Dagblaðið - 14.09.1977, Síða 12

Dagblaðið - 14.09.1977, Síða 12
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAG UR 14. SEPTEMBER 1977. Iþróttir Iþróttir Iþróttir fþróttir Iþróttir Letkni tókst ekki að vinna Grindvíkingiymoó fjórum miirkum »k þar af leiðandi er Austri kominn i 2. deild. Myndin er úr leik I.elknis ok Grindvikinga i rokinu í Kaplakrika í gærkvöldi. Youri Uitchev með blkarlnn að loknum lelk gegn Fram. Með honum eru Ingi Björn Albertsson og Sigurður D agsson. ANDERLECHT OG EINTRJ STÓRT í FYRSTU EVRÓPU Evrópukeppnir félagsliða hófust i gærkvöldi og unnu bæði Anderlecht frá Belgíu og Eintracht frá Frank- furt I V-Þýzkalandi yfirburðasigra. Anderlecht frá Belgiu gjörsigraði búlgarska liðið Lokomotiv Sofia með 6 mörkum gegn einu 1 leik liðanna í Sofia í gær. Van Der Elst gerði f jögur mörk i leiknum. Ahorfendur voru 25 þúsund. Leikurinn er 1 liður I Evrópukeppni bikarmeistara. Eintracht Frankfurst frá Vestur- Þýzkalandi hafði yfirburði 1 leik sínum gegn Sliema Wanderers frá Möltu. Urslitin urðu 5-0. Leikurinn fór fram I Frankfurt og voru áhorf- endur fáir aðeins 5000. Austri á Eskifirði er búinn að tryggja sér annað sætið, sem losnar í 2. deild knattspyrnunnar næsta sumar. Eru þau þá orðin tvö Austur- landsliðin, sem leika í þeirri deild að ári. Nágrannabæirnir Eski- f jörður og Neskaupstaður. Fyrir leik Leiknis, liðsins úr Breiðholtinu i Reykjavik, og Grinda vikur áttu hinir fyrrnefndu mögu- leika ef þeir ynnu leikinn með fjórum mörkum eða meira. Sú von brást. Leik liðanna í Kaþlakrika lauk að vísu með sigri Leiknis, þrem mörkum gegn tveimur. En það dugði ekki til og Austri þar kominn i 2. deild. Suðvestan hávaðarokið lék stórt hlutverk í leiknum i Kaplakrika i gærkvöld . Vindurinn stóð reyndar þvert á völlinn þannig að það kom jafnt niður á báðum liðum. I fyrri hálfleik voru Grindvík- ingar mun betri. 25 mínútna töf varð á þvi, að leikurinn gæti byrjað, vantaði annan línuvörðinn. Ur því tókst að bæta en sannarlega ekki þægilegt fyrir hina fáu áhorfendur er ekki sátu inni I bifreiðum sínum að norpu of lengi úti í kuldanum. Fyrsta markið kom eftir varnar- mistök hjá Leikni. Komst Pétur Pálsson einn inn fyrir. Skaut lag- lega að marki og í netinu lá knöttur- inn eftir að hafa farið í stöngina. Þrem mínútum fyrir lok hálf- leiksins áttu Grindvikingar aðra sókn. Þeir léku laglega i gegnum allt of opna vörn Leiknis. Þorgeir Rúnarsson átti tækifæri til að skora en það rann út i sandinn. Beint upp úr spyrnu markvarðar Leiknis frá marki á sömu minútu var knötturinn kominn til Asmundar Friðrikssonar langt inn á vallarhelmingi Grindvíkinga. Tókst Asmundi að skora jöfnunarmarkið án þess að úthlaup- andi markvörðurinn kæmi vörnum við. Þannig var staðan í hálfleik 1 mark gegn 1. Eftir gangi leiksins voru það tæpast sanngjörn úrslit. Grind- vikingar voru mun ákveðnari og tókst á mun árangursrikari hátt að hemja knöttinn I rokinu. Hjá þeim voru háspyrnur út í loftið mun óalgengari og oft brá fyrir góðum tilraunum til leiks. Helzt var það i kringum Björn Birgisson, leikmann með mjög góða knattmeðferð og gott auga fyrir samleik. Leiknismenn komu mun ákveðnari til leiks eftir hlé — nú skyldi barizt til þrautar. Annað mark þeirra kom á 15. mínútu, þegar Asmundur Friðriks- son skoraði framhjá úthlaupandi markverði. 2- 1 fyrir Leikni. Enn bættu Leiknismenn þriðja markinu við, þegar Þorsteinn ögmundsson skaut á markið úr þvögu. 3- 1 fyrir Leikni. Grindvikingar löguðu stöðuna á 33. mfnútu, þegar Július P. Ingólfs- son skaut af vítateigslinu og knötturinn skreið rétt undir þver- slána. Staðan var orðin 3-2 fyrir Leikni og þannig lauk leiknum, sem kannski einkenndist helzt af suð- vestanstorminum og opnum vörnum beggja liða, þar sem illa var valdað upp. En hvað um það, Austri frá Eski- firði var kominn I 2. deild.Leiknir og Grindvikingar, sem léku i gær- kvöldi fá tækifæri að ári. Knatt- spyrnulega séð mun ekki vera mikill munur á liðunum og Austra. — segir Youri llitchev, þjálfari Valsmanna, sem leiðir liö sitt í Evrópukeppni í Laugardalnum annað kvöld „Já, ég tæki að mér þjálfun íslenzka landsliðsins næsta keppnis- timabil ef mér væri boðin staðan,“ segir Yourillitchev, sovézki knatt- spyrnusérfræðingurinn, sem þjálfað hefur Val undanfarin ár. Ilitchev, sem á morgun leiðir Valsmenn I Evrópuleiknum gegn Glentoran, segir þetta og ýmislegt fleira athyglisvert í viðtali við DB, sem birtast mun í blaðinu á morgun. Ilitchev segir i viðtalinu að hann —viðtal íblaðinu ámorgun mundi vilja gegna stöðu landsliðs- þjálfara ásamt núverandi stöðu sinni hjá Val. Telur hann það heppilegra og tryggja, að þjálfarinn einagrist ekki frá þar sem hlutirnir eru stöðugt að gerast. Margt fleira kemur fram 1 viðtal- inu við Yourillitchev, bæði um Vals- liðið, íslenzka knattspyrnu almennt og árangur landsliðsins i sumar og hvort mögulegt væri að ná betri árangri en hingað til. Lesið viðtalið við dr.Yourillitchev þjálfara Valsmanna, það birtist á Íþróttasíðu DAGBLAÐSINS á morgun. Knötturinn fauk í marl sigur Þróttar var í h — 9 vindstig og ofsaveður réði ferðinni á Norðf Markmaður Reynis frá Sandgerði sá sér ekki annað fært en að snúa sér undan veðrinu og láðu honum það fáir. Reyndar var það aðeins það sama og flestir aðrir leikmenn leik Reynis og Þróttar, Nes- kaupstað, gerðu svo oft i leiknum. Astæðan var 8-9 vindstiga hávaðarok og tilheyrandi mold- og sandrok á vellinum í Neskaupstað. En þegar rokhviðunni, sem verið er hér að tala sérstaklega um, linnti þá lá knötturinn i netinu hjá Reyni, markverðinum til mikillar furðu. Siðast þegar hann sá knöttinn NOTTHINGHAM KEYPTIPETER SHILTON FYRIR100 MILLJ. Peter Shilton varamarkvörður ensKa t,».tíMii.i tit; iú .'tkaimns tíma aðalmarkvörður hjá Stoke City undirritaði samninga um sölu til Nottingham Forest. Söluverðið er 270.000 sterlingspund, eða tæpar 100 milljónir íslenzkra króna. Samkomulag hafði komizt á milli fi'lagaima i siðustu viku um málið en undirskriftir töfðusl er Shilton krafðist 5000 punda aukagreiðslu við samningsgerð. Jafngildir það 1,8 milljónum krónum. Shilton var um tfma aðalmark- vörður hjá enska latidsliðinu eða þar til Liverpool leikmaðurinn Ray Clemence tók við af honum. Siðustu fjóra leiki Stoke City lék hann ekki með aðalliðinu. 1 stað hans lék Roger Jones og hefur hann ekki enn þurft að hirða knöttinn úr r.etinu. áður höfðu samherjar hans verið að hefja leik með honum að nýju eftir aó heimamann höfðu skorað jöfnun- armarkið 2-2. Þar sem það var gert á 43. minútu gafst Reyni ekki kostur á að jafna og úrslitin urðu 3-2 heimamönnum i vil. Reynismenn léku undan yindi 1 fyrri hálfleik og gerðu bæði sín mörk þá. Voru þar þeir Pétur Sveinsson og Ari Arason að verki. Annars setti hávaðarok og moldrok mestan svip á leikinn. Þórhallur Jónasson gerði fyrsta mark Þróttara fljótlega í byrjun síðari hálfleiks. Komu þeir mjög ákveðnir til leiks og greinilega ákveðnir í að hvorugt stigið skyldi koma þeim Suðurnesjamönnum í Reyni að gagni. MUNDIÞJALFA LANDSUÐIÐ EF MÉR VÆRIBODIN STAÐAN AUSTRI í 2. DEILD NÆSTA ÁR Leiknir náði ekki 4 marka sigri írokinu íKaplakrika

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.