Dagblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 20
20 Dagblaðið. Föstudagur 26. september 1975. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, sniðum eða saumum, ef þess er óskað. Einnig reiðbuxnaefni, saumum eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengja- fatastofan, Klapparstig 11, simi 16238. Gigtararmbönd Dalfell, Laugarnesvegi 114. Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu Hallveigar- stig 1. útsalan er byrjuð, allt nýj- ar og góðar vörur. Mikið úrval sængurgjafa. Fallegur fatnaður á litlu börnin. Notið þetta einstæða tækifæri. Hjá okkur fáið þið góðar vörur með miklum afslætti. Rauðhetta, Iðnaðarmannahús- I Fatnaður D Ný inokkakápa. nr. 42—44, til sölu á góðu verði. Uppl. i sima 12926 eftir kl. 4 i dag. Beaver-la mbskinnsjakki nr. 38—40tilsölu á 20 þús., einnig Rafha eldavél með gormahellum. Uppl. i sima 72379. Til sölu islenzkur búningur á meðal- manneskju, sem nýr. Beltið er með löngum sprota, möttull með ekta hermelinsskinni. Nælur, skyrta og svunta. Upplýsingar i sima 12450 eftir kl. 20 i kvöld og annað kvöld. Nýr muskratpels til sölu. Simi 19893. Fallegur brúðarkjóll til sölu ásamt hatti og skóm. Hag- stætt verð. A sama stað er óskað eftir bil með 100-150 þús. kr. út- borgun og föstum mánaðar- greiðslum. Uppl. i sima 16792. Hjól - Vagnar Til sölu Honda SS 50, árgerð '12. Uppl. i sima 40382. Rauður Pedigreee-barnavagn til sölu. Simi 41840. Barnabilstóli, barnastóll á fæti og Mokkajakki nr. 40 til sölu. Uppl. i sima 86683 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 9 mánaða gamall Tan-Sad barnavagn, mjög vel með farinn. Uppl. i sima 18830. Til sölu Swallow kerruvagn með inn- kaupagrind, einnig göngugrind, svo til ónotuð. Simi 37848. Svalavagn til sölu. Simi 71076. Til sölu Honda 350 S L, árg. '72, nýupp- gerð. Uppl. i sima 92-1722 milli kl. 6 og 7 Ytri-Njarðvik. Til sölu sem nýr Silver Cross kerruvagn. Uppl. i sima 38221. Hjónarúm til sölu, dýnulaust, ódýrt. Uppl. i sima 28869 eftir kl. 20. Til sölu 2 nýjar springdýnur og einnig gamalt sófasett. Uppl. i sima 72070. óska cftir að kaupa sófa við tvo stóla frá 1934. Upplýsingar i sima 35104 eftir kl. 6. Vel með farin norsk borðstofuhúsgögn til sölu (tekk). Uppl. i sima 16782. Antik húsgön. Danskt innlagt sófaborð, kommóða, lampar og ýmislegt fleira til sölu. Uppl. Kleppsvegi 44 2. hæð l.h. laugard. og sunnud. kl. 10-6. Simar 38129 og 86346. Búslóð til sölu, skrifborð, hornsófi, borðstofusett, sjónvarp Blaupunkt, þvottavél, isskápur, ryksuga, lampar o. fl. Allt selst á hagstæðu verði. Kleppsvegur 44 2. hæð kl. 10 til 6 laugardag og sunnudag. Simar 38129 og 86346. Til sölu borðstofusett (frá Kristjáni Sig- geirssyni), einnig radiófónn. Uppl. i síma 50727. Til sölu hlaðrúm með dýnurasófaborð, hansaskrif- borð með uppistöðum úr tekki og Grundig-segulbandstæki. Simi 42653. Mjög- vandað sófasett, danskt rókókó til sölu að Bjarkargötu 10. Til sýnis eftir hádegi. Hringið neðri bjöllunni. Sófi — sófaborð. Vel með farinn 4ra sæta sófi á- samt tekk-sófaborði til sölu. Verð kr. 30.000. Simi 41149 frá 7—10. Til sölu nýlegt ameriskt sófasett ásamt fleiru úr búslóð. Til sýnis og sölu að Grettisgötu 47. Simi 25946. Svefnstólar. örfá stykki af hinum vinsælu svefnstólum okkar með rúmfata- geymslu komin aftur. — Svefn- bckkjaiðjan, Ilöfðatúni 2. Simi 15581. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Fálkagötu 30, simi 11087. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum hús- gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440, heimasimi 15507. Bólstrunin Mið- stræti 5. Til sölu eru tveir mjög smekklegir stofu- stólar með nýju áklæði, einnig góður svefnbekkur og simaborð. Upplýsingar i sima 83322 hjá Halli Hallssyni. Bólstrun Klæði og geri við gömul húsgögn. Aklæði frá 500,00 kr. Eorm- Bólstrun, Brautarholti 2, simi 12691. I Heimilistæki D Óska eftir notuðum isskáp. Uppl. i sima 33725. Rafha eldavél til sölu. Uppl. i sima 15829 eftir kl. 6. Til sölu notaður kæliskápur. Uppl. i sima 86482. Til sölu á góðu verði, Radionette sam- stæða, fallegt húsgagn — vegna flutnings. Skipti á litlu sjónvarpi kæmu til greina. Simi 38254 eftir kl. 6. isskápur óskast, einnig skermkerra. Uppl. i sima 26676. ískápaviðgcrðir. Geri við isskápa og frystikistur. Margra ára reynsla. Simi 41949. 1 Bílaviðskipti D SAAB árg. ’67 til sölu. Nagl adekk fylgja. UppL i sima 86933 eftir kl. 19. Volkswagen 1303 Arg. ’73 i sérflokki til sölu. Skipti á ódýrari bil koma til greina, einnig skipti á nýlegum dfsil-jeppa, milligjöf. Simi 93- 2338. Rússi BMC til sölu Rússajeppi og BCM disilvéi, selstsaman eða i sitt hvoru lagi. Skipti á góðum bil koma til greina. Uppl. i sima 53861. Til sölu C’hcvrolet með stóru húsi, mjög hentugur sem vinnuskúr. Uppl. i sima 71755 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa góðan Volvo Amazon árg erð 40801. ’65 til ’66. Uppl. i sima Citroén Pallas D.S. 21 til sölu einnig BMW 2000 Automatic árg. ’67. Simi 83624. Chevroletvél 366cub. til sölu. Uppl. i sima 51764 eftir kl. 7. Peugout 404 árg. ’68 til sölu, bill i sérflokki, skemmdur eftir árekstur. Á sama stað er til sölu Chevrolet Chevelle árg. ’71, úrvalsgóður bill, 6 cyl. beinskiptur með vökvástýri. Skipti á ódýrari bil koma til greina, verð ca. 400 þús. Uppl. i sima 93-2160. ,• Til sölu Volvo Amazon ’67. Uppl. i sima 86455 og 44007.. Volkswagen 1302 ’71 (rauður), ekinn 65 þús. km til sölu. Upplýsingar sima 72854 kl. 6-9. Til sölu Ford Fairlane 500 árg. ’66 i góðu lagi á góðum dekkjum, afturdekk 10 tommu breið á sportfelgum. Verðkr. 290 þús. útborgun ca. 200 þús. Upplýsingar i sima 72500. Til sölu Chevrolet Vega árg. ’74, ekinn 7 þús. km. Til sýnis á bilasölu Alla Rúts. Til sölu góð B-16 vél, gi'rkassi, drif og fleira úr Volvo. Simi 82842. Til sölu 4 nagladekk á Austin Mini ’74. Uppl. i si'ma 93-1278. VW-vél óskast. Vantar litið notaða vél, 1200 eða 1300, i VW. Vinsamlega hringið i sima 38873 e.kl. 17. A sama stað er til sölu Skoda-vél árg. ’67, upptekin. Til sölu Chevrolet Impala árg. ’70, 8 cyl. sjálfskiptur. Topp- bill. Uppl. i sima 53767. Til sölu Wagoneer Custom árg. ’74. Uppl. I sima 28106 eftir kL 8. Til sölu i Citroen Ami 8 nýr hljóðdunkur (fremri) framljós fyrir stefnuljós og parkljós, einnig negld snjó- dekk, nýleg. Uppl. i sima 41054. Til sölu Chevrolet Impala árg. ’70, 8 cyl. Uppl. i sima 53767. VW árgerð ’71 til sölu á hagstæðu verði. Uppl. i sima 23091 eftir kl. 8 og úm helgina. 