Dagblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 9
DACHLARif) — FÖSTIJDACUK <>. ACIJST 197«. a Viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra: Ársknin lœknis talin 1710 þúsund — bifreiðosljóri talinn hofa 720 þúsund Það er allfróðlegt að sjá hvaða mat ríkisskattstjóri leggur á vinnu við eigin at- vinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi einstaklinga. Skjal um þetta mat barst forráða- Viltu lœra að borða Vilja menn læra að borða rak- vélablöð? Ef svo er, og menn vilja tileinka sér þessa ágætu endur- nýtingu á annars ónothæfum rak- vélablöðum, mun Baldur Brjáns- son töframaður kenna slíkt á sam- komu í Súlnasal Hóte! Sögu í kvöld. Ásamt honum koma þar fram og skemmta fólki og sjálfum sér þeir félagar í hljómsveitinni Galdrakörlum og Halli og Laddi auk Gísla Rúnars. Skemmtunin er ekki bundin við neitt ákveðið form og hlutverka- skipun er ekki ákveðin, allir gera allt, Halli og Laddi leika þarna á hljóðfæri, Galdrakarlar fara. með gamanmál o.s.frv. Og til hvers? ,,Til þess að breyta svolítið til og lífga upp á samkvæmislífið hér i borginni," sögðu þeir félagar. — HP., Ljósm. Árni Páll. Hœkkun á far- gjöldum SVR? — sölu á 1000 kr. miðum hœtt, vegna þess hve hamstrið var mikið í vor „Þessi 20% hækkun sem við förum fram á nú er nauðsynleg svo borgarsjóður þurfi ekki að greiða meira en áætlað er, en það eru 212 milljónir á þessu ári,“ sagði Eirikur Ásgeirsson forstjóri SVR. Borgarráð hefur sent beiðni um hækkun til verðlagsyfirvalda. Er það því í þeirra valdi hvort hækk- un verður og þá hvenær. Jafn- framt var samþykkt að hætt skyldi sölu á 1000 króna farmiða- spjöldum, þar til málið hefur hlotið afgreiðslu yfirvalda. Þessa ráðstöfun taldi Eirikur nauðsyn- lega vegna reynslu ijndanfarinna ára, en þegar síðasta hækkun varð á fargjöldum, þá skipti hamstrið á miðunum milljónum króna. — KP. Slysið í V-Þýzkalandi: Rangt farið með nöf nin Rangt var farið með nöfn mannanna tveggja, sem lentu í umferðarslysi í Þýzkalandi ásamt eiginkonum sínum. Mennirnir heita Emil Sigurbjörnssön og Hörður Olafsson. Leiðréttist þetta hér með og eru lesendur beðnir velvirðingar á nafnabrenglinu. Lögreglumenn eignast sumarhús Lögreglumenn á Patreksfirði eru óhressir yfir því að hér í Idaðinu var sagl frá því að lög- reglumenn á ísafirði væru búnir að reisa sér sumarhús i nánd við Flökalund. Segja þeir að allir liig- reglumenn á Vestfjörðum eigi þetta hús, og muni afnotum af því verða skipt milli þeirra í framtíð- inni. mönnum ýmissa sveitarfélaga snemma á þessu ári og var það undirritað af Ævari Isberg vararikisskattstjöra. Samkvæmt plagginu eru meðaltalsviðmiðunarreglur þessar um laun hinna ýmsu stétta: A. Læknar, lögfræðingar og aðrir, sem vinna störf sem háskólamenntun þarf til, svo og löggiltir endurskoðendur: Heilsárslaun 1,710.000 kr. B. Káupmenn og fram- kvæmdastjórar: Heilsárslaun 1.315.000 kr. C. Iðnaðarmenn, hljómlistar- menn, matreiðslumenn og þjónar: Heilsárslaun 1.220.000 kr. D. Öfaglærðir menn t.d. þeir scm vinna við fiskverkun: Heilsárslaun 720.000 kr. E. Bifreiðarstjórar: Heilsárs laun 720.Opo kr. Allt er þetta miðað við dag- vinnu, en sé um yfirvinnu eða umframgreiðslur að ræða ber skattstjóra að meta það til hækkunar. Gengið er út frá að þeir sem eru í flokkunum B, C og D hafi 3 menn í þjónustu sinni á fullum launum allt árið. Sé svo ekki, þá ber að lækka við- miðunartekjurnar allt niður í 70% af upphæðinni, ef enginn starfsmaður er. Sveitarstjórnarmenn sem sjá eiga um fjármál byggðarlaga eru gramir þessum reglum og telja þær allt of lágar. Telja þeir að það fólk sem stundar sjálfstæðan atvinnurekstur og gefur ekki upp til skatts komist betur undan sköttum en aðrir sem dyggilega fylgja framtals- reglum. í lögum um tekjustofna sveitarfélaga nr. 8 frá 1972 segir m.a. að „sveitar- stjórn sé heimilt, er sérstaklega stendur á, að ákveða, að tekjur slikra aðila til útsvars verði ákveónar eftir því, sem ætla má, að laun þessara aðila, miðað við vinnuframlag þeirra, hefðu orðið, ef þeir hefðu unnið starfið í þágu annars aðila.“ Einn sveitarstjóri sagði í viðtali við blaðið: „Þó menn sem sjálfstæðan atvinnu- rekstur stunda séu að reyna að gefa upp sem lægstar tekjur, eru fáir svo bíræfnir að gefa upp svo lágar tekjur sem ríkis- skattstjóri hefur sent út sem meðaltalsviðmiðunarreglur." -ASt. MISJAFN ER SKATTUR MANNA Það er ætíö nokkuð fróðlegt að fletta í gegnum skattskrána.Oft veldur það hins vegar nokkurri óánægju hjá þeim sem telja að aðrir hafi sloppið betur en efni stóðu til. Það mun hins vegar vera nokkuð erfitt að gera sér í hugarlund hversu háar eða lágar tekjur þeir einstaklingar bera sem reka eigin starfsemi. Telja margir að mun auðveldara sé fyrir þá en aðra að stinga undan tekjum sem telja ætti til skatts. Við flettum að gamni upp nokkrum aðilum sem ekki þurfa að láta aðra gefa upp tekjur sínar. Verða menn sjálfir að mynda sér skoðun á því hvort þeir beri allir skatta í samræmi við tekjur sínar: Nafn tekjusk. eignask. útsvar barnabætur samtals Gunnlaugur Þórðars. málflutningsmaður Hörður Ölafsson 163.468. 219.700 383.168 málflutningsniaður Pétur Guðjónsson 2.642. 219.700 37.500 184.842 framkvæmdastjóri Jón J. Fannberg kaupm. (blokkar'eig.) 297.818. 182.900 150.100 630.818 485.860. 205.747 204.600 896.207 Ragnar Tómasson málflutningsmaður 3.757. 280.900 284.657 Rafn Jónsson tannlæknir 441.864. 88.274. 277.400 807.538 Guðmundur Skaptas. (fyrrv. nefndakóngur) málflutningsmaður Guðni Þórðarson 762.519. 89.849. 361.700 1.214.068 framkvæmdastjóri (Sunna) 1.622.312. 129.805. 536.800 2.288.917 Ingólfur Guðbrands. framkvæmdastj. (Utsýn) 466.246. 41.844. 189.900 697.990 Hafstcinn Baldvinss. málflutningsmaður 392.576. 45.268. 341.100 778.944 Valdimar Þórðarson eig. Silla og Valda 281.032. 139.100 420.132 Helga Jónsdóttir ekkja Silla Jón Þorste.nsson 48.227. 21.098. 59.400 128.725 málflutningsmaður Guðm. Yngvi 203.100. 38.501. 188.500 150.000 280.101 Sigurðsson málflutningsmaður 932.765. 59.206. 398.100 1.490.071 Örn Þór málflutningsmaður 32.764. 110.800 93.750 49.814

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.