Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978. 19 22 ára gamall maður óskar eftir mikilli vinnu, má vera úti á landi. Vanur lyftaravinnu með meiru. Uppl.ísíma 40395. Ungur maður með full skipstjóraréttindi á 'fiskiskip óskar eftir 1. eða 2. stýrimannsstöðu á skuttogara, helzt minni gerð. Húsnæði þarf að vera fyrir hendi. Nánari uppl. í síma 94—8278 milli kl. 6 og 7 næstu daga. 21 árs stíilka óskar eftir starfi við heimilishjálp. Er vön að annast sjúklinga. Uppl. hjá auglþj. DB í síiría 27022. H—635. Ung stúlkaóskar eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 74341 eftir kl. 7 á kvöldin. 19árastúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—653. Óska eftir hálfs eða heilsdagsatvinnu á næstunni. Er 36 ára. Allt kemur til greina. Hef bif- reið til umráða og góð meðmæli. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—679. Hef ekkert nema tjaldstæði eftir I. okt. Getur einhver hjálpað mér yfir köldustu vetrarmánuðina? Er ein með 6 ára gamlan dreng. Uppl. í síma 35929. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu fyrir ungan mann sem stundar atvinnu í miðbænum. Má vera með ein- hverjum húsgögnum. Fyrirframgreiðls ef óskað er. Skilvísum greiðslum, reglu- semi og snyrtimennsku heitið. Uppl. i sima 24210 milli kl. 9 og 12 og 1 og 5 i dag og á morgun. Óska eftir herbergi á leigu i vetur, helzt nálægt Sjómanna- skólanum. Uppl. í sima 92—8032 eftir kl. 7 næstu kvöld. 20 ára nemi i K.í. óskar eftir herbergi, helzt i nám- unda við skólann. Heimilishjálp hugsan- leg upp i greiðslu. Vinsamlegast hringið í síma 35116 milli kl. 5 og 7. Góð íbúð, 4ra herbergja óskast til leigu, helzt með bílskúr. Tvennt í heimili. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—690. Geymsluhúsnæði. 50—100 ferm geymsluhúsnæði óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—660. 25 ára stúlka óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í gamla bænum. Möguleiki á fyrirframgreiðslu. Frekari uppl. í sima 19797 eftir kl. 6.30 á kvöldin. Hjálp! Tvo iðnskólanema vantar 2ja til 3ja her- bergja íbúð. Eru á götunni. Uppl. í síma 71515 eftirkl. 19. Hafnarfjörður. Einhleyp kona óskar eftir 2ja herb. íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, sími 51873. Óska eftir að taka á leigu bílskúr strax. Uppl. í síma 3351 1. Leigumið'unin í Hafnarstræti 16, 1. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herbergja íbúðum, skrifstofuhús- næði og verzlunarhúsnæði, reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla dga nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. í síma 10933. Óskum eftir að taka á leigu húsnæði fyrir varahlutaverzlun a góðum stað í Reykjavík. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—95560. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð, má þarfn- ast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla sjálf- sögð. Vinsamlegast hringið í síma 32560 eftir kl. 7. Óska að taka á leigu húsnæði, ca 50—60 fm, í iðnaðarhverf- inu í norðurbænum í Hafnarfirði (eða í nágrenni). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—5754. íbúð eða gott herbergi með eldunaraðstöðu óskast fyrir erlend- an kennara (fullorðna konu). Málaskóli Mimis, sími 11109 milli kl. 1 og 7. Óska eftir 3ja herbergja íbúð á góðum stað í bæn- um. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—466. Takið eftir: Barnlaus hjón úr sveit norðan af landi óska eftir að taka á leigu litla íbúð í Reykjavík. Hann er við nám. Góðri um- gengni heitið. Algjör reglusemi. Vinsam- lega hringið í síma 18529, einnig á kvöldin í síma 81114. 3ja herb. ibúð óskast til leigu frá og með áramótum, helzt við Austur- eða Vesturberg (ekki skilyrði). Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.ísima 22732 frákl. 10—1. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð, lítil fyrirfram- greiðsla, öruggar mánaðargreiðslur, góð umgengni. Uppl. í síma 31358 milli kl. 3 og 7. 2 ungar stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð strax. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 99—4205 milli kl. 17.30 og 20. (Sigrún). Óska eftir herbergi í Breiðholti. Uppl. í síma 72774. Miðbær—vesturbær—Hlíðar. Ung leikkona óskareftir litilli íbúðstrax. Uppl. í síma 27352 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði. Óskum að taka á leigu iðnaðarhúsnæði undir trésmíði. