Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 1
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.— AÐALSÍMI 27022. Hnúturf stjómarmyndun ( Alþýðubandalagið vill helzt vinstri stjórn Bandalagsins, Alþýðuflokks og Framséknar Þingmenn Alþýðubandalagsins taka dræmt í tillögur um nýsköpunar- stjórn Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Alþýðuflokks. Þeir munu helzt kjósa vinstri stjórn Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks. Því má búast við erfiðleikum við stjórnarmyndun, þar sem fram hefur komið, að álþýðuflokksmenn kjósa helzt nýsköpunarstjórn. Tækist ekki að mynda vinstri stjórn með þessum hætti,'eru alþýðubanda- lagsmenn skotnir í hugmyndum um minnihlutastjórn með Alþýðuflokki. Slík stjórn ætti, segja þeir, að semja við samtök launafólks og standa og falla með gerðum sinum. Hún gæti, þegar fram í sækir makkið um stjórnarmyndun, tekið við hlutleysi Framsóknar. Hún gæti reynzt völt, og yrði þá ef til vill kosið aftur fljótlega. Fundir voru i gær hjá alþýðubanda- lags- og alþýðuflokksmönnum til að undirbúa raunverulega samningafundi, sem hefjast i dag. Svo á að heita, að þær viðræður verði ekki um stjórnarmyndun beinlinis heldur um, hvort máléfnaleg samstaða getur náðst. Alþýðubandalagsmenn sögðu í morgun, að þeir vildu láta reyna á, hvort Alþýðuflokkurinn væri reiðubúinn til vinstri sinnaðra aðgerða. Efnahagsmálin yrðu efst á baugi. Vel gæti dregizt fram yfir helgi, að forseti Íslands fæli einhverjum stjórn- málaforingjunum að gera tilraun til stjórnarmyndunar. _____________________________-HH. j Sólskin um næstu helgi? „Við getum jafnvel gert okkur vonir um sólskinsdaga um næstu helgi,” sagði Guðmundur HaCsteinsson veðurfræð- ingur I morgun er hann var inntur álits á þvi hvenær sólin léti sjá sig næst. Stúlkan hér á myndinni varð vist ekki vör Ijósmyndarans I bliðunni i gær þar sem hann gerði sér litið fyrir, læddist aftan að henni, og smellti mynd, enda stúlkan upptekin I sólbaði. Þvi miður fær þessi myndarlega stúlka heldur lítið tækifæri tii þess að sóla sig i dag nema ef vera skyldi I háfjallasól. En ef til vill fær hún þó, reynist spáin rétt, tækifæri til þess um helgina. —JÁ/DB-mynd: Ari. Ingólfur áf ram með Pólýfón? — sjá bls. 8 Mega þulimir tala um veðrið? M — sjá kjallaragreinar á bls. 10-11 Gömlu einvaldamir ganga aftur — — sjá POPP á bls. 15 Guðbjartsmálið: Ólafur Finsen svarar ásökun- um Halldórs Halldórssonar — sjá bls. 5 TonyKnapp á íslandi — vill fá þrjá íslenzka leik- menn til Víkings í Stafangri. Vill ekki gefa upp hverjir þa<) eru, en „með þeim vinnur. Víking norska meistaratitilinn,” segir hann. Sjá íþróttir í opnu. r Hraðar — hraöar —æft fyrirSjórallið é glænýjum Um borð I báti þeirra félaga er það ekki aðeins vélarorkan sem knýr hann Báturinn brauzt áfram af miklum áfram. Hver eigendanna hefur sitt krafti og af og til var engu líkara en I fram að leggja. Einn er sérfrceðingur I kafbáti vœri, er blaðamaður DB fór I vélfræðinni, annar er raffrœðingur og œfingasigUngu með Birni Halblauh, sá þriðji lœrður flugmaður og þvl með Magnhsi Helgasyni og Gunnari siglingafrœðina á hreinu. Þórarinssyni á báti þeirra á móti vind- -GS. — DB-myndir: Ari. bárunni I Faxaflóanum i gœr. Sjá bls. 8. hörkubátum

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.