Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978. Framhaldafbls.17 Óska eftir þurrkumótor og hurö hægra megin að framan i Fiat 125 árg. 72, pólskan. Uppl. i sima 95- 1374 milli kl. 2og4.30. Til sölu Skoda Pardus árg. '12. Uppl. í síma 37089. Til sölu VW buggy með 1600 vél, samansettur 1974. Uppl. i sima 99—1468. Til sölu Vagoneer árg. ’71, vél 6 cyl., 258, upphækkaður, útvarp, ný dekk. Uppl. í síma 44377. Moskvitch árg.’71 til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i sima 25701. Til sölu Ford Taunus stationbíll, árg. ’70, ný- sprautaður. Bíll i mjög góðu standi. Uppl. Isíma 40232. Moskvitch árg. ’71 til sölu i góðu lagi. Uppl. í síma 92— 1297 eftir kl. 7. Volvo 142 De Luxe árg. '12 til sölu. Uppl. í sima 71210 eftir kl. 5. Til sölu flberbrctti og húdd á Willys ’55—'70, eigum ýmsa hluti úr plasti á bíla, seljum einnig plastefni til viðgerðar. Pólyester hf. Dalshrauni 6 Hafnarf., simi 53177. Til sölu jeppi með blæjum árg. ’66, i góðu lagi, skoð- aður ’78. Skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. ísíma 19360og 11604. Varahlutir til sölu. Höfum til sölu notaða varahluti í eftir- taldar bifreiðir: Transit '61, Vauxhall Viva 70, Victor 70, Fiat 125 71 og fleiri. Moskvitch, Hillman, Singer, Sun- beam, Land Rover, Chevrolet ’65, Willys ’47, Mini, VW, Cortina '68, Ply- mouth Belvedere '61 og fleiri bila. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn í sinia 81442. Land Rover— Volvo. Til sölu bensínvélar í Land Rover og Volvo (B—20). Uppl. í síma 22078 á daginn ogá kvöldin i síma 81076 (Már). Til sölu Saab ’96 árg. '61 með upptekinni vél og girkassa, nýsprautaður. annar gæti fylgt. Verð 400—450 þús. á báðum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—417. Hefur þú arkað milli bflasala f leit að kaupanda eða seljanda. Leitið ckki langt yftr skammt, þcir komast ekki með tærnar þar sem viö höfum hælana, Spyrntu til okkar. Bilasalan Spyrnan, símar 29330 og 29331. Blettum og almálum allar teg. bila. Blöndum liti og eigum alla liti á staðnum. Kappkostum og veitum fljóta og góða þjónustu. Bilamálun og rétting, ÓGÓ, Vagnhöfða 6, sími 85353 og 44658. Sunbeam Arrow til sölu, þarfnast viðgerðar. tilboð óskast. Uppl. í sima 35948. I Vörubílar Til sölu Volvo vörubfll árg. 72, F 86 með búkka i mjög góðu ásigkomulagi. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 94—4343 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Húsnæði í boði ^ - ■ - - Herbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu, helzt fyrir skólastúlku. Á sama stað óskast einnig ísskápur til kaups. Uppl. í sima 32434. Til leigu nokkur einstaklingsherbergi með og án eldunaraðstöðu víðs vegar um bæinn. Uppl. á skrifstofu Leiguþjónustunnar að Njálsgötu 86. Herbergi til leigu i ca 3 mán. Uppl. i síma 34423. Ný 4ra herbergja íbúð til leigu á Selfossi. Uppl. í síma 99— 3224. Rúmgóð, þægileg tveggja, eða e.t.v. þriggja herbergja ibúð til leigu á 1. hæð i steinhúsi, vel staðsett í mið- bænum austanverðum. Hili og rafmagn sér, húsgögn, skápar, teppi, gluggatjöld og fl. Leigist i eitt ár, kannski lengur. Nokkur fyrirframgreiðsla æskileg. Leigutilboð með upplýsum sendist augld. DB fyrir 18. sept. merkt „tbúð 16234”. 3ja herb. ibúð til leigu við Álfaskeið í Hafnarfirði, laus strax. Tilboð sendist DB fyrir 15. sept. merkt „Álfaskeið — 448”. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10. Kóp.. simi 43689. Daglegur viðtalstimi frá kl. I —6 e.h., en á fimmtudögum frá kl. 3— 7. Lokað um helgar. Leiguþjónustan, Njálsgötu 86, sími 29440. Leigutakar ath. Skráning gildir þar til húsnæði fæst. auglýsing innifalin i gjaldinu. Þiónusta allt samningstímabihð. Skráið viðskiptin með góðum fyrirvara. Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður íbúðir, fyrirtæki, báta og fl. Ókeypis þjónusta. Erum i yðar þjónustu allt samningstimabilið. Reynið viðskiptin. Leiguþ.jónustani Njálsgötu 86 simi 29440. Ertu I húsnæðisvandræðum? Ef svo er, þá láttu skrá þig strax. Skráning gildir þar til húsnæði er lútvegað. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16,1. hæð. Uppl. í sima 10933. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12 til 18. Húsaskjól, Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars með því að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega með- mæli sé þess óskað. Ef yður vantar hús- næði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði. væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er örugg leiga og aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsa- skjólHverfisgötu82, sími 12850. * Húseigendur—leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. IMeð því má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins á Bergstaðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 5—6, sími 15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. Húsnæði óskast i Lítið herbergi óskast fyrir eldri opinberan starfsmann til 1. apríl 1979. Uppl. í síma 43362 eftir kl. 19. Ungan mann vantar herbergi, helzt með eldunarað- stöðu, frá I. okt. til janúarloka. Borgað fyrirfram. Uppl. i síma 94-2188 frá kl. 6. Vantar 2ja til 3ja herb. íbúð, 3 fullorðnir í heimili. Barnlaus. Uppl. í sima 86226 eftir kl. 7. Herbergi óskast til leigu fyrir 16 ára skólapilt utan af landi, helzt í miðbænum. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-645 Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð. Uppl.j sima 81454. Keflavik-Njarðvik. 3ja til 4ra herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 92—3712 eftir kl. 5. Ungt harnlaust par óskar eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð á leigu. Reglulegum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 32826. Ungt barnlaust par í námi óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð. Má þarfnast ein- hverra lagfæringa. Reglulegum mánað- argreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl.ísíma 29343. Húsráðendur, vantar ykkur góðan leigjanda? Kona á miðjum aldri, reglusöm og snyrtileg, óskar eftir lítilli huggulegri íbúð, helzt í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi, fyrir 1. okt. eða fyrr. Uppl. í síma 16463. Systkini utanaf landi óska eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst, má vera i Breiðholti. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—5721. Læknanemi, kona og bam, óska eftir ibúð. Greiðslugeta 35—45 þús. Mjög góðri umgengni og reglu- legum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i síma 43951. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. isíma31247. Rúmgóður bilskúr óskast, hiti, rafmagn og vatn skilyrði. Uppl. i síma 11602. Íbúð óskast. Lítil en góð 2ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst, gjarnan utanbæjar. Fyrir- framgreiðlsa. Uppl. í sima 83074 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð, helzt í Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—5758. íbúðamiðlunin. Höfum opnað að loknu sumarleyfi. Höfum verið beðin um að útvega 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir. Mikil fyrirframgreiðsla og góð umgengni. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Uppl. í sima 34423 frá kl. 13 til 18. 2 piltar sem stunda nám við Iðnskólann óska eftir 2ja herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. lbúðamiðlunin Laugavegi 28, sími 34423 kl. 13 til 18. 1 herbergi og eldhús til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 76924 eftir kl. 4. Óska eftir að taka strax á leigu 2ja herbergja íbúð i 2 mán. Uppl. i síma 30397. Blaðbera vantarí eftirtalin hverfí: Bergstaðastræti, Þingholtsstræti Leifsgötu, Fjölnisveg, Langholtsveg frá 2—124, Laugarásveg, Sunnuveg, Mela. Upplýsingar á afgreiðslunni, sími 27022. BIAÐIÐ Blaðburðarbörn óskast í Haf narf irði HverfiS: Lækjargata, Öldugata, ölduslóð, öldutún, Víðihvammur og Kvíholt. Hverfi 1: Austurgata 1 — 19, Brunnstígur, Flókagata, Hellisgata, Herjólfs- gata, Krosseyrarvegur, Langeyrarvegur, Vesturgata, Skerseyrar- vegur, Unnarstígur, Vesturbraut, Þórólfsgata. Uppl. í síma 54176. BIABIB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.