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—455. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka litla íbúð á rólegum stað í bænum á leigu. Borga 200 þús. í fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 13227 eftirkl. 7. Breiðholt. Hjón með 2 börn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í Breiðholti. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 37287. Garðabær. * Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja íbúð í Garðabæ eða næsta ná- grenni. Mjög góð umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—422. Ung hjón vantar litla 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla, reglusemi heitið. Uppl. í síma 71367 milli kl. 20— 21 á kvöldin. Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 71794. I Atvinna í boði í) Afgreiðslustörf. Óskum eftir að ráða starfsfólk, bæði karlmenn og konur, til afgreiðslustarfa.í matvöruverzlunum okkar. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Verzlunarstarf. Óskum eftir að ráða röskan starfsmann til útkeyrslu og lagerstarfa í eina mat- vöruverzlun okkar. Allar nánari upplýs- ingar veitir starfsmannastjóri á skrif- stofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfé- lag Suðurlands. Óskum eftir að ráða starfskraft til útkeyrslu og annarra starfa. Nýja Kökuhúsið Fálkagötu 18. Sími 15676. Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir að ráða fólk til iðnaðarstarfa. Uppl. í síma 43211 frá kl. 14 til kl. 17 daglega. Verkamenn og menn vanir pressuvinnu óskast strax. Uppl. í sima 50997. 3 háseta vantar á 64 tonna handfærabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92—8456. Stýrimann, matsvein og háseta vana reknetum vantar á mb.Eldhamar GK-72 sem er að hefja veiðar á reknet- um. Uppl. i sima 92—8286 og um borð í bátnum í Hafnarfjarðarhöfn. Ábyggileg kona óskast til að annast fatlaða eldri konu frá kl. I—5e.h. Uppl. í sima 53699eftir kl. 18. Vélsetjari óskast til starfa i prentsmiðju á Austurlandi. Framtíðarstarf. Uppl. í síma 97—1449. Kona eða stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa i sölutumi í Háaleitíshverfi. Vaktavinna, ca. 4—5 klst. á dag 6 daga vikunnar, má vera óvön. Uppl. gefur Jóna í sima 76341 eftir kl. 7 á kvöldin. <í Atvinna óskast 9 Kjötverzlanir-Mötuneyti. Ungur matreiðslumaður óskar eftir vinnu í kjötverzlun eða mötuneyti. Hefur töluverða reynslu við vinnu í kjöt- verzlun. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—661. 24 ára pólsk-sænskur gyðingur óskar éftir fjölbreyttri og ábyrgðarmikilli vinnu. Uppl. i síma 84048 eftir kl. 17. Hársnyrting. Nema i hársnyrtingu vantar vinnu nú þegar. Uppl. i síma 85091 eftirkl. 17. Aukavinna óskast. 35 ára karlmaður óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Vanur almennri skrifstofuvinnu og skrifstofustjórn. Uppl. i síma 31396 eftir kl. 18. Ungur maður óskar eftir vinnu. Er mjög vanur verzlunar- og skrifstofustörfum. Er með verzlunar- próf. Þau störf koma helzt til greina. Eins ýmis önnur hliðstæð störf. Uppl. í síma 72302 og 72483 eftirkl. 19. Tvituga stúlku með góða menntun vantar vinnu til ára- móta í Rvk eða úti á landi. Hefur bíl til umráða. Uppl. í sima 37654. Óska eftir vel launuðu starfi, er 30 ára og ýmsu vanur, bæði til sjós og lands. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 74426. 18árastúlka óskar eftir kvöld og/eða helgarvinnu. Hefur reynslu i afgreiðslu- og fram- reiðslustörfum. Uppl. í sima 23575 á kvöldin. U ng stúlka utan af landi óskar eftir vinnu nú þegar, er vön af- greiðslustörfum, Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—606. <í Barnagæzla 8 Óska eftir góðri konu setfi næst Langholtsvegi til að gæta I ársstúlku í lOdaga. Vinsamlega hringið ísíma31358. Ung, einstæð móðir, óskar eftir dagmömmu til að gæta eins árs stúlkubarns sem næst Lundarbrekku 4. Uppl. í síma 40485 eftir kl. 8 á kvöld- in. Gæzla óskast fyrir 6 ára telpu og fylgd úr og í skóla. Þarf að vera í Laugarneshverfi. Uppl. i sima 84282 á kvöldin. Hafnarfjörður—Norðurbær. Óskum eftir barngóðum ungling til að gæta barna eftir samkomulagi. Uppl. í sima 53839. Get tekið börn í gæzlu allan daginn frá kl. 7.30—18.30. Hef leyfi. Uppl. í síma 71374. Bladburöarbörn óskaststrax í Sandgerði Uppl. hjá umboðsmanni í síma 7662. BIAÐIB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.