Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2003, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2003, Blaðsíða 47
BV Sport LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2003 49 Þetta er klárlega stærsti bardagi kvöldsins þarsem allt getur gerst og er ekki ólíklegt að þeir standi haus í haus og skiptist á kjarnorkusprengjum. Tvö fslandsmet í gær Örn Arnarson tvlbætti Isiandsmet sitt í 50 metra baksundi I Dublin á Irlandi ígær. Evrópumeistaramótið í 25 metra laug í Dublin Örn tvíbætti íslandsmetið öm Arnarson, sundmaður úr ÍRB varð í sjöunda sæti í 50 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem fram fer í Dublin á ír- landi en hann tvíbætti íslandsmet sitt í gær og synti úrslitasundið á 24,47 sekúndum sem er 23/100 úr sekúndu betri tími en íslandsmet hans stóð í fyrir daginn. Það var Þjóðverjinn Thomas Ruppradi sem vann sundið með yf- irburðum en hann er handhafi heims-, Evrópu- og mótsmetsins í þessu sundi. Rupprath synti úrslita- sundið á 23,71 sekúndu sem 76/100 betri tími en hjá Erni. örn Arnarson synti á 24,81 sekúndu í undanrásum og var tíundi inn í millriðilinn þar sem hann synti á nýju glæsilegu íslandsmeti, 24,53 sekúndum, og bætti ársgamalt met sitt um 17/100 úr sekúndu. Örn Arnarson hefur þar með komist í úrslit í báðum greinunum sem hann hefur tekið þátt í á mótinu en hann varð fimmti í 200 metra baksundi í fyrradag. Hann keppir síðan í 100 metra baksundi í dag. Ragnheiður Ragnarsdóttir, úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, bætti sig annan daginn í röð þegar hún synti 100 m fjórsund á tímanum 1:06,13 mfnútum og hafnaði í 25. sæti. Heið- ar Ingi Marinósson synti í undanrás- um í 100 m skriðsundi og náði þar tímanum 52,00 sem skilaði honum í 66. sæú. Tvær íslenskar konur syntu í undanrásum 50 m flugsunds kvenna, Anja Ríkey Jakobsdóttir synti á 29,77 sekúndum sem skilaði henni 48. sæti og Sigrún Benedikts- dóttir synti á 30,73 sekúndum og varð í 50. sæti. ooj@dv.is Skápur Bókaskápur Mikið úrval af speglum. Verð frá kr. 2.900,- VÖRU Opið alla daga 12 til 19 MARKAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.