Dagblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 21
Pagblaðið. Þriðjudagur 7. október 1975 21 Citroen Pyane árgerð ’74 til sölu, ekinn 23 þús. km. Upplýsingar i sima 26771 eft- ir kl. 6. CITROEN GS. Tilboð óskast i Citroen G.S. árg. ’71. Bifreiðin þarfnast ýmiss kon- ar lagfæringa. Til sýnis á bila- verkstæðinu Bretti, Reykjavikur- vegi 45, Hf, simi 53450. Ford Taunus 17 M Trader model 1965 og 1963 til sölu og niðurrifs. Góðar vélar og drif, átta dekk á felgum. Simi 92-7023 mánudag og þriðjudag. Rambler. Til sölu vél i Rambler árg. ’66. Uppl. i sima 43320. Bilaval auglýsir: Seljum bila fyrir skuldabréf. Dat- sun 1200, station árg. ’73, Benz 220, árg. ’69, sjálfskiptur, VW 1300 árg. ’71 og 72. Ennfremur höfum við: Benz 250 S árg. ’68, sjálfskipt an, Blazer 6 cyl. beinskiptan árg. ’71. Range Rover árg. ’72, Datsun 1200 árg. ’72 o.fl. Höfum kaupend- ur að 2ja dyra ameriskum bilum. ’70-’73. Bilaval, Laugavegi 90 simar 19092 og 19168. Willys blæjujeppi árg. ’65 til sölu. Ný karfa, nýleg- ar blæjur, nýsprautaður, velti- grind, útvarp. Uppl. i sima 25143. Itauður vel með farinn V.W. 1300 árg. ’72 til sölu. Uppl. i sima 20478 eftir kl. 5.30 i dag og næstu daga. Tek að mér að bóna og þrifa bila. Vönduð vinna. Uppl. i sima 74164. Bónum bilinn. Vönduð vinna. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp við Skúla- götu. Simi 20370. Bílasala Garðars er i alfaraleið. Hjá okkur er mið- stöð bilaviðskiptanna. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, simi 19615 og 18085. Húsnæði í boði S) Vesturberg. 3ja herb. ibúð til leigu frá 1. nóv. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i sima 73867 eftir kl. 5. Iðnaðarhúsnæði til leigu, stærð ca 150 ferm.Hús- næðið er staðsett i Vogunum. Upplýsingar i sima 82420. Hafnarstræti 7 og 8 — áður Ellingsen. Tiskuverzlunin Parið hefur tekið á leigu verzlun- arhæðina og hluta annarrar hæð- ar. Til leigu er nú lagerpláss i kjallara, rúmir 120ferm að stærð, litið herbergi á götuhæð að norð- anverðu og mjög gott skrifstofu- húsnæði á 2. hæð, þar sem áður var afgreiðsla Ellingsen. Þeir sem áhuga haa hringi i sima 10004 kl. 1—7 e.h. Málaskólinn Mimir Brautarholti 4. Til leigu. einstaklingsherbergi i Norður- mýri, litið, gott, með aðgangi að baði.Heppilegt fyrir utanbæjar- mann. Tilboð merkt Rauðarár- stigur sendist fyrir föstudag. Til leigu 3 herb. ibúð (ca 90 ferm) og ókláraður bilskúr (ca 32 ferm). tbúðin er að mestu leyti útaf fyrir sig. Falleg- ur staður á Reykjavikur-svæðinu. Leigist með húsgögnum til 1 eða 2 ára fyrir erl.gjaldeyri. Þeir sem hafa áhuga á þessu vinsamlegast sendið Dagblaðinu tilboð merkt „2592” fyrir föstudag. Til leigu 4 herbergja sérhæð i Laugarnes- hverfi. Upplýsingar um nöfn, fjölskyldustærð og greiðsluvilja leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt „Laugarneshverfi 1735” Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar úm húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. < Húsnæði óskast s Herbergi óskast til leigu i Hafnarfirði. Uppl. i sima 50906. Við erum miðaldra hjón og óskum eftir 2ja herbergja ibúð. Erum á götunni. Góðri um- gengni heitið og öruggum mánað- argreiðslum. Simi 33069 milli 16 og 18. Ungt par með eitt barn óskar eftir tveggja herbergja ibúð i Kópavogi. Góðri umgengni heitið. Simi 43018. Óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 38577. Litil ibúð óskast, litið herb. og eldhús helzt sér. Uppl. i sima 18152 milli kl. 1 og 4 fimmtudag og eftir kl. 5 mið- vikudag. Vantar húsnæði undir bilasölu. Uppl. i sima 13227 eftir kl. 18. Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð frá 1. des. i ca 6- 7 mánuði. Tilboð sendist af- greiðslu Dagblaðsins fyrir 14. október merkt „Reglusemi”. Aldraða konu vantar einstaklingsibúð, helzt i vesturbæ. Uppl. i sima 10986. Vantar 2-3ja herbergja ibúð til leigu strax. Þrennt i heimili. Algjör reglu- semi. Upplýsingar i sima 35088. 