis. Samtals má því segja að að- stoðarmenn hennar teljist alls sex á þremur árum sem sýnir að það er ekki heiglum hent að hafa í fullu tré við drottninguna Völu Matt. Það þótti höfðingjamerki á árum áður að hafa marga til reiðar þegar menn þeystu um héruð. Þar hefði Vala skorað hátt með þrjá til reiðar. polli@dv.ls j ! ' Markaðsráð Akraness og 70 fyrirtæki á Akranesi og í nágrenni bjóða landsmenn velkomna á atvinnuvegasýninguna Þeir fiska sem róa. Sýningin verður haldin í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum á Akranesi dagana 26.-28. september. Föstudaginn 26. september klukkan 15:00 mun Forseti ísLands opna sýninguna og verður hún á opnunardaginn einungis opin boðsgestum þátttökufýrirtækjanna. Laugardaginn 27. september kL. 11-18 og sunnudaginn 28. september kLukkan 12-17 verður sýningin opin aLmenningi. Miðaverð er 300 krónur íýrir 12 ára og eldri en frítt fyrir yngstu börnin. Aðgöngumiðar giLda einnig sem happdrættismiðar og verða þrenn úttektarverðLaun í boði hjá einhverjum aðiLdarfýrirtækja Markaðsráðs Akraness. Skemmtiatriði og ýmsar uppákomur aLltaf á heila tímanum. Frítt í sund fýrir sýningargesti, Leiktæki á staðnum og fjöLdi skemmtiatriða. VeitingasaLa verður á staðnum. Landsmenn eru hvattir til að mæta á sýninguna og kynnast fjölbreyttu atvinnulífi á og við Akranes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.