Dagblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 6
Dagblaðið. Þriðjudagur 7. október 1975 Boðað til viðrœðna um framtfð A-Tímor Portúgalska stjórnin hefur boðið öllum þremur stjórnmála- hreyfingum Austur- Timor til viðræðna um framtið eyjarinnar, að sögn talsmanns Utan- rikisráðuneytisins i Lissabon i morgun. Stjórnin sendi boð sitt fyrir þremur dögum. Hóparnir, sem um ræðir, eru hin vinstrisinnaða Fretilin- hreyfing, sem hafa mun meirihluta eyjunnar á valdi sinu, UDT-fylkingin, sem er heldur ihaldssamari, og loks APODETI, sem vill sameiningu við vesturhluta eyjunnar, er heyrir til Indónesiu. í boði stjórnarinnar sagði að viðræðurnar gætu farið fram I Macao — portúgölsku Frœgur „matador" á milli heims og helju eftir... Hinum margreynda nauta- þeytti honum i loft upp á bana, Antonio Bienvenida, sem búgarði þar sem hann hafði sloppið hefur lifandi úr hundr- verið að prófa hugrekki alinauta uðum nautaata, er vart hugað með rauðri dulu. lif eftir að hann var stangaður „11: k»u.. umráðasvæði á kinverska megin- landinu — , i landhelgi Austur-Timor um borð i portúgölsku herskipi eða i Lissabon. Fretilin hefur þegar lýst yfir vilja til að taka þátt i viðræðunum en • • frá hinum hreyf- ingunum hefur ekkert heyrzt. Fretilin hefur yfirtökin i valdabar- áttunni á eynni. í siðasta mánuði geisaði borgarastyrjöld á Austur-Timor og leiddi hún m.a. til þess, að portúgalski land- stjórinn þar varð að flýja land. Fylkingarnar þrjár höfðu allar lýst vilja sinum til að hefja viðræður um framtiðar skipan mála á eynni. RETTARHOLDUM PATTY HEARST FRESTAÐ Bandariski lögfræðingurinn F. Lee Baily hefur formlega tekið við yfirstjórn varnar Patty Hearst. Asamt Baily vinna fjórir aðrir lögfræðingar að vörninni. 1 dag áttu að verða yfir- heyrslur, þar sem úrskurða átti endanlega hvort Patty er nægi- lega heil á geðsmunum til að ganga i gegnum réttarhöldin, en af gamalli belju. Talsmaður La Paz siúkra- hússins i Madrid sagði, að liðan hins 53ja ára gamla nautabana væri nánast vonlaus. 7 Að Jack, sonur Fords Banda- Bienvemda hálsbrotnaði og t rikjaforseta, skuli hafa viður- skaddaðist illa á baki er kýrin í kennt að hafa reykt marijuana er dæmi um heiðarleika Ford-fjöl- FORStTASONURINN í VIMU skyldunnar, var sagt i Hvita húsinu i gær. „Ford-fjölskyldan vill vera algjörlega heiðarleg”, sagði INNLENT LÁN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 1975, 2.FL. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI Með heimild í lögum nr. 11/ byggingarvísitala, sem Hag- 1975, auk heimilda eldri laga til þess að gefa út ný spari- skírteini í stað þeirra, sem upphaflega voru útgefin og innleyst hafa verið að við- bættri verðlagsuppbót, hefur fjármálaráðherra, f. h. ríkis- sjóðs, ákveðið útgáfu og sölu á spariskírteinum ríkissjóðs 1975 — 2. fl., að fjárhæð allt að 300 millj. kr. Kjör skírteina eru í aðalatr- iðum þessi: Meðaltalsvextir eru um 4% á ári, þau eru lengst til 18 ára og bundin til 5 ára frá útgáfu. Skírteinin eru verðtryggð og er grunnvísitala þeirra sú stofan skráir miðað við 1. nóvember n. k. Skírteinin eru skattfrjáls og framtalsfrjáls á sama hátt og verið hefur. Þau skulu skráð á nafn. Skírteinin eru gefin út í þremur stærðum, 5.000, 10.000 og 50.000 krónum. Sala skírteinanna hefst 7. þ. m., og eru þau til sölu