1-2 herbergi eða litil ibúð óskast á leigu i hálft til eitt ár, á Stór-Reykjavikur- svæðinu. Uppl. i sima 13203. Pansskóli Heiðars Ástvaldssonar. Kennara vantar einstaklingsibúð. Upplýs- ingar I sima 28808 milli kl. 20 og 23. Óska eftir 4-5 herbergja ibúð til leigu. Skilvis mánaðargreiðsla. Hringið I sima 10387. Ungan pilt utan af landi vantar forstofuher- bergi eða herbergi með sér inn- gangi. Upplýsingar i sima 28032 milli 18.30 og 21. Okkur vantar 3ja herbergja ibúð frá 1. nóv. helzt i vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 21869 eftir kl. 17. Bilskúr eða litið iðnaðarhúsnæði á jarð- hæð óskast á leigu. Uppl. i sima 84924. Húsráðendur — þjónusta. Reglusamt og skilvist fólk á öll- um aldri vantar eins, tveggja, þriggja og fjögurra herbergja i- búðir. Gerum leigusamninga yður að kostnaðarlausu Sparið tima, fé og fyrirhöfn. Simi 10080 Opið frá 9—22 alla daga vikunnar íbúðaleigan Njálsgötu 5B. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð helzt i vesturborginni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Arsfyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. I síma 30912 eftir kl. 19 daglega. 2 til 3 herbergja ibúð óskast til leigu. Þrennt full- orðið i heimili. Upplýsingar i sima 38437. Hesthús óskast til kaups eða l'eigu. Þarf að vera á félagsvæði Gusts i Kópavogi. Uppl. i sima 42495 eftir kl. 7. Stúlka óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt i miðbæ eða austurbæ. Reglusemi heitið. öruggar greiðslur. Uppl. i sima 17330. 2 fullorðnir reglusamir menn utan af landi óska nú þegar eftir 3ja herb. ibúð ásamt eldhúsi og baði. Skilvisri mánaðargreiðslu og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 11907 i kvöld eftir kl. 6 og næstu kvöld. Atvinna í boði Vantar háseta og matsvein á 160 lesta netabát. Uppl. i sima 92-8261. Hárgreiðslusveinn óskast. Upplýsingar i sima 40369. Hár- greiðslustofan Þinghólsbraut 19 Kópavogi. Starfsfólk óskast til ræstingastarfa. Prjóna- stofu önnu Þórðardóttur h.f. simi 85611. Stúlkur óskast i saumaskap og til aðstoðar við sniðningu. Unnið er eftir bónus- kerfi. Prjónastofa önnu Þórðar- dótturh.f. Simi 85611. Heildverzlun óskast eftir skrifstofustúlku. Þar að vera vön vélritun. Kristjáns- son h.f. Ingólfsstræti 12. Kona óskast til þess að sjá um heimili fyrir öldruð hjón i Grindavik. Gæti haft með sér barn. Frekari upplýsing- ar gefur Jóhann Guðmundsson i sima 92-8255. Stúlka óskast 1 hannyrðaverzlun, aldur 30—40 ára. Skilyrði: þarf að hafa þekk- ingu á hannyrðum og vera áhuga- söm og áreiðanleg. Uppl. i sima 85979 milli kl. 6 og 7. Viljum ráða 2 vélastjóra og háseta á 200 tonna bát frá Patreksfirði. Uppl. i sima 94-1308. Hraðfrystihús Patreks- fjarðar. Vélsetjari. Óskum eftir vélsetjara á setningartölvu. Prentsmiðjan Hilmir h.f. Siðumúla 12. Kona óskast til afgreiðslu i raftækjaverzlun. Þarf að vera vön. Uppl. i sima 43480. Atvinna óskast 20 ára stúika óskar eftir atvinnu hálfan eða all- an daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 42242 eftir kl. 6. 17 ára piitur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar I sima 43874 i kvöld. 23 ára kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar i sima 75042. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Hef gagn- fræðapróf úr verzlunardeild. Hef unnið við afgreiðslu. Upplýsingar i sima 32723. Meiraprófsbilstjóri með rútupróf óskar eftir vinnu. Upplýsingar i sima 16674. 27 ára stúlka óskar eftir vinnu fyrir há- degi. Upplýsingar i sima 71179. Ungan mann vantar kvöld- og helgidagavinnu strax. Upplýsingar i sima 74294. Kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn, fyrir hádegi. Vön simavörzlu og verzl- unarstörfum. Margt kemur til greina. Simi 17814. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu við afgreiðslu i vetur. Upplýsingar i sima 85698 eftir kl. 20. Reglusamur 37 ára gamall maður óskar eftir góðri vinnu. Vanur keyrslu o.fl. Upplýsing'ar i sima 10389. Stúlka utan af landi óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 13414 i dag og á morgun. Ung stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin t.d. ræstingu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 11463. Tvitug stúlka utan af landi óskar eftir vellaun- uðu starfi strax. Meðmæli ef ósk- að er. Simi 73905. Tilkynningar Les i lófa, spil og bolla. Uppl. i sima 50372. Góð manneskja óskast til að sjá um tvo ketti i einn mánuð meðan fjölskyldan er erlendis. Þarf að koma heim til þeirra daglega. Aðeins dýravinur kemur til greina.Kaup og fl„ samkomulag. Tilboð skilist á afgr. blaðsins merkt „Miðbær 1738.” Stofnféiagar óskast. 