Dagblaðið - 27.09.1975, Síða 15

Dagblaðið - 27.09.1975, Síða 15
Dagblaðiö. Laugardagur 27. september 1975. 15 Apðtek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 26. september til 2. október er i Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. baö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu fra kl. 22 aö kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kðpavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 19, nemaJaugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjaröar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra he'.gidaga frá kl. 11-12 f.h. Arbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kðpavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- vemdarstöðinni við Barönsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kdpavogur Dagvakt:K1.8—17 mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.— fimmtud., simi 21230. Hafnarf jöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækná- og lyfja- búðaþjðnustu eru gefnar i sim- svara 18888. Revkjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Köpa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Sfmi 85477. Simabilanir: Simi 05. Biianavakt borgarstofnana Simi 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað állan sólar- hringinn. Tékið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud,—föstud. ki. 18.30—19.30. La u g a r d . — s u n n u d . kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. „Alltaf ertu glögg Lína. betta er fjögur hundruð króna hattur, sem hefur verið lækkaöur íir þrem þúsundum niður ifimmtán hundruð.og þetta kallarðu reyfarakaup.” XQ Bridge S) Svisslendingurinn frægi, Jean Besse, sem spilað hefur á fleiri Evrópumeistaramótum en nokkur annar, hefur oft komið á óvart. 1 tvimennings- keppni i Frakklandi fyrir mörgum árum — hann spilaði þá við Ortiz-Patino, — var Besse með eftirfarandi spil. A AKDG10654 V ekkert og átti við „svolítið” vanda- mál að striða, þegar opnað var i næstu hendi á undan á einu hjarta. Eftir að hafa hugsað málið aðeins sagði Besse einn spaöa — ósköp rólegur, svona til að heyra fleiri sagnir. Nú, makker hjartaopnarans sagði pass — og Ortiz-Patino eitt grand. Opnarinn pass. Besse áleit nú mótherjana með litla opnun — og ekki undirtekt, en félaga sinn með allgóð spil, jafnvel þó einhver háspil færu þó kannski forgörðum i hjartanu. Og hvað haldiði að karl hafi nú sagt? — Ja, það er nú það — hann stökk beint i sex spaða! — Trompi var ekki spilað út og Ortiz-Patino lagði upp A 72 V G10864 ♦ ÁK63 * 92 „heldur minna en ég bjóst við”, sagði Besse eftir spilið en spilið var einfalt til vinn- ings, þar sem hann gat tromp- aö eitt lauf i blindum. bað þarf auðvitað ekki að bæta við, að þetta var „hreinn toppur”. Eftirfarandi staða kom upp i skák þeirra Golz, Austur- býzkaiandi, sem hafði hvitt og átti leik, og Panggabean, Indónesiu, á Olympiuskák- mótinu i Leipzig 1960. 22. Hxd7! — Dxd7 23. Rf6+! — gxf6 24. Dxh6 og svartur gafst upp. Heilsuverndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Ilringsins: kl. 15—16 alla daga. Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19 30- 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. Landakot: Mánud.-laugard. kl. 18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild a.ila daga kl. 15-16. >ðk4ÍÍáÍÍtt&t Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir mánudaginn 29. septem- ber. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Hagstæð skilyrði i dag. Nú er rétti timinn fyrir nýj- ar hugmyndir. bú ættir að geta sigrazt á andstöðu I sambandi við þær. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Blandaðu þér ekki I mál annarra. Ráö þin veröa ekki þegin. Ef þú ert i einrúmi I dag ættir þú að ná meiri árangri. Hrúturinn (21. marz-20. aprll): bú ert dá- litið spenntur á taugum i dag. Vertu meira i einrúmi. Puðaðu ekki of mikið, þvi að stjörnurnar eru ekki hagstæðar i dag. Nautið (21. april-21. mal): bægilegur at- burður mun dreifa huga þinum frá skyldustörfunum. Segðu ekki kjaftasögu sem þú heyrir. bú munt seinna finna að hún er ekki alveg rétt. Tviburarnir (22. mai-21. júnl): bú gætir frétt af velgengni ungs kunningja þins. betta ætti að vera þér hvatning. Hæfileik- ar þinir eru meiri en þú heldur. Krabbinn (22. júni-23. júIi):Búast má við minniháttar fjölskylduerjum. Heimsókn vina ætti að verða til hjálpar. Félagslif I kvöld ætti að róa taugar þinar. Ljóniö (24. júli-23. ágúst): bú gætir þurft að leggja harðar aö þér til að bæta upp leti annars. Láttu ekki ástandið fara úr skorð- um þvi að siðar gæti reynzt erfitt að breyta til. Meyjan (24. ágúst-23. sept.):bú kannt að fá bréf sem veldur þér óróleika og gremju. betta mun liða hjá þegar i ljós kemur að fréttirnar eru ýktar. Vogin (24. sept.-23. okt.): Skapmikil per- sóna gæti farið I taugarnar á þér i dag. Gott væri að fara út i kvöld. betta er dag- ur ásta. Sporðdrekinn ( 24. okt.-22. nóv.): betta er góður dagur 1 persónulegum efnum. En varastu skyndilausnir i mikilvægu verk- efni þviabannars ertu bara að eyða tima. Bogmaöurinn (23. nóv.-20. des.): bú munt verða vingjarnlegur við nýjan kunningja. Hann kann að auðga lif þitt, bæði efnis- lega og andlega. Steingeitin (21. des.-20. jan.): bú ættir að verða vinsæll i dag og hafa mikla orku af- lögu. Heimilisstörf verða þér til leiðinda. Farðu skipulega og fljótt i þau. Afmælisbarn dagsins:Arið kann að byrja dauflega, en fljótlega 1 fer að birta. Ástamál kunna að valda þér nokkrum erfiðleikum | og þú neyðist til að taka ákvörðun. bú mátt búast við aukinni á- H byrgð. I 1 ■yiuam þpim j8cqufTimTff7nnp3^?InTsBlsTj^K^nirsrnBlrii! þar smd þau Iriftast út ur I ris-sarnkomuhusimi f Nrw York íyrir iwlgina t>au dönsuftu slftan fram rftir morgm Jaclcir var íklrdd huxnadragt Aö hugsa sér!

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.