Dagblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. — FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1976. _ SJÓRINN VIÐ MALLORKA HÆTTULEGUR HEILSUNNI? 15 LENINGRAD MOSKVA GARDAVATNIÐ ÍTALSKA RIVIERAN • NORÐUR-JÚGÓSLAVÍ A RÚMENÍA FRANSKA RIVIERAN. COSTA BRAVA BÚLGARÍA ALGARVE COSTA » BLANCA 'AÞENA* SIKILEY ALSÍR ÍSRAEL EGYPTALAND Baðvatnið á sólar ströndum Evrópu Tiltölulega hreint Mengað Mjög mengað PÓLLAND PARIS TEKKÓSLÓVAKÍA í teppadeild JL-hússins finnió þér mesta teppaúrval é landinu - hverskonar teppi í öllum veröflokkum. Verö: kr. 900.- til kr. 13.000.- m2. I leiöinni getiö þér litiö inn í stærstu húsgagnaverslun landsins. Og þaó kostar ekkert aö skoöa Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Það er vissara að gæta sín ef maður ætlar til Mallorka til að baða sig í sjónum þar. Hann er víða umhverfis Palma svo mengaður, að alvarleg hætta getur stafað af. Svo segir í grein í norska blaðinu Verdens Gang. Greinin er eftir Englending einn, sem hefur verið búsettur á Mallorka um langt árabil. Hann fyllti flösku með sjó á baðströnd í Paíma og fékk innihaldð efna- greint á opinberri rannsóknar- stofu í borginni. Niðurstaðan varð sú, að vatnið gæti 1 versta falli valdið taugaveiki. Englendingurinn hafði keypt sér sótthreinsaða flösku, sem hann óð með út í sjóinn meðal barna að leik og fyllti hana þar. Síðan fór hann með hana í efna- greininguna. Forstöðumaður rannsóknar- stofunnar sagði í áliti sínu: „Vatnið er mjög mengað og ætti undir engum kringumstæðum að nota það til að baða sig í. Það gæti valdið alvarlegu smiti — jafnvel taugaveiki.“ Englendingurinn sneri sér þá til heilbrigðisyfirvalda í Palma. I greininni i VG hefur hann eftir dr. Carlos de la Calleja, einum starfsmanna heilbrigðisyfirvaldanna: „Við tökum sýni úr sjónum hér viku- lega og höfum til þessa ekki fundið neitt, sem gefur ástæðu til alvarlegs ótta.“ Dr. Calleja benti hins vegar á, að mengunin gæti verið misjafnlega mikil og að sýni Englendingsins kynni að hafa verið tekin á „óheppilegu" augnabliki. Læknirinn vildi einnig vara alla baðstrandargesti við því að súpa of mikið af sjónum í kring- um Palma, og gat þess, aó skel- dýr, sem mikið veiðist af í ná- grenninu, væru mjög menguð. Mengunaruppsprettan í Palma er sögð vera dælustöð þar i nágrenninu, sem daglega hleypti út í hafið 60 þúsund kúbikmetrum af óhreinsuðu klóakvatni. FERÐAFÓLK UM LEIÐ OG ÞÉR HEIMSÆKIÐ HÖFUÐBORGINA, BJÓÐUM VIÐ YÐUR AÐ LÍTA í VERZLUN OKKAR. ÞÉR VELJIÐ VÖRUNA OG VIÐ SENDUM í PÓSTKRÖFU. LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LOFTLAMPAR VEGGLAMPAR BORÐLAMPAR GÓLFLAMPAR ÚTILAMPAR FORSTOFULAMPAR GANGALAMPAR STOFULAMPAR BORÐSTOFULAMPAR ELDHÚSLAMPAR BAÐLAMPAR RÚMLAMPAR KRISTALLAMPAR GLERLAMPAR MÁLMLAMPAR PLASTLAMPAR KERAMIKLAMPAR VIÐARLAMPAR POSTULÍNSLAMPAR MARMARALAMPAR VINNULAMPAR STÆKKUNARLAMPAR LAMPASKERMAR LJÓSKASTARAR LJÖS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 ALLT- NEMA TEPPIÐ FUÚGANDI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.