hjá bönkum, bankaútibúum og innlánsstofnunum um allt land svo og nokkrum verðbréfa- sölum í Reykjavík. Sérprentaðir útboðsskilmál- ar liggja frammi hjá þessum aðilum. y; 'u ** J, SÍA^ Október 1975. SEÐLABANKI ÍSLANDS blaðafulltrúi forsetans, Ron Nessen, við fréttamenn. „Forsetinn telur, að sonur hans hafi látið i ljós sina eigin skoðun á málinu með þvi að svara hreint út.” Forsetasonurinn, sem er 23ja ára, viðurkenndi i blaðaviðtali við dagblað i Portland i Oregon að hafa reykt marijuana. „Ég held, að það sé ekki svo óvenjulegt um fólk sem er að vaxa úr grasi á þessum timum”, hafði Jack Geraldsson sagt i viðtalinu. Nessen vildi ekki svara beint, þegar hann var spurður um skoð- anir forsetans á marijuana-eyk ingum. „Allar spurningar um persónulegar skoðanir hans i þessum efnum ætti hann að fá beint frá ykkur”. EBF yfir- gefur Spán Utanrikisráðherrar Friverzlunarbandalags- rikjanna ákváðu strax I gær- kvöldi að hætta öllum frekari umræöum um hugsanleg viðskipti við Spán. Kemur ákvöröun þessi i kjölfar aftöku skæruliðanna fimm, sem teknir voru af lifi þar fyrir 10 dögum. Segja heimildir aö ráð- herrarnir, sem mynda ákvörðunarráð bandalagsins, séu að semja sameiginlega yfirlýsingu, sem yrði birt seinna. Akvörðunin um að hætta viðræðunum við Spán vat tekin eftir töluveröar umræöur og að ósk þings Efnahagsbandalagsins. Embættismenn bandalagsins segja, að ákvörðunin sé nánast eingöngu stjórnmála- legs eðlis, þar eð eiginlegar viðræður um viðskipti hafi legið niðri um eins árs skeið. Spurningin um, hversu harkalegum ráðstöfunum Spánn skyldi beittur vegna aftakanna, hafði valdið ósam- komulagi innan ráðherra hópsins. Sérstaklega var Frakkland á móti mjög hörðum ráðstöfunum, en varð að lokum að beygja sig fyrir meirihlutanum. þegar þrir sálfræðingar, sem stundað hafa Patty að undan- förnu, báðu um lengri frest til að skila áliti sinu, var hætt við yfir- heyrslurnar. Ekki hofur verið ákveðið hvenær af þeim verður. Albert Johnson, einn aðstoðar- manna Bailys, sagði i gærkvöldi, að Patty hefði ekkert játað á sig hvað sem sálfræðingar segðu. Sjálfur sagðist hann hafa dvalið langtimum saman með stúlkunni undanfarna daga og að hún virtist ekki skilja fullkomlega þær ákærur, sem á hana væru bornar. „Ég hafði það á tilfinningunni”, sagði Johnson, „að hugsanir hennar væru dálitið á reiki. Hún var föl og guggin og sýndi engan áhuga á að borða.” Indverska stjórnin pyntar fanga Leiðtogar indversku stjórnarandstööunnar hafa mótmælt meintum pyntingum á pólitiskum föngum i fangelsi einu i Nýju Delhi. Talsmenn stjórnarand- stööunnar sögðu frétta- mönnum i Delhi i gærkvöldi, aö fangarnir væru lamdir meö beltum, prikum og járn- stöngum. Sjöþeirra eru sagðir i brýnni þörf fyrir sjúkrahúss- vist. Flokksforingjarnir hafa skrifað bréf til innanrikisráð- herra Indlands, Brahman- anda Reddy, þar sem segir m.a. að nokkrir stjórnmála- menn i Tihar-fangelsinu i borginni hafi hafið hungur- verkfall i mótmælaskyni við barsmiðarnar. Þá sögðu þeir að sakamenn i fangelsinu hefðu fengið frjálsar hendur gegn pólitisku föngunum, sem höfðu haldið uppi andófi gegn fangelsisað- stæðum. Af 400 föngum eru um 600 pólitiskir fangar, sem þar eru samkvæmt neyðar- ástandslögum indversku stjórnarinnar. I

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.