Dagblaðið - 27.09.1975, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 27.09.1975, Blaðsíða 8
Dagblaðið. Laugardagur 27. september 1975. Sjónvarp c Utvarp Ellsabet Taylor og Montgomery ciift I hlutverkum slnum. Sjónvarp laugard. kl. 21.45 BANDARÍSK HARMSAGA Myndin, sem við sjáum I kvöld, er seinni myndin gerð eftir sögu Theodore Dreisers „An American Tragedy”, gerð árið 1951. Sagan er samin 1925, siðan breytt i Broadway-leikrit og loks filmuð i fyrsta skipti. Dreiser var bandariskurrithöf- undur, fæddur 1871, dáinn 1945. Hann er þekktastur fyrir sögur er hann samdi um harmsöguleg efni. Hann starfaði framan af sem blaðamaður og átti stóran þátt i útgáfu fyrstu „Who’s Who” bókarinnar i Ameriku er kom fyrst út 1899. Myndinni, Bandarisk harmsaga, var á sínum tíma einkum hrósað fyrir fallegar myndatökur og frábæra leik- stjórn. Leikstjóri var George Stevens sem þótti þar ná sér- staklega vel fram harmrænum áhrifum. —BH Útvarp laugard. kl. 21.45 Nýjar hliðar á Hó-Sjí-Mín Hó-Sji-Min var íslendingum góðkunnur og reyndar heims- frægur maður sem óþarft ætti að vera að kynna. Hann var leiðtogi Vietnama og leiddi bar- áttu þeirra fyrst gegn Frökkum og seinna Bandarikjamönnum. Meðal allmargra Víetnama er hann þjóðhetja og eftir að höf- uðborg Suður-Vietnams féll i byrjun mai i vor var nafni henn- ar breytt i Hó-Sji-Min borg. Hó-Sji-Mln var þekktur fyrir allt annaö en ljóðagerð og það sem flestir þekkja til að hann hafi skrifaö eru bækur um heimspeki sósialismans. Hó-Sji-Min var oft á tiðum, eins og byltingarmönnum er titt, i fangelsi og ljóðin, sem flutt verða i kvöld, eru ort þegar hann var eitt sinn i fangelsi i Kina. Ljóðin eru ekki pólitisk baráttuljóð, eins og ætla mátti, heldur ljóð ort i hefðbundnum kinverskum stil, tær og hugljúf. Flytjandi ljóðanna er jafn- framt þýðandi, Guðmundur Sæmundsson námsmaður i Noregi. —BH Q Utvarp LAUGARDAGUR 27. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kf. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Siggi fer i sveit” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óska- lög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Við islendingafljót. Baldur Pálmason talar við fólk á Nýja Sjálandi og les- ið verður úr hundrað ára gömlu kynningarriti um landkosti þar. 15.00 Miðdegistónleikar. Rex Harrison, Julie Andrews og fleiri syngja lög úr söng- leiknum „My fair lady” eftir Loewe og Lerner. George Feyer leikur lög úr ýmsum Vinaróperettum. Nýja Sinfóniuhljómsveitin i Lundúnumleikur þrjá dansa úr söngleiknum „Hinriki áttunda” eftir Edward German, Victor Olof stj. 15.45 I umferðinni Árni Þór Eymundsson stjórnar þætt- inum. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 Hálf fimm Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Popp á laugardegi. 18.10 Siðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hernám á heimaslóðum Guðmundur Magnússon skólastjóri flytur minningar frá hernámsárunum, fyrri þáttur. Útvarp laugard. kl. 20.45 BÆNDUR OG BÚNAÐAR- HÆTTIR HÉR ÁÐUR FYRR Treyst á landið heitir þáttur- inn sem Guðrún Guðlaugsdóttir flytur okkur nú i kvöld og á að fjalla um bændastéttina. Rekur hún landbúnaðinn eins og hann hefur verið hér á landi, allt frá þvi farið var að rækta hér kartöflur á öndverðri I8du öld, fram til siðustu aldamóta. Viðtöl verða við Guðmund Jóns- son, fyrrum skólastjóra á Hvanneyri, og Björn Stefánsson 20.00 Hlj óm p lötu ra bb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Treyst á landið Fyrri þáttur Guðrúnar Guðlaugs- dóttur um bændastéttina. 21.15 Fiðlulög i útsetningu Kreislers Janine Andrade leikur með pianóundirleik Alfreds Holecek. 21.45 Fangelsisdagbók Hö-Chi- Minh. Þýðandinn, Guð- mundur Sæmundsson, kynnir verkið og les úr þvi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 28. september 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00Fréttir. Otdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. a. Forleikur op. 115 eftir Beethoven. Lamoureux- hljómsveitin i Paris leikur, Igor Markevitsj stjórnar. b. Fiölukonsert i D-dúr op. 61 eftir Beethoven. Arthur Grumiaux og Concertgebouw-hljóm- sveitin leika Colin Davis stj. c. Messa i C-dúr (K 317) eftir Mozart. Pilar Lorengar, Agnes Giebel, Marga Höffgen, Josef Traxel, Karl Christian Kohn og kór Heiðveigar- kirkjunnar syngja með Sinfóniuhljomsveit Berlinar, Karl Forster stjórnar. 11.00 Messa i Bústaðakirkju. Prestur: Séra ólafur Skúla- son. Organleikari: Birgir As Guðmundsson. 12.25 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Minir dagar og annarra. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli spjallar við hlustendur. 14.00 Borgarleikhúsið. Þáttur, sem Páll Heiðar Jónsson sér um. