Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1978. 15 Austanfjalls- einvaldamir gengnir aftur Mánar, hljómsveitin, sem réð lögum og lofum á öllum sveitaböll- um fyrir austan fjall í upphafi ára- tugarins, er risin upp frá dauðum. Ekki er upprisa hennar hugsuð til langframa, þvi að hún mun aðeins leika á einum dansleik, að Hvoli á laugardaginn. A gullaldarárum Mánanna, árin 1970—72, var hún skipuð þeim BEEGEESGEFA ÁRIBARNSINS EITTLAG Bee Gees hafa ákveðið að gefa Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, eitt a f lögum sínum, sem eiga eftir að koma út. Reyndar hefur lagið ekki verið valið ennþá. en Gibb bræðurnir búast fastlega við því að það geti komizt á toppinn eins og önnur framleiðsla þeirra. Gjöf þessi er gefin í tilefni af alþjóðlegu ári barnsins. Það hefst sem kunnugt er um næstu áramót og hefur verið ákveðið að efna til mikilla hljómleika í upphafi þess, sömuleiðis til styrktar Barnahjálp- inni. Bee Gees kynntu þessa gjöf sína og áætlanir á blaðamannafundi fyrir nokkru og skoruðu þá í leiðinni á aðra músíkanta að feta í fótspor sín, bæði með að gefa lag og sömuleiðis að koma fram á hljómleikunum. Ólafi og Birni Þórarinssonum, Smára Kristjánssyni, Guðmundi Benediktssyni og Ragnari Sigurjóns- syni. Þeir ætla að rifja upp gömul kynni á Hvoli og taka átta til tíu lög frá því er veldi Mána reis hæst. Björn, Ólafur og Smári starfa nú allir í hljómsveitinni Kaktusi, Guðmundur sér um allan hljóm- borðsleik Brimklóar og Ragnar trommar í stúdióum fyrir hina og aðra. Þeir eru því allir í ágætis formi og ættu að verða fljótir að ná saman, þótt allmörg ár séu um liðin, síðan þeir stóðu saman á hljómsveitarpalli. Hljómsveitin Mánar var stofnuð árið 1965 og náði að starfa fram yfir miðjan þennan áratug. Alla sína tíð var hún gerð út frá Selfossi. Það var mál manna að þegar Mánarnir héldu ball fyrir austan fjall þýddi ekkert fyrir aðrar hljómsveitir að reyna neitt slikt, slíkar voru vinsældir þeirra. N ú gefst gömlum aðdáendum tækifaéri til að sjá gömlu kempurnar saman á ný, spilandi Deep Purple og Uriah Heep lögin, sem gengu fyrir 5—8 árum. Það má búast við að heitt verði i kolunum á Hvoli á laugardaginn. ÁT /S ÁSGEIR TÓMASSON SLEPPIÐ Kaupiðáverk- v smiðjuverði SPIRA 102^00- r Sófi og svefnbekkur ísenn. íslenzkt hugverk oghönnun. Sófaborö M okkar ™ VERÐ KR: 79.100 OKKAR . VERÐ OKKAR VERÐ KR: 77.000 . Húsgagnaverksmiðja Skemmuveg 4, Kópavogi — Sími 73100 FORSTOFUHUSGOGN A.GU0MUNDSS0N Húsgagnavttrksmiflja Sksmmuvttgi 4.8kni 73100. SKRIFSTOFU- SKRIFBORÐ Vönduð sterk skrifstofu skrifborð íþrem J stærðum. Verðfrákr. / 108.000/ Greiðslu- skilmálar Stað- greiðslu- afsláttur Sendumum alltland Vegg- húsgögn erukomin Verð mjöghagstætt STEKKJAR KR: 119.500 OKKARVERÐ KR: 94.500 |V' ' ■ I |

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.