Dagblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 14
14 Dagblaðið. Föstudagur 26. september 1975. ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝL! Kópavogur Parhús á 2 hæðum, mögu- leiki á litilli ibúð i kjallara, laus strax. Nýbý lavegur 2ja herb. ibúð á 1. hæð auk 1 herb. á jarðhæð og bilskúr. Hjarðarhagi 3ja herb. ibúð, suðursvalir. Breiðholt 2ja herb. falleg ibúð. Hafnarf jörður Laufvangur 3ja herb. ibúð, sérþvottahús, stórar suöursvalir. Mosfellssveit Raðh. með innb. bilsk. Fokheldar íbúðir 3ja herb. með bilsk. i Kóp. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Gisli ólafsson 20178. BIPREIÐA EIGEADUR! Nú er rétti tíminn til athugunar ó bílnum fyrir veturinn Framkvaomum vóla-, hjóla- og Ijósastillingar ósamt tilhoyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin stillitaoki. VÉLASTILLING SF. Stilli- og Auðbrekku 51 vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140 flFRPÐIÐA NUDD- OG SNYRTISTOFA Hagamel 46, simi 14656 AFSLATTUR af 10 tima and- lits- og líkamsnuddkúrum AFRODIDA býður allt til fegrunar. Ilaltu þér ungri og komdu i AFRODinU. ÞÚ ATT ÞAÐ SKILID Lítil lagmetisiðja til sölu Af persónulegum ástæðum er til sölu i Reykjavik litið fyrirtæki i sildarniður- lagningu. Er i fullum rekstri og með góð viðskiptasambönd, bæði við öflun hráefnis og sölu framleiðslunnar. Leiguhúsnæði með hóflegri húsaleigu og mögulegum langtimasamningi. Söluverði er mjög stillt i hóf. Kjörið tæki- færi fyrir röska menn að skapa sér arð- bæra og sjálfstæða atvinnu. Upplýsingar á skrifstofunni. /N1 FYRIRTÆKJA- ÞJÓNUSTAN AUSTURSTRÆTI 17, simi: 26600 Aðstoðarverzlunarstjóri óskast Óskum eftir aðstoðarverzlunarstjóra, karli eða konu, þurfa að vera vön kjötaf- greiðslu og meðferð matvæla. Þurfa að geta byrjað 1. október og hafa bil til um- ráða. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Tilboð' með upplýsingum sendist Dagblaðinu fyr- ir 30. sept. merkt ,,Verzlunarstjóri”. Verzlunar-og eða skrifstofuhúsnœði Óska eftir að taka á leigu ca. 50—70 ferm. verzlunar- og eða skrifstofuhúsnæði nú þegar eða fljótlega. Æskileg staðsetning i austurbæ á svæði Grensásstöðvar, þó ekki skilyrði. Vinsamlega hringið i sima 81842. Kvenfataverzlun Af sérstökum ástæðum er til sölu þekkt tizkuverzlun. Tilboð sendist blaðinu merkt ,,KVEN- FAT AVERZLUN ’ ’. Húsnœði óskast Óska að taka á leigu rúmgott herbergi eða litla ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i simum 15581 og 21863. Danskennsla Þ.R. Námskeið i gömlu dönsum og þjóðdönsum hefjast miðvikud. 1. okt. og mánud. 6. okt. Kennsla i barnaflokkum félagsins hefst mánudag 6. okt. fyrir börn 4—12 ára. Inn- ritun verður laugardag 27. sept., Frikirkjuvegi 11, milli kl. 2 og 6 og i sima 15937 og mánudag 29. sept. i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu milli kl. 7 og 10 e.h. og i sima 12826. Þjóðdansafélag Reykjavikur. Hafnarstræti 11. Símar: 20424 —14120 Heima: 85798 — 30008 Til sölu Við Nýbýlaveg góð 2ja herb. ibúð ásamt herb. i kjallara og bilskúr. Við Bólstaðarhlíð ca 127 ferm 5 herb. ibúð á efstu hæð, laus fljótt. Við Eyjabakka ca 104 fm 4ra herb. endaibúð á 3ju hæð. Þvottaherb. og búr inn af eldh. Geymsla og föndurherb., i kjallara. Sam- eign frág. og teppal. Við öldugötu 90-100 fm 4ra-5 herb. ibúð á 1. hæð. Laus fljótt. Við Löngufit 106 fm efri hæð i þribýlis- húsi. Við Þverbrekku 115 fm ibúð á 7. hæð. Þvotta- herb. á hæðinni. Við Haðarstíg Raðhús ca 100 fm á tveimur hæðum. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. Fasteignaeigendur Höfum kaupanda að .stóru einbýlishúsi á Stór-Reykja- vikursvæði. Mikið útborgun. Faste Norður Símar 2 FASTE ALLRA ignasalan veri Hátúni 4 a 1870 og 20998 IGNIR VIÐ HÆFI EIGIMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Einbýlishús i Smáibúðahverfi. A 1. hæð er stofa 2 herb. og eldhús. I risi 3-4 herb. og bað. Rúm- góðar geymslur og þvottahús i kjallara. Stór ræktuð lóð. Bllskúrsréttindi fylgja. Skipholt 4-5 herbergja endaibúð i ca 10 ára fjölbýlishúsi. tbúðin skiptist i rúmgóðar stofur,og 3 svefnherb. Allt i mjög góðu standi. Tvennar svalir, 2falt verksmiðjugler i gluggum. Sérhiti. Mjög gott útsýni. Ibúðinni fylgja byrjunar- framkvæmdir að bilskúrs- byggingu. Mariubakki 4ra herbergja ibúð á 2. hæð i nýlegu fjölbýlishúsi. Sér- þvottahús og búr á hæðinni. Ibúðin er mjög vönduð. Gott útsýni. 4ra herbergja ibúð á 2. hæð i steinhúsi i miðborginni. Ibúðin er i góðu standi, með nýlegri eldhúss- innréttingu. Útb. kr. 2,8 m. Háaleitisbraut 3ja herbergja jarðhæð i ný- legu fjölbýlishúsi. Góðar inn- réttingar. Sérhiti. Eyjabakki Góð 3ja herb. jarðhæð. tbúðin er um 80 ferm. Sér- þvottahús. i smíðum einbýlishús á góðum stað i Skerjafirði. Húsið er á' einni hæð, um 190 ferm með innbyggðum bil- skúr. Selst fokhelt. Iðnaðarhúsnæði 120 ferm iðnaðarhúsnæði á Teigunum. Húsnæðinu getur fylgt tvöfaldur bilskúr, um 60 ferm. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 ÞURFIÐ ÞER HIBYLI Parhús við Digranesveg, Kóp. Til sölu vandað parhús, um 180 fm., ásamt tveimur herbergjum, þvottahúsi og geymslu i kjallara. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Stór gróinn garður. Bilskúrsrétt- ur. Húsið er laust til afnota. HlBÝLI & SKIP Garðastrœti 38. Simi 26277 Gísli Ólafsson 20178 Skrifstofustúlka öryggiseftirlit rikisins óskar að ráða skrifstofustúlku til almennra skrifstofu- starfa hálfan daginn i þrjá mánuði. Laun skv. kjarasamningi rikisstarfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist öryggis- málastjóra fyrir 1. okt. nk. fjryggisinálastjóri.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.