Dagblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 21
Dagblaðift. Föstudagur 26. september 1975. 21 Ibúöaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. Húsnæði óskast Óskum eftir 2—3 herbergja fbúð til leigu á Akranesi, helzt strax. Uppl. i sima 92-1688. Óska eftir að taka 2ja til 3ja herbergja ibúð á leigu. Hjón með 2 börn. Árs- fyrirframgreiðsla i boði. Uppl. i sima 84521 eftir kl. 6. ibúð óskast á leigu sem fyrst, helzt i Hafnar- firði. Einhver fyrirframgreiðsla. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 53575 eftir kl. 6 á kvöldin. Iljúkrunarkona oglæknaritari óska eftir 3ja herb. Ibúð strax. Uppl. I sima 14972 eftir kl. 5. Óska eftir að taka upphitaðan bilskúr á leigu i nokkra mánuði. Uppl. i sima 36283 eftir kl. 6 á kvöldin. Vantar 2ja—3ja herb. ibúð i Hafnarf. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Simi 52327. íbúð óskast I Keflavik eða nágrenni. Upplýs- ingar I sima 92-3099. Fólk utan af landi óskar eftir 3—4ra herb. ibúð á leigu. Upplýsingar i sima 24796. Ung pör óska eftir 2ja herb. ibúð. Algjör reglusemi og góð umgengni. Upp- lýsingar isima 75845 eftir kl. 8—10 næstu kvöld. Bflskúr. Óska eftir að taka bilskúr á leigu, helzt I Smáibúðahverfi. Uppl. i sima 32808 eftir kl. 6. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 73394 eftir kl. 18 i kvöld. Stúlka I góðri atvinnu óskar eftir litilli ibúð. Vinsamlegasthringið i sima 18152 eftir kl. 5. Verzlunar- og eða skrifstofuhús- næði. Óska eftir að taka á leigu 50—70 fermetra verzlunar og/eða skrif- stofuhúsnæði nú þegar eða fljót- lega. Æskileg staðsetning i austurbæ á svæði Grensás- simstöðvar, þó ekki skilyrði. Vinsamlega hringið I sima 81842. Geymsla i Breiðholti Óska eftir að taka á leigu geymsluherbergi eða bilskúr i mánaðartima sem næst Kriuhól- um i Breiðholti. Góð umgengni og fyrirframgreidd leiga. Uppl. i sima 72765. Háskóianemi utan af landi óskar eftir að taka herbergi á leigu sem næst Há- skólan.um. Reglusemi heitið. Upplýsingar f sima 99-1265. 4ra til 5 herbergja ibúð óskast til leigu i Reykjavik. Uppl. i sima 96-11284 og 36233 eftir kl. 5 Góðri um- gengni heitið. Herbergi eða litil ibúð óskast. Uppl. I sima '20396. Bilskúr óskast til leigu i 2 til 3 mán. Uppl. i sima 44363. Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða raðhús. Uppl. i sima 73384. Sjómaður óskar eftirherbergi. Uppl. i sima 81852. Tvær stúlkur óska eftir 2ja herbergja ibúð strax. öruggri mánaðargreiðslu og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 33326 eftir kl. 8. Eldri hjón óska eftir 3 herb. IbUð i Hafnarf. Uppl. I sfma 53717 fyrir 28/9. Herbergi óskast fyrir einhleypan mann, helzt i vesturbænum. Skilvisri húsa- leigu heitið. Uppl. i sima 20663. tbúð óskast til leigu. Fullorðin hjón, sem bæði vinna Uti, óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð nú þegar. Uppl. I sima 41708 eftir kl. 5 á daginn. Litil ibúð óskast á leigu sem fyrst, helzt i gamla bænum, tvennt i heimili. Uppl. I sima 36847 eftir kl. 7. e.h. Ungur maður meö konu og barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglu- semi heitið. Uppl. i sima 81922 i hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja fbúð sem allra fyrst. Simi 85291 eftir kl. 18. Raðhús eða einbýlishús óskast til leigu á Sel- tjarnamesi, I Garðahreppi eða vesturbæ sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 20191. Atvinna í boði Atvinna — Mosfellssveit Kona óskast til afgreiðslustarfa. Tvær samhentar konur gætu skipt með sér verkum. Vinnutimi frá kl. 8 til 4 og 4 til 10. Einnig óskast kona til aðstoðar i verzlun vora hálfan eða allan daginn. Kaupfé- lag Kjalnesinga, Mosfellssveit. Uppl. hjá verzlunarstjóra i sima 66450 milli kl. 2 og 7 á daginn. Kona óskast við prjónaiðnað I Fossvogshverfi 3—4 tima á dag. Uppl. I sima 36872. Stúlka eða maftur óskast strax til afgreiðslustarfa. Uppl. i sima 17709. Verzlunin Barmahlið 8. Laghentur öryrki, sem vill skapa sér eigin vinnu, getur fengið leigt gott vinnupláss, sem er i fullum gangi, i lengri eða skemmri tima, ef um semst. Til- boð leggist á afgr. blaðsins merkt „22027”. Matráðskona óskast, vön smurðu brauði. Upp- lýsingar i sima 26899. Aðstoðarmaður óskast við bilamálningu. Uppl. i sima 42510. Fiskbúðin Sörlaskjóli 42 óskar eftir að ráða mann til af- greiðslustarfa sem fyrst. Uppl. á staðnum eða i Fiskbúðinni Skaftahlið 24. læirkerasmiCur. Lagtækur mauur óskast. Þyrfti að hafa einhverja þjálfun i rennslu. Upplýsingar i sima 19645._________________________ Timburhreinsun. Vanir menn óskast i fráslátt og timburhreinsun. Upplýsingar i sima 84555. Suðumaður. Viljum ráða vanan argonsuðu- mann semfyrst. Uppl. i sima 52711. H/F Ofnasmiðjan. Vantar verkamenn ihandlang hjá múrurum. Upplýs- ingar i sima 82374. Vélsmiðjan Normi vill ráða lagtæka menn til starfa i járniðnaði. Upplýsingar i sima 33110 og á kvöldin i sima 84572. Viljum ráfta vanar simastúlkur á skiptiborð frá 1. október nk. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Vakta- og helgidagavinna. Skriflegar um- sóknir, er greini aldur menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu okkar i Þverholti 2, merkt „Sima- stúikur 7913” fyrir 26. september nk. Dagblaðið. Óskum eftir sendlum á vélhjólum. - ið, Þverholti 2. Dagblað- I Atvinna óskast i Kona óskar eftir ræstingu eftir kl. 8 á kvöldin. Upplýsingar i sima 38837 i dag og næstu daga. Atvinnurekendur. Ungur maður með stúdents- menntun óskar eftir starfi. Uppl. i sima 81841. Ábyggilegur unglingspiltur óskar eftir út- keyrslustarfi. Uppl. i sima 53861. Karlmaður óskar eftir kvöldvinnu eftir kl. 5 og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 71273 kl. 5—7. Stúlka á nitjánda ári óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 35490 eftir kl. 8. Vélvirkja vantar vinnu með skóla seinni hluta dags, á kvöldin og um helg- ar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 72571 milli kl. 6 og 7 i dag og næstu daga. Kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn, helzt fyrir hádegi frá næstkom- andi áramótum. Tilboð sendist blaðinu merkt „Atvinna 123” fyrir 1. okt. nk. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 30727. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, meðmæli ef óskað er. Uppl. I sima 24802. Ég er 20 ára menntaskólanemi og vantar kvöld- og/eða helgarvinnu. Vin- samlega hringið I sima 81262 eftir !kl 17. Gunnar. 24 ára dönsk stúlka óskar eftir vinnu frá 1. október á barnaheimili eða stofnunum ætluðum börnum. Til- boð sendist Dagblaðinu merkt „D.K.” fyrir 1. október. Fasteignír i Óska eftir að kaupa 2ja til 3 herbergja ibúð I gömlu húsi i Hafnarfirði eða ná- grenni. Uppl. Isima 42333 eftir kl. 5 á daginn. Óska eftir að kaupa 3-4 herbergja ibúð, helzt i Arbæjarhverfi. Uppl. i sima 20620 milli kl. 9 og 6 og á kvöldin I slma 21898. Óska eftir að kaupa tveggja herb. ibúð. Má vera gömul. Tilboð með uppl. um greiðslu sendist Dagbl. fyrir 3. okt. merkt „Húsnæði 150”. 1 Einkamál Ég er þritugur, reglusamur og i góðri vinnu. Hef gaman af ferðalögum, tónlist, bió o.fl. — en er litill dansmaður. Mig langar að kynnast einlægri, hlát- urmildri stúlku af „gamla skól- anum” — aldur aukaatriði. Ef þú heldur að við eigum samleið, þá skrifaðu mér i pósthólf 100 i Garðahreppi. Segðu mér frá þér og sendu mynd ef þú átt hana. Fyllsta trúnaöi heitiö. OR. Tveir giftir menn, annar um þritugt og hinn um fer- tugt, óska eftir sambandi við gift- ar eða ógiftar konur. Eru báðir vel stæðir. Algjört trúnaðarmál. Tilboð merkt „Tryggð og trú” sendist blaðinu. Stúlkur, konur. Pósthólf 4062 hefur á sinum veg- um góða menn, sem vantar við- ræðufélaga, ferðafélaga eða dansfélaga. Skrifið strax og látið vita um ykkur i’ pósthólf 4062, á- samt simanúmeri. I Þjónusta Sprunguviftgerðir, simi 38998 auglýsa. Látið þétta húseign yöar fyrir veturinn með Þan-þéttiefni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni án þess að skemma útlit hússins. Þéttum einnig utan borgarinnar. Gerum bindandi til- boð ef óskað er. Leitið upplýsinga I sima 38998 á kvöldin. Hallgrim- ur Ellsson. Kona vill taka að sér sláturgerð i heima- húsum. Uppl. i sima 22498. Vin- saml. geymið augl. Bókhald. Get tekið að mér bókhald fyrir lit- ið fyrirtæki. Uppl. i sima 73977 á kvöldin. Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Rétti, sprauta og ryðbæti. Simi 16209. Úrbeiningar — Úrbeiningar. Tökum að okkur úrbeiningar á nauta- svina- og folaldakjöti. Upplýsingar i sima 44527 eftir kl. 6. Lærðir fagmenn. Geymið auglýsinguna. Húseigendur — Húsverðir Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. I sim- um 81068 og 38271. Sjónvarpsloftnet. Tek að mér loftnetavinnu. Fljót og örugg þjónusta. Simi 71650. Bilabónun — hreinsun. Tek að mér að vaxbóna bila á kvöldin og um helgar. Uppl. i Hvassaleiti 27. Simi 33948. Úrbeining á kjöti. Tek að mér úrbeiningu á kjöti á kvöldin og um helgar. (Geymið auglýsinguna) Simi 74728. Tökum að okkur að þvo, þrifa og bóna bila, vanir menn, hagstætt verð. Uppl. i’sima 13009. Úrbeining. Tek að mér úrbeiningu og sundurtekt á nautakjöti. Sé um pökkun ef óskað er. Geymið aug- lýsinguna. Upplýsingar i sima 32336. Útbeining á kjöti. Tek að mér útbeiningu á kjöti á kvöldin og um helgar. (Geymið auglýsinguna) Simi 74728. Heimilisþjónusta. Getum bætt við okkur heimilis- tækjaviðgerðum. Viðgerðir og breytingar utan húss sem innan. Sköfum upp útihurðir. Uppl. i sima 74276 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 6 á kvöldin. Tek að mér flisalagnir. Uppl. i sima 75732. Húsráðendur athugið. Lagfæri smiði i gömlum húsum, dúklagnir, flisalagnir, veggfóðrun o.fl. Upplýsingar i simum 26891 og 71712 á kvöldin. Hibýlaráðgjafi tekur að sér skipulagningu og hönnun hibýla. Simi 84876. Hafnfirðingar — nágrannar. 8 mm sýningarvélaleiga. Leigjum einnig sýningarvélar fyrir slides. Verzlunin Ljósmynda- og gjafavörur. Reykjavikurvegi 64, simi 53460, Tilboð óskast i jarðvinnu og steýpuvinnu á 28 ferm bilskúrsplötu. Tilboð leggist á afgr. blaösins fyrir 30/9 merkt „210”. 1 Safnarinn i Til sölu tvösett Landhelgispeningurinn 50 m. Góð fjárfesting. Uppl. i sima 72919 eftir kl. 19. Örfáir FÍB ralli minnispeningar og nokkur sér- prentuð og frimerkt póstkort, Ralli 1975, verða seld á skrifstofu P’tB næstu daga. Simar 33614 og 38355. Timaritið Súlur, misserisrit, fæst enn frá upphafi. Hefti 1 til 10 verð 3.800 kr. Fagra- hlið — .Akureyri. Simi 96-23331. Ný frimerki útgefin 18. sept. Kaupið meðan úrvalið af umslögum fæst Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, R Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Einnig kaupum við gullpen. 1974. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. I Barnagæzla i Get tekið börn i gæzlu, er i efra Breiðholti. Upp- lýsingar á föstudegi og laugar- degi i sima 34870. Ég er 4ra mánaða gamall drengur og óska eftir góðri konu til að passa mig 5 daga i viku. Bý i Austurbrún 2. Vin- samlega hafið samband i sima 82989. Ég er 1 1/2 árs stelpa, vill ekki einhver góð kona sem næst Furugerði passa mig meðan mamma vinnur úti? Simi 36785 milli 10 og 5 e.h. Tek börn i gæzlu. Hef leyfi. Er við Alfhólsveg. Uppi. i sima 44746. Tek barn i gæzlu allan daginn. Hef leyfi. Simi 73266. Get tekið að mér 2-3 börn i pössun frá 9-5. Á sama stað er frystikista, 350 1, til sölu. Uppl. á Skólabraut 17, kjall- ara. Óska eftir að koma eins árs telpu i gæzlu 4 daga I viku kl. 1-5 eftir hádegi á Seltjarnarnesi eða vesturbæ. Upplýsingar I sima 26843. Barngóð kona óskast til að gæta barna. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 30. sept. merkt „Barngóð 842”. 1 Tapað-fundið i Bfllyklar töpuðust i miðbænum. Finnandi vinsamlegast hafi samband i sima 81629. Tapazt hefur gullarmband (keðja) frá Miklubraut 72 að Hótel Esju miðvikudaginn 24. þ.m. Simi 23096. Tapazt hefur giftingarhringur i grennd við Glaðheima — Gnoðarvog. Uppi. i sima 73304 eftir kl. 5. Hreingerningar Hreingerningar. Geri hreinar ibúöir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingari sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Hreingerningar—Teppahreinsun. tbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 og 40491. Ökukennsla i Ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöldin. r r Smáauglýsingar eru einnig á bls. 18 )

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.