Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978. " Veðrið " Veðurspá i dag: Norðaustan gola eða titilsháttar rígning á Norður- og Austurlandi. Vestan og norövestan gola á Suðurlandi, en þurrt að mestu. A Vesturiandi verða skúrir. Hiti kL 8 i morgun: Reykjavik 8 stlg og rígning á síðustu klukkustund, Gufuskálar 8 stig og alskýjað, Galtar- viti 5 stig og rígning, Akureyri 6 stig og alskýjað, Raufarhöfn 7 stig og þokumóða, Dalatangi 7 stig og rígning, Höfn 7 stig og þokumóða, Vestmannaeyjar 8 stig og rígning á síðustu klukkustund. Þórshöfn i Færoyjum 10 stig og rígning, Kaupmannahöfn 15 stig og þokumóða, Osló 8 stig og alskýjafl London 11 stig, rígning og súld, Hamborg 15 stig og þokumóða, Madríd 12 stig og heiðrikt, Lissabon 17 stