Dagblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 17
17 DACHI.AÐIt). — I’OSTUDACUH 6. ACIJST 1976. Veðrið dag verður suðvestan stinnings- kaldi með skúrum á vestanverðu landinu en úrkomulitið á Austur- landi og þar léttir til siðdegis. Ragnhildur Þórarinsdóttir, fædd aó Jórvík í Hjaltastaóa- þinghá 21. október 1900. Hún lézt 27. júlí 1976. Foreldrar Ragn- hildar voru Cuðrún Magnúsdóttir og Þórarinn Jónsson bóndi og sýslunefndarmaður. Hún giftist Bjarna Ó. Frímannssyni 8. desem- ber 1921 og bjuggu þau á Efri- Mvrum í Engihlíðarhreppi. Maria Sveinsdóttir Þjórsárgötu 1, lézt 5. ágúst. Magnús Hólmbergsson frá Isafirði, sem lézt 31. júlí, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju laugardaginn 7. júlí kl. 10.30. Skemmtistaðirnir: I kviilíl Vflrtlir opið til kl. 1. Tjamarbuð: Illjoinsvciiin Kik (alduistakmark 20 ár). ingoif skaff i: (Wimlu (lansarnir. hljömsvfil (laröars Jóhanncssonar. söriKvari Björn þor- Koirsson Skiphóll: llljómsvcit ('iiinnlauf’s l’álssonar Sigtún: Pónik o« Kinar. Hótel Borg: Haukur Morthcns ok hljömsvcit Glœsibær: Kjarnar. Tónabær: ('irkus. Ahlurstakmark f;cdd ’fil. opiötil 00.30. RoðuM: Hljómsvcitin (iaukar. Klúbburinn: Hljómsvcit (iissmar (icirssonar o« Mciiand. Hótel Saga: Atthagasalur: Hljómsvcit Arna Islcifs o.u s(in«konan Linda Walkcr. Súlnasal ur: Skcmmtikvöld mcó hljómsvcitinni (ialdra- körlum o« ýmsum skcmmtikröltum. Aldurs- takmark 20 ár. opió til kl. 2. Norrœna húsið Sumarsýnin«in i sýninnarsölum í kjallara vcróur opin til 15. ámist. I hókasafni stcndur yfir sýnin« á hókum um tsiand. Knnfrcmur cru þar vatnslitamyndir cftir Da«mar Mártas frá Sviþjóó. 1 anddyri hússins cr cnn sýnin« á uppdráttum af uömlum torfhæjum í Ska«a- firói. Utivistarferðir Föstudagur 6/8 kl. 20 1. Þórsmörk. Ódýr tjaldfcrö i hjarta Þörs- mcrkur. 2. Laxárgljúfur í Hreppum. (Jtivist, Lækjarcotu fi. simi 14fi()fi. Nýttblað ífœðingu: SERRITIÐNAÐAR 0G IÐNAÐARMANNA Nú er i undirbúningi útgáfa sérrits fyrir Framleiðsluþjónustu- og byggingariðnaðinn og er stefnt að því að gera þetta að fagblaði fyrir iðnaðarmenn sjálfa um leið og iðnaðinn Frjálst framtak í Reykjavík stendur fyrir þessari útgáfu, og sagði Jóhann Briem fram- kvæmdastjóri í viðtali við DB í Yilkynitiiigar Ármenn FramveKis verða veiðileyfi í Hllðarvatn, Kólfá ok Laxá t S-1>iní;. seld í verzl. Sport LaupaveKi 15. Frá samtókum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan i Suðurpiitu tt) er opin alla rimmtudaKa kl. 5-7. slmi 2215:1. I>eir loieldrar sem tella að laka l>áil i fræðsluníimskeiðinu. sem llalda á fyrir foreldra bai'na ineð asma- |>K aðra öndunarfærasjúkdóma í Ke.vkholli 7. áKúst. vinsamlcKast hafið samliand við skrif- stiifuna sem fvrsl eða í simum 5:1510 ok x:17S5. gær, að blaðinu væri ætlað að fjalla um þróun, rannsóknir, rekstur, stjórnun, tæki, tækni og verk- og tæknimenntun. Að sögn Jóhanns hafa á undan- förnum vikum verið gerðar undir- búningskannanir út um landið og í Reykjavík og hafi hugmyndin hlotið góðan hljómgrunn meðal iðnaðarmanna, iðnrekenda og annarra aðila tengdra iðnaðinum í landinu. Jóhann sagði að markmiðið væri að blaðið veitti hagnýtt upp- lýsingagildi á þessu sviði, auk þess að vera málgagn iðnaðarins í landinu, sem vissulega þyrfti á stóraukinni kynningarstarfsemi að halda. Áætlað er að fyrsta blaðið komi út í september, 100 síður að stærð í 8 þúsund eintökum og offset- prentað. Fyrst um sinn mun það koma út annan hvern mánuð, en stefnt er að mánaðarlegri útkomu þess. Frjálst framtak gefur nú út Frjálsa verzlun, Sjávarfréttir og íþrðttablaðið. —G.S. BllASÝNINGARSALIR í HJARTA B0RGARINNAR - ALLIR BÍLAR (HÚSITRYGGDIR Bílaskipti Bíkar fyrir skuldabréf Opið alla daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Opið í hádeginu I 25252 | NÆG BÍLASTÆÐI ] BÍLAMARKAÐURINN Grettisgötu 12-18 8 9 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 2 1 Til sölu Froskmannabúningur til sölu ásamt tvöföldu setti af köfunartækjum. Einnig 2ja manna uppblásinn kajak og sjó- skíði. Uppl. í sima 33173. II Hlaðrúm (kojur) með dýnum fyrir börn til sölu. Uppl. i síma 81964. Nokkur vel með farm borð til sölu (service borð, hentug fyrir danshús o.f 1.). Hæð 76 cm, breidd og lengd á plötu 73x104 Borðplata úr palesander harð- plasti, profile fætur. Uppl. í síma 15813. Farmiði til Costa Blanca til sölu á niðursettu verði. Uppl. í síma 34704. Búslóð til sölu vegna flutnings: Klæðaskápur, stofuskápur með gleri, hjónarúm, 2ja manna svefnsófi, eldhússtólar og margt fleira. Upplýsingar í sima 20192 eftir klukkan 3. 2ja ára tækniketill, 5 fm ásamt f.vlgihlutum til sölu. Verð 40 þús. Sími 43617. Úrvals taða til sölu. Uppl. gefur Ingvar Sigurðsson Velli, sími um Hvolsvöll. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. Smíðajárn. Mjtig fallegir smiðajárnskerta- stjakar. veggstjakar, gólfstjakai og hengikrónur til stilu. (lott verð. Upplýsingar í síma 43337 á kvtild- in og um helgar. Ilraunhellur til sölu. Til siilu fallegar hraunhellur, hentugar Itl hleðslu í garða. Stuttur afgreiðslufrestur. Upp- lýsingar t sima 35925 oftir klukk- an 8 á kvöldin. Óskast keypt Hesthúseigendur Víðidal. Vil kaupa hálft hesthús eða aðstöðu fyrir 2 til 3 hesta. Vin- samlegast hringið i síma 22918 eða 85502 eftir kl. 6. Helluofnar óskast. Óska eftir að kaupa nokkra notaða helluofna til notkunar í bílskúr. Sími 66575 eftir kl. 7. I Verzlun 8 Odýrt hjartagarn. Höfum enn marga liti til af ódýra hjartagarninu á kr. 100 og 150 hnotuna. Hof, Þingholtsstræti 1. Ódýrt bómullargarn frá 100 kr. 50 gr. hnota af Metti Rosette og Parley. Hof, Þingholts- stræti 1. Mikið úrval af austurlenzkum handunnum gjafavörum. Borðbúnaður úr bronsi, útskornir lampafætur.út- skornar styttur frá Bali og mussur á nióursettu verði. Gjafa- vöruverzlunin Jasmin h/f. Grettisgötu 64. Simi 11625. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16. Barnavöggur margar tegundir: brúðukörfur margar stærðir; hjólhestakörfur; þvottakörfur — tunnulag — og vbréfakörfur. Blindraiðn. lngóli»»tr. 16, sími 12165. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og marineraða síld. Opið alla daga tíl kl, 18. Hjallfiskur hf. Hafnar- braut 6, Kópavogk. l'lsala — útsala Allt á að seljast með miklum af- slætti. Allt nýjar og fallegar vörur á lillu börnin. Lítið inn og gerið góð kaup. Barnafata- verzlunin Rauðhetta, Iðnaðar- mannahúsinu, Hallveigarslíg 1. (Jtsölumarkaðurinn, Laugarnesvegi 112. Rýmingarsala á öllum fatnaði þessa viku, allir kjólar og kápur seljast á 500—1000 kr. stk., blússur í úrvali á 750—1000 kr., enskar rúllukragapeysur barna á 750 kr., karlmannaskyrtui; á 750 kr., vandaðar karlmannabúxur alls konar á 1500 kr. og margt fleira á gjafverði. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Barnabílstólar. Viðurkenndir 3ja punkta barnabílstólar nýkomnir. Brúðuvagnar: brúðukerrur; brúðuhús; dönsku D.V.P. dúkkurnar og föt; Barbí dúkkur og föt; Sindy dúkkur og húsgögn; hjólbörur 4 gerðir; sandsett: tröll, margar gerðir: bensínstöðvar, búgarðar; lögregluhjálmar; her- mannahjálmar; fótboltar 4 teg;, billjard borð; master mind; Kinaspil; Vellipétur. Póstsendum samdægurs, Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806 Ullarsokkar — heimasala Ödýrir ullarlistar. barna-, unglinga- og fullorðnisstærðir, seldir beint af lager, verksmiðju- verð. Kvöld- og helgarþjónusta. Prjónastofa Frímanns, Blómstur- völlum, Mosfellssveit. Sími 66138. Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, dömufatnað, karlmanna- fatnað, peysur alls konar, sokka, herraskyrtur, vinnuskyrtur o.m.fl. Sími 30220. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. llannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, r.va, stn.vrna, krosssaum, góbelin. naglalistaverkum, barnaútsaums- myndum og ámáluðum stramma. Heklugarnið okkar er ðdýrasta heklugarn á tslandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum. Sími 85979. Hannyrðaverzlunin Lilia, Glæsibæ. 9 Fyrir ungbörn 8 Barnabílstóll óskast, t.d. Klippan. Uppl. í síma 18858 eftir kl. 6. Vel með farið barnarimlarúm með góðri dýnu til sölu. Uppl. í síma 38896. I Tízkuvörur 8 Spönsk dömu-kúrekastigvél nr. 39 og austurrískir dömuskór nr. 3914 til sölu, hvorttveggja sem nýtt. Uppl. í síma 30552 frá kl. 5-9. Kvenfatnaður til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. 18642. síma 9 Húsgögn 8 Nýtt sófasett til sölu, tveggja manna svefnsófi og 2 stól- ar. Hagstætt verð. Uppl. í síma 21597.____________________________ Skatthol. Nýtt, vandað antik-skatthol til sölu. Uppl. í síma 19117 til kl. 19. Vel með farið Happy sófasett, rauðköflótt, til sölu á kr. 50 þús- und. Uppl. í síma 32632 og 82947. Svefnbekkur, sófaborð og skrifborð til sölu. Uppl. í síma 74195. Nýlegt borðstofusett með 4 stólum til sölu. Uppl. í sima 71975 eftirkl. 6 Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki. rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. 9 Heimilistæki 8 Candy 2.45 sjálfvirk þvottavél til sölu 2ja ára, mjög lítið notuð og vel með farin. Verð 85.000. Uppl. í síma 86725. 500 1 frystikista til sölu eða í skiptum fyrir minni. Uppl. í síma 50962 eftir kl. 7 á kvöldin. Isskápur til sölu, Philips lítill. Verð Uppl. í síma 74243. 25 þúsund. 9 Hljómtæki 8 Af sérstökum ástæðum er til sölu 2ja ára gamall rádió- fónn, falleg mubla. Uppl. í síma 92-2839. Segulbandstæki. TK-745 Grundig ,,sound on sound“ til sölu. Uppl. í síma 50720 eftir kl. 17. 8 rása segulbandstæki ásamt magnara og tveimur hátölurum til sölu. Upplýsingar i síma 28685. Bílasegulband, Pioneer TP 222 með hátölurum og spólum til sölu, og Sony TC 377 fyrir stórar spólur. Simi 32794 eftir kl. 18. 8 rása hílasegulhand til sölu, teg. Clarion 1 árs gamalt. Verð 18.000. Uppl. i síma 37169 eftir kl. 7. 9 Hljóðfæri Ódýrl rafmagnsorgel, Farfisa galaxy til sölu. Uppl. í sinta 50417 eftir kl. 6. Gamall píanó, pólerað, óskast keypt. Upp' si'ma 43472.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.