Dagblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 19
nagblaðið. Þriðjudagur 7. október 1975 19 „Get ég verið hjá þér i kvöld, Magga? Herbert er með fund i læknisfræðilegum tilgangi.” Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 3.—9. október er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu fra kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Arbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kðpavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- vemdarstöðinni við Barönsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik — Kðpavogur Dagvakt:K1.8—17 mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.— fimmtud., simi 21230. Hafnarf jörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagavarzia, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Uppljsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjbkrabifreið simi 51100. . Bilanir Rafmagn: t Reykjavik og Köpa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Sími 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnanna. Sjújkrahús Borgarspitalinn: Mánud—föstud. kl. 18.30—19.30. La u g a r d . —su n nu d . kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. „Þér getið sannarlega verið stoltar, frú. Lalli hefur verið útnefndur „maður ársins” hjá Barþjónasambandinu.” ffí Bridge Fyrsti slagurinn er oft hinn þýðingarmesti — og merkilegt hve oft sést að spilarar eru bein- linis búnir að gefa úr blindum i fyrsta slag áður en öll spilin eru komin á borðið. Já, — það er ljótur ósiður, þvi fyrstu mistök- in verða ekki leiðrétt. Litum á eftirfarandi spil — vestur spilar út tigultiu I fjórum spöðum suð- urs. ADG85 VAD72 ♦ D5 + K32 4964 47 VG4 y 10963 ♦ 109843 4 KG72 *D109 * AG85 4AK1032 V K85 ♦ A6 ♦ 764 Ef þú hefur skellt drottningu blinds á i fyrsta slag og dregið kóng norðurs með ás er allt búið — tapað spil. Eftir útspilið eru mun meiri likur á að norður eigi tigulkónginn — og hvernig spil- ar þú þá spilið? — Jú, viö látum litinn tigul úr blindum á tíuna og drepum heima á ás. Nú, það má svo sem láta drottninguna úr blindum, en mun lakari spila- mennska þó og þá má suður alls ekki drepa á ás. Það gengur að láta drottninguna og gefa kóng austurs aðeins vegna þess að austur á fjögur hjörtu. Litið úr blindum er bezt — og tekið á ásinn. Trompin eru siðan tekin af mótherjunum, en mun lakari spilamennska þó og þá má suður alls ekki drepa á ás. Það gengur að láta drottning- una og gefa kóng austurs aðeins vegna þess að austur á fjögur hjörtu. Litið úr blindum er bezt — tekið á ásinn. Trompin eru síðan tekin af mótherjunum — og hjartanu spilað. Það fjórða trompað og austri siðan „skellt inn á” tigulkóng. Hann verður þá að spila laufi — laufakóngur verður þá tiundi slagurinn — eða tigli i tvöfalda eyðu. Nú, þegar austur á fjórða hjartað er lika hægt að kasta niður laufi á það. Austur er fastur inni ef hann á lika tigulkónginn. if Skák Á Olympiuskákmótinu i Leip- zig 1960 kom þessi staöa upp i skák Keresar, sem hafði hvitt og átti leik, gegn Bilek, Ung- verjalandi. 15. Bxd5! — exd5 16. Rxd5 — Dd6 17. Rxc6 — Bxc6 18. Bc5! — Dxc5 19. Dxe5 — f6 20. Rxf6+ — Kf7 21. De6+ — Kf8 22. Hel — Hd8 23. Hxd8+ — Bxd8 24. , Rd7+ og svartur gafst upp. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga ki. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl 15—16 Og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins:kl. 15—16 alla daga. Kæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. Landakol: Mánud-laugard. kl. 18.30-19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. okt. Vatnsberinn (21. jan.-19.feb.): Ekki mun allt ganga samkvæmt áætlun en dagurinn verður þér notadrjúgur og ánægjulegur. Eldri manneskja, er þú þekkir, er frekar niöurdregin núna. Liklegt er að þú getir gert eitthvað við þessu. Fiskarnir (20.feb.-20. raarz): Þér kynni að finnast þú svolitið þreyttur og andlaus i byrjun dags. Reyndu að taka hlutunum eins og létt og þú getur og þá ættirðu að verða orðinn hinn gamli góöi „þú sjálfur” svona undir kvöldið. Hrúturinn (21. marz-20. aprll): Ýmislegt mun vekja undrun þina i dag en siðari hlutinn litur út fyrir að verða rólegur. öll þin mál virðast vera á hægri en öruggri framfarabraut. , Nautið (2l.apríl-2l.mal): Ekki er vist að áætlanir þinar standist alveg. Láttu ekki ósæmilegar athugasemdir einnar mann- eskju æsa þig. Þú heimsækir liklega náinn vin og færð þar glænýjar fréttir. Tviburarnir <22.mai-21.júni): Stjörnurn- ar spá óvenjulegri gjöf er fyllir þig heim- þrá. Láttu samt ekki þrá eftir liðnum dögum eyðileggja skemmtun liðandi stundar. Póstkassinn mun innihalda eitt- hvað, er veldur þér áhyggjum. Krabbinn <22.júnl-23.júlí): Unga fólkið verður liklega mjög kref jandi I dag. Vertu vinsamlegur en ákveðinn. Staða stjarn- anna mælir með að þú verzlir núna og muntu þá mjög liklega gera kjarakaup. Ljónið (24.júli-23.ágúst): Einhver spenna liggur I loftinu og er þér ráðlegt að reyna aö hvilast um miðjan dag. Það litur út fyrir aö nú getir þú ekki frestað lengur að taka afgerandi ákvörðun varðandi einhvers konar samband. Meyjan (24.ágúst-23.sept.): Skoöanir einhvers munu valda þér mikilli furðu. Gefðu tilfinningum þinum ekki lausan tauminn, sláðu öllu frekar upp i kæruleysi og lifðu bara lifinu. Rómantisk tengsl munu taka nýja stefnu. Vogin (24. sept.-23.okt.): Einhver af hinu kyninu hefur hugann hjá þér. Þú mátt eiga von á óvæntri heimsókn og veröur liklega beöinn um að rétta hjálparhönd varðandi verulega áhugavert verkefni. Sporðdrekinn (24.okt.-22.nóv.): Þrátt fyrir að þú sért staddur I iðu athafnasem- innar mun þér finnast þú vra útundan Kvöldið verður lang skemmtilegast og ætti að lifna verulega yfir þér. Bogmaðurinn (23.nóv.-20.des.): Farðu varlega i fjármálum. Einmana mann- eskja vonast eftir athygli frá þér. Ef þú •ferð i heimsókn i dag muntu að öllum likindum eignast þakklátan vin. Steingeitin (2l.des.-20.jan.): Þú virðist önnum kafinn núna. Taugaspenna gerir vart við sig. Reyndu að veröa þér úti um fritima og slakaðu þá vel á þvi annars er hætt viö að þú ofgerir þér. Afmælisbarn dagsins: Þaö litur út fyrir aö þú veröir mjög sigur- sæll i félagslifinu þetta áriö. Hent gæti að þú hæfir nýja tóm- stundaiðju, er dregur fram i dagsljósið dulda hæfileika. Ýmsar breytingar eiga sér stað og mörg ykkar viröast nokkuð óstöðug i rásinni og ekki vita hvaö þiö eigið að gera. Likur eru á stuttu en stormasömu ævintýri á miðju ári. Ætlar hann ekki að stoppa, bann...

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.