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátiðinni i Vinar- borg i júni s.l. Flytjendur: Sinfóniuhljómsveitin i Vin og Garrick Ohlson pianó- leikari. Stjórnandi: Erich Leinsdorf. a. Forleikur að búnaðarhagfræðing á Hagstof- unni. Lesnar verða lýsingar á bún- aðarháttum fyrri daga og úr Búnaðarbálki, riti eftir Eggert Ólafsson sem hann samdi á sin- um tima til að stuðla hér að bættum búnaðarháttum. Lesið verður úr ritinu Atla eftir séra Björn i Sauðlauksdal en það rit var einnig hugsað til að stuðla „Sigaunabaróninum” eftir Johann Strauss. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Evrópukeppni i knatt- spyrnu: lA-Omonia frá Kýpur. Jón Ásgeirsson lýsir siðari leik liðanna á Laugardalsvelli. 16.45 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.35 Barnatlmi: Eirikur Stefánsson stjórnar. „Það var hann Eggert Ólafsson”. Nokkur tiu ára börn flytja ásamt stjórnanda ýmislegt efni um Eggert Ólafsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Til umræðu: Skýrsla Rannsóknaráðs rikisins um þróun byggingarstarfsemi. Stjórnandi: Baldur Kristjánsson. Þátt- takendur: Benedikt Daviðs- son, formaður Sambands byggingamanna, Guðmund- ur Einarsson framkvæmda- stjóri og Gunnar S. Björns- son, formaður Meistarasam bands byggingamanna. 20.00 Tónlist eftir Arnold Schönberg. Sinfóniuhljóm- svit íslands leikur. Ein- leikari: Ursula Ingólfsson. Stjórnandi: Karsten Ander- sen. a. Pianókonsert. b. Pianóverk op. 19. 20.35 Skáld við ritstjórn. Þætt- ir um blaðamennsku Einars Hjörleifssonar, Gests Páls- sonar og Jóns Ólafssonar i Winnipeg. Annar þáttur. Sveinn Skorri Höskuldsson tók saman. Lesarar með honum: Óskar Halldórsson og Þorleifur Hauksson. 21.20 Frá tónleikum i Akur- eyrarkirkju i júli s.l. Þýzki kórinn „Luruper Kantorei” frá Hamborg syngur. a. „Heyr himnasmiður” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b. Tokkata og fúga i d-moll eftir Bach. c. „Jesus bleibet meine Freude” eftir Bach. d. „Jesus und die Kramer”, mótetta eftir Kodály. 21.45 „Júli”, smásaga eftir Gunnar Finnsson. Sigurður Karlsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ^ Sjónvarp 18.00 iþróttir: Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.3Ó Læknir I vanda. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Rolf Harris. Breskur skemmtiþáttur með söng og dansi. Þýðandi Sigrún Helgadóttir. 21.45 Bandarisk harmsaga.(A Place in the Sun) Bandarisk biómynd frá árinu 1952 að betri og hagnýtari landbún- aði hér á landi. Ritið Atli er i samtalsformi eins og titt var um fræðslurit i kringum aldamótin 17—1800. 1 þættinum verða flutt lög, sem um ræðir frá þessum tima, en þau eru næsta fá og nær eingöngu þjóðlög. Þó er eitt lag- ið með hinum velþekkta borð- söng Jónasar Hallgrimssonar, Á einum stað býr.. —BH byggð á sögu eftir Theodore Dreiser. Leikstjóri George Stevens. Aðalhlutverk Montgomery. Clift, Elizav beth Taylor, Shelley WFhters og Raymond Burr. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. George Eastman, fá- tækur en metnaðargjan piltur, fær vinnu hjá auðug- um frænda sfnum. Honum er fyrirskipað að um- gangast óbreytta starfs- menn eins litið og mögulegt er, en eigi að siður takast náin kynni með honum og einni af verksmiðjustúlkun- um. Þegar frá liður, hækkar hann i tign innan fyrir- tækisinsog kemstþá ikynni við glæsilega hástéttar- stúlku, sem hann verður hrifinn af. En tengsl hans við verksmiðjustúlkuna Angelu eru sterkari en svo, að þau verði rofin án fyrir- hafnar. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. september 1975 18.00 Höfuðpaurinn. Banda- risk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hvalir eru kynjaskepn- -ur. Bresk fræðslumynd um hvali og lifnaðarhætti þeirra. I myndinni er eink- um fjallað um sérkennilega og fremur sjaldgæfa tegund ránhvela. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.50 Kaplaskjól. Bresk fram- haldsmynd. Máni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Hljómsveitin CHANGE. Björgvin Halldórsson, Birg- ir Hrafnsson, Jóhann Helgason, Magnús Sigmundsson, Tómas Tómasson og Sigurður Karlsson leika nokkur vin- sæl dægurlög i sjónvarpssal. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 20.55 Blómarós i Babýlon. Breskt sjónvarpsleikrit úr flokknum „Country Matt- ers”,byggtásögueftir H.E. Bates. Aðalhlutverk Caro- lyne Courage og Jeremy Brett. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Christine er ung og saklaus stúlka, sem vinnur á gistiheimili móður sinnar. Meðal gesta þar eru liðsforingi nokkur og frænka hans, gömul og rik. Christ- ine verður hrifin af liðsfor- ingjanum, en áður en langt um liður kemur ýmislegt i ljós, sem hana grunaði ekki. 21.50 Lifræn stjórnun. Banda- risk fræðslumynd frá árinu 1974 um einbeitingarkerfi, sem nefnt hefur verið „Jóga Vesturlanda”, rannsóknir á möguleikunum til að hafa stjórn á starfsemi likamans og nýjar hugmyndir i sam- bandi við lækningu sjúk- dóma af sálrænum toga. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. 22.30 Að kvöldi dags. Séra Guðmundur Þorsteinsson flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.