2 áhugasamir menn vilja berjast fyrir bættri vinmenningu hér á landi. Frjálsan bjór og frjálsan anda, ekkert slór og engan vanda. Tilboð sendist blaðinu fyrir 7. okt. merkt „Bjór i landið”. I Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Einnig kaupum við gullpen. 1974. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Ný frimerki útgefin 18. sept. Kaupið meðan úrvalið af umslögum fæst Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, R Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. Peningamenn: Vil taka að láni 1.3 miljónir i 3-5 mánuði, tryggt á fyrsta veðrétti og með 48% vöxtum. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu Dagblaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt „tryggt 2580”. Peningamenn Vil taka að láni 3 millj. til 2ja ára, tryggt með veði i einbýlishúsi og 30% vöxtum. Tilboð sendist inn á afgr. Dagblaðsins. merkt „2526”. Ungur og myndarlegur maöur óskar að komast i innilegt samband við auðuga konu, ekkju eða fráskilda. Aldur og likamlegt ástand skiptir ekki máli. Tilboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins fyrir 15. október merkt „Ósink”. Barnagæzla Ung reglusöm stúlka óskast til að gæta barna nokkur kvöld i mánuði sem næst Efra-Breiðholti. Uppl. i sima 74404. Tek börn i gæzlu 2ja ára og eldri, er við Bergstaðastræti. Simi 12534. 12—14 ára telpa óskast til að gæta 2ja ára drengs e.h. ásamt smávegis húshjálp i Heimahverfi. Uppl. i sima 82627 eftir kl. 18. Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Til sölu leikgrind með neti. Uppl. i sima 86952 til hádegis og á kvöld- Óska eftir að gæta barns, helzt um ársgam- als. Uppl. i sima 53887. Óska eftir barngóðri unlingsstúlku 12—14 ára til að gæta barna frá kl. 14.30 tvisvar i viku. Er við Vesturberg. Uppl. i sima 71565. Tek börn i pössun, hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Skautar til sölu á sama stað. Uppl. i sima 84008. Gefið Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 83984. 1 Ýmislegt 8 Til sölu tvær hryssur, 5 og 7 vetra. Simi 23831. 10 til 20 tonna bátur óskast á leigu i 3mán. Uppl. i sima 27625. Bílaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fölksbilar, VW 1300. Akbraut, simi 82347. Spái i spii og bolla. Simi 82032. Gott heimili óskast fyrir góðan kettling. Á sama stað er trl sölu skjaldbaka og naggris. Simi 16713. I Tapað-fundið 8 Keflavik Tapazt hefur stór litmynd af litilli stúlku með apa. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 2637, Keflavik. Kennsla 8 Gitarnámskeið. Kennari örn Arason. Uppl. I sima 35982. 1 ökukennsla 8 Geir P. Þormar ökukennari gerir þig að eigin hús- bónda undir stýri. Uppl. i simum 19896, 40555, 71895 og 21772, sem er sjálfvirkur simsvari. Kannt þú að aka bifreið? Ef’ svo er ekki, hringdu þá i sfma 31263 eða 71337. Þorfinnur Finnsson. Ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöldin. Vilhjálm'ur Sigur- jónsson. ökukennsia og æfingatimar. Kenni á Volkswagen ’74. Þorlákur Guð- geirsson, simar 35180 og 83344. ökukennsia. Vantar þig ökuskirteini? Kenni akstur og annan undirbúning fyrir ökupróf. Kenni á Peugout 404. Jón Jónsson, simi 33481. Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöldin. Get nú aftur bættviðmig nemendum. Kenni á nýja Cortinu ’75. Skóli og próf- gögn. Simi 19893 og 85475. Þórir S. Hersveinsson. Ökukennsla og æfingartimar. Kenni á Mercedes Benz, R-441 og SAAB 99, R-44111. ökuskóli og prófgögn ef öskað er. Magnús Helgason og Ingibjörg Gunnars- dóttir, simar 83728 og 83825. Ford Cortina 74 ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árgerð ’74. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i öku- skirteinið, ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. c Smáauglýsingar einnig á bls. |ör | '1_\

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.