5 tonna sendibíll til sölu. Stöðvarleyfi, talstöð og mælir geta fylgt. Skipti koma til greina á bensinsendibil. Uppl. i sima 28869 eftir kl. 20. l il solu Benz sendibill ’61 með leyfi, mæli og nýrri talstöð. Holley 850 cu. double pump Holley 750 cu. Quadra Jet 650 cu. ásamt milli- heddi á GM, 352 cu. Ford mótor ásamt skiptingu. Einnig spoiler. Uppl. i sima 40029. Austin Mini til sölu til niðurrifs. Uppl. i sima 12733 eftir kl. 7. Cortiná Opel eða Citroen bill, ekki eldri en árg. ’71, óskast til kaups. Góð út- borgun fyrir góðan bil. Til sölu Opel station '64, innfluttur ’71. Traustur bill fyrir gott verð. Upplýsingar i sima 38242. Volkswagen 1600 til sölu, árg. 1971. Billinn er mjög vel með farinn. Si'mi 99-1686, á laugardag 36907. Ford disil I) 300 sendiferðabifreið til söiu og sýnis að Birkimel 10, 2. hæð til vinstri. Sérstaklega fallegur bfll. Hag- stæð kjör. Ióska eftir að kaupa ameriskan bfl. Uppl. i sima 44332 á vinnutima. Heima- simi 21379 eftir kl. 7. Bílaval auglýsir. Okkur vantar allar tegundir bila á skrá. Vinsamlega hafið sam- band við okkur ef þið ætlið að selja eða kaupa. . Opið ada virka daga nema laugardaga kl. 1-6. e.h. Simar 19092 og 19168. Bflaval Laugavegi 90—92. Bflasala Garðars er i alfaraleið. Hjá okkur er miðstöð bilaviðskiptanna. Bila- sala Garðars, Borgartúni 1, simi 19615 og 18085. Til sölu Cortina 1600 L, árg. ’73 og Volkswagen 1300 árg. '12. Vegaleiðir Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Framleiðum áklæði á sæti I allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar h/f, Lækjargötu 20 Hafn- arfirði. Simi 51511. FÍAT 128 rally ’76 á 1000 kr. Væri ekki ráð að fá sér miða i happdrætti HSI, aðeins 2.500 miðar, dregið 5. okt. Ennþá fást miðar i Klausturhólum, Lækjargötu 2. Sendum I póst- kröfu. Hringdu i sima 19250. Bilaviðgerðir. Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, opið frá kl. 8—18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsing- una. SAAB ’62 Til sölu SAAB ’62, ákeyrður, selst til niðurrifs. Uppl. I sima 43179. Til sölu Fiat 128 ’74. keyrður 21 þús. km. Uppl. i sima 40204 eftir kl. 8. Fiat 1500 árg. ’66 i ágætu standi til sölu, skoðaður ’75. Uppl. i sima 51458. Tii sölu Austin Mini árg. ’75, ekinn 4000 km. Uppl. I sima 72985 eftir kl. 7. Nýlegur Bronco óskast, má véra skemmdur eftir árekst- ur. Skipti möguleg. Útborgun. Uppl. i sima 99-1747 eftir kl. 8 e.h. Vantar vatnsdæiu i Hillman Hunter ’68. Uppl. i sima 81225. Volvo 164 árg. 1972. Til sölu er Volvo 164, góður bill, skipti möguleg, greiðslukjör. Upplýsingar f sima 26113 milli kl. 1 og 5. Bíiasala Garðars er i alfaraleið. Hjá okkúr er mið- stöð bilaviðskiptanna. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, simi 19615 og 18085. Sunbeam 1500 ’71 til sölu. skipti á nýrri bil koma til greina. Uppl. i sima 30220 á dag- inn og 16568 eftir kl. 7 e.h. Vil kaupa vel með farna Ford Cortinu '12 til ’73. Uppl. i sima 82775 eftir kl. 5. Til sölu Volvo ’73 grænn á lit. Upplýsingar i sima 12354. Til sölu Saab ’63 til niðurrifs. Nýleg vél og fleira en boddi ónýtt. Verð 30 þús. Uppl. i sima 23998. Cortina '66, sjálfskipt de luxe, vel útlitandi til sölu, verð 90 þús. Uppl. i sima 82801 milli kl. 6 og 8 e.h. Til sölu Volkswagen 1302 ’71. Uppl. i sima 19661. Tek að mér að selja stór og litil vinnutæki utan af landi, einnig bila. Upplýsingar i sima 13227 eftir kl. 18. Til sölu Dodge Challenger '71. Góður bill. Uppl. i sima 74132 frá kl. 7 — 9.30 i kvöld. Vil kaupa góðan nýlegan Mercedes Benz fólksbil, Greiðslur: 1 október kr. 300.000, i nóvember kr. 200.000 og i desem- ber kr. 200.000. Eftirstöðvar mán- aðarlega kr. 50-75.000. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Mercedes Benz”. Til sölu Camaro SS ’68, sjálfskiptur, vökvastýri, 327 cubic, krómfelgur, ný dekk. Uppl. i sima 41198. Til sölu er 8 rása Blaupunkt stereo bilasegulbands- tæki. Simi 43706 eftir kl. 18. Willys-jeppi Öska eftir að kaupa góðan Willys- jeppa ’66 eða yngri. Staðgreiðsla. Upplýsingar i sima 30834 eftir kl. 7. Fiat 125 til sölu árg. ’73 i mjög góðu ásig- komulagi, ekinn 30 þús. km. Upp- íýsingar i sima 40403 eftir kl. 7. Stór sendiferðabill til sölu. Tek nýiegan fólksbil eða jeppa upp i. hluta af greiðslunni. Simi 73898 eftir kl. 7. Til sölu vökvastýrisvél úr Dodge, upplögð i Bronco, einn- ig Willys-grind. Upplýsingar i sima 38992 eftir kl. 3 i dag. Módel ’61. Til sölu nýleg frambretti á Opel Rekord ’61. Upplýsingar i sima 99-6437. Broncoeigendur athugið Góður Bronco árg. ’71—’74, 6 cyl., beinskiptur, óskast keyptur. Uppl. i sima 71034. Vil kaupa nýlegan bil á eins árs skuldabréfi. Uppl. i sima 38265. Til sölu Volkswagen 1500 árg. ’68. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 37566 eftir kl. 7 á kvöldin._ Vantar vél i Cortinu ’68. Simi 92-2410. Ford Transit dísil árg. ’74 til sölu, ekinn 45 þús. km. Uppl. i sima 41909 eftir kl. 7. Moskvitch ’68 til sölu. Uppl. i sima 92-6570 eftir kl. 6. Öska eftir litlum bíl, árg. 65—68. Aðeins góður bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Simi 43136 eftir kl. 18. Bónum bflinn. Vönduð vinna. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp við Skúla- götu. Simi 20370. Til sölu Land-Rover disil árgerð 1973, einnig nokkrir VW — 1300 árgerð ’72. Vegaleiðir, Sigtúni 1, simar 14444 og 25555. Húsnæði í boði Rúmgóð 3 lierb. fbúð til leigu á Högunum strax. Allt sér. Fyrirframgreiðsla. Sá geng- ur fyrir sem getur útvegað for- stofuherb. eða stærra sem næst miðbænum. Tilboð merkt ,,Strax- 939” sendist blaðinu fyrir 29. þ.m. 3ja herb. ibúð til sölu á 2. hæð i steinhúsi i mið- borginni, teppi á stofum, laus strax. Uppl. i sima 36949. Til leigu er glæsileg 4ra til 5 herbergja ibúð i Hafnarfirði. Arsfyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Dagblað- inu merkt „1475”. 2ja lierb. ibúð til leigu á bezta stað'i vesturbæ, i gangfæri við Háskólann. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 83268. 2 samliggjandi herb. til leigu fyrir reglusaman mann. Uppl. i sima 20172 eftir kl. 1. Góð 3 herb. ibúð til leigu i Sandgerði frá 1. okt. Uppl. i sima 92-7560. 4 herb. ibúð til leigu I Breiðholti. Simi, is- skápur og frystikista. Tilboð merkt „Laugardagur” sendist afgr. blaðsins. Herbergi með húsgögnum til leigu i ná- grenni Háskólans. Uppl. i sima 28924 eftir kl. 18. Herbergi til leigu. Simi 43853 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.