Dagblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 18
18 Dagblaöið. Föstudagur 26. september 1975. GETUR ÞÚ LIFAÐ AF 1000 KRÓNUM Á DAG? — það þurfa öryrkjar með fulla tekjutryggingu að gera „Treystir þú þér til að lifa af 29.223 krónum á mánuði?”. Þannig spyr Theodór A. Jóns- son, formaður Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, i blað- inu Sjálfsbjörg, sem kemur út núna um helgina i tilefni af merkja- og blaðasöludegi fé- lagsins sem er á sunnudaginn. Þessar 29 þúsund krónur eru þeir peningar sem öryrkjar fá frá Tryggingastofnun rikisins á mánuði hverjum, þ.e. þeir sem njóta fullrar tekjutryggingar. Dvelji öryrkinn á sjúkrahúsi, dvalarheimilum eða öðrum slikum stöðum, nýtur hann vasapeninga, sem greiddir eru ársfjóröungslega og voru fyrr á þessu ári 3000 krónur fyrir mán- uðinn. Þetta fé er notað til per- sónulegra þarfa, tóbakskaupa, kaupa á snyrtivörum, til skemmtana og annars sliks. Að sögn Theodórs A. Jónsson- ar nutu 3496 einstaklingar og 197 hjón örorkulifeyris I desember Öryrkjar, — viða hafa liinir W heilbrigðu gleymt þvi að fdlk i^ hjóiastólum þarf lika aö komast i hinar ýmsu stofnanir og fyrir- tæki. Hér hefur þó verið gert ráð fyrir sliku. 1973. Fullar örorkubætúr námu 16.139 krónum frá 1. júli i sum- ar, en sé tekjutryggingin með i dæminu, verður upphæðin sem sagt rúmar 29 þúsund krónur. —JBP— MEIRA NORRÆNT EFNI í ÚTVARP OGSJÓNVARP — segir menningarmálanefnd Norðurlanda Liklega taka sjónvarpsáhorf- endur og útvarpshlustendur þvi svona og svona að aukin verði samvinna Norðurlanda á sviði út- varps- og sjónvarpsmála. Menn- ingarmálanefnd Norðurlanda- ráðs, sem hélt fund sinn i Arósum fyrir skemmstu, lagði þó þunga áherzlu á að það yrði gert. önnur atriði, sem nefndin lagði megin- áherzlu á voru: norræn menn- ingarmiðstöð i Þórshöfn i Fær- eyjum, norrænt listasafn i Svea- borg i Finnlandi, meira fé til nor- ræna menningarsjóðsins, meiri styrkur til menningarmálá á af- skekktum svæðum, m.a. til Sama i Norður-Noregi, Finnlandi og Norður-Sviþjóð, aukin samvinna um fullorðinsfræðslu og notkun útvarps og sjónvarps athuguð i þvi sambandi, og loks aukinn styrkur til norrænnar samvinnu á iþróttasviðinu. Gylfi Þ. Gislason er formaður menningarmála- nefridarinnar. Icefield kynnir verk sín í Tónabœ A sunnudagskvöldið verður haldið i Tónabæ tónlistarkvöld, sem hlotið hefur yfirskriftina „Roxy-kvöld: Icefield flytur ljóð sin og lög af væntanlegri hljóm- plötu ásamt Iceband. Magnús og Jóhann koma fram. Gestur kvöldsins er Magnús Kjartans- son.” Svo mörg voru þau orð. Icefield er Albert R. Aðalsteinsson, sem gert hefur allmarga texta fyrir ýmsa rokklistarmenn, þar á meðal Change og Pelican. Mun þetta vera i fyrsta skipti sem hann kemur fram opinberlega en hann er þó öllum hnútum kunnug- ur I poppinu, hafandi verið „rót- ari” af og til i mörg ár. Iceband er hljómsveit, sem sér- staklega hefur verið sett saman og æfð fyrir þetta kvöld. Hana skipa þrir hljóðfæraleikarar úr Change, þeir Tómas Tómasson, Birgir Hrafnsson og Sigurður Karlsson. Fjórði maðurinn er Nikulás Róbertsson úr hljóm- sveitinni Dögg. Magnús og Jóhann þarf ekki að kynna, þeir eru nú helztu tónskáld Change. Magnús Kjartansson, gestur kvöldsins, er að sjálfsögðu aðalsprauta hljómsveitarinnar Júdas. Þannig viröist sem töluvert verði að gerast i Tónabæ á sunnu- dagskvöldið frá kl. 20-23.30. —ÓV Sýnir á ísafirði eftir 40 ára feril Kristinn Morthens opnar mál- verkasýningu i Hótel Mánakaffi á ísafirði á morgun og sýnir þar um 20 myndir. „Mér þykir fólk utan Reykja- víkur oft vera opnara fyrir ýmsu svona,” sagði Kristinn, þegar hann leit inn á ritstjórn blaðsins skömmu áður en hann hélt vestur i gær. „Ég er búinn að sýna hér og þar um landið og hefur likað vel.” Kristinn sagðist upphaflega hafa ætlað að sýna á Hornafirði, en þá hafi hann hitt kunningja sinn að vestan, sem bað hann blessaðan að koma heldur á Isa- fjörð, þar væri deyfð i málverka- sýningum. Myndirnar, sem Kristinn sýnir i Mánakaffi, eru málaðar á ýms- um stöðum á landinu undanfarin fjögur ár. Aferðin er mjög sér- stök, og sagðist Kristinn eiga til að skemmta-sér við að skafa upp af gömlum málningarbrettum, leysa málninguna upp, blanda hana nýrri málningu og skella henni á strigann. Ekki er þetta fyrsta sýning Kristins, „langt i frá,” sagði hann. „Ég er búinn að mála i fjörutiu ár eða þar um bil. Hef liklega verið 16 eða 17 ára þegar ég byrjaði.” ■ ■ ■ a Myndina tók Björgvin af Kristni með tvær mynda sinna. -ÓV L Sýiiingar Mokka. Gunnar Geir sýnir til 27. september. Norræna húsið:Danski listamað- urinn Jens Urup Jehsen sýnir oliumálverk og frumdrætti að glermyndum og myndvefnaði I sýningarsölum Norræna hússins 10,—30. september næstkomandi. Sýningin verður opin daglega kl. 13—19. Gaileri Súm: Kristján Guð- mundsson sýnir.Opið kl.16-22 dag- lega.Stendur til 28.sept. Kjarvaisstaðir. Sýning á verkum JÓhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga kl. 16—22. Laugardagur 27/9 kl. 13: Gengið um Hjalla og litið á haust- liti Heiðmerkur. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Verð 500 kr. Sunnudagur 28/9 kl. 13: Draugatjörn—Bolavellir—Lykla- fell. Fararstjóri Friðrik Danieis- son. Verð 600 kr. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottfar- arstaður B.S.l. (vestanverðu). Föstudaginn 26/9 — kl. 20 Haustiitaferð i Húsafell. Gengið og ekið um nágrennið. Farar- stjóri Jón I. Bjarnason. Gist’ inni. Sundlaug. Farseðlar á skrifstofunni. — útivist Lækjar- götu 6, simi 14606. Norðan kaldi og létt- skýjað. Hiti undir frostmarki að nætur- lagi, en 3—4 stig á daginn. Sigtún: Pónik og Einar Tjarnarbúð: Paradis. Kiúbburinn: Hljómsv. Guðmund- ar Sigurjónssonar og Experi- ment. Röðuli: Stuðlatrió. Sesar: Diskótek óðal: Diskótek. Glæsibær: Asar. Tónabær: Pelican SkiphóII: Hljómsv. Birgis Gunn- laugssonar. Þórscafé: Laufið Leikhúskjallarinn: Skuggar Hótel Saga: Haukur Morthens og hljómsveit Hótel Borg: Kvartett Arna Is- leifs. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Stapi: Júdas Farfugladeild Reykjavik- ur Hin árlega haustlitaferð i Þórs- mörk verður 26.-28. sept. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, simi 24950. Farfuglar, Laufásvegi 41. Ýmislegt Munið frímerkjasöfnun Geð verndar (innlend og erlend) Pósthólf 1308 eða skrifstofa fé lagsins, Hafnarstræti 5, Reykja- vik. 1 ökukennsla i Pianókennsla. Árni Isleifsson, Hraunbæ 44. Uppl. i sima 83942. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árgerð ’74. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i öku- skirteinið, ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. Kenni ensku, frönsku itölsku, spönsku, sænsku og þýzku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson, simi 20338. ókukennsla og æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz, R-441, og SAAB 99, R-44111. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason og Ingibjörg Gunnars- dóttir, simar 83728 og 83825. ókukennsla og æfingartímar. Kenni á Mercedes Benz, R-441 og SAAB 99, R-44111. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason og Ingibjörg Gunnars- dóttir, simar 83728 og 83825. ókukennsla — æfingatimar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota — Celica. Sportbill. Sigurður Þormar öku- kennari. Simi 40769 og 72214. Get bætt við nemendum i ökukennslu- og æfingatima strax. Kenni á Skoda árg. ’74. Upplýsingar hjá Sveinbergi Jónssyni i sima 34920. Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Geir P. Þormar ökukennari gerir þig að eigin hús- bónda undir stýri. Uppl. i simum 19896, 40555, 71895 og 21772, sem er sjálfvirkur simsvari. Ford Cortina 74 Ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Get nú aftur bættviðmig nemendum. Kenni á nýja Cortinu ’75. Skóli og próf- gögn. Simi 19893 og 85475. Þórir S. Hersveinsson. Kennsla Myndvefnaðarnámskeiðin eru að hefjast. Kvöldnámskeið. Upplýsingar i sima 42081 eftir kl. 4 á daginn. Elinbjört Jónsdóttir vefnaðarkennari. Gitarnámskeið. Kennari örn Arason. Uppl. i sima 35982. Kettlingar fást gefins. Simi 28865. 1 Ljósmyndun Hafnarfjörður — Garðahreppur Super 8 mm og 8 mm sýningar- vélaleiga. Höfum einungis nýjar og mjög góðar þýzkar vélar. Erum ódýrastir. Höfum opið frá 10—22, sunnudaga 14—22. Simi 53835, Hringbraut 51, Hafn. Hafnfirðingar — nágrannar. 8 mm sýningarvélaleiga, leigjum einnig slides-sýningarvélar. Ljós- mynda- og gjafavörur, Reykja- vikurvegi 64, simi 53460. Yasiha 8 mm kvikmyndavél, ný og ónotuð, til sölu' Simi 38054 eftir kl. 7. t Fyrir veiðimenn Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og siiung til sölu. Upp- lýsingar i sima 33948, Hvassaleiti 27. 1 Ýmislegt Hnýtið tcppin sjálf. Mikið úrval af smyrnavegg(* og gólfteppum og alls konar handa- vinnu, alltaf eitthvað nýtt. — Rya- búðin Laufásvegi 1. Get bætt við mig 1—2 fyrirtækjum i bókhald og reikningsskil. Grétar Birgir, Lindargötu 23. Simi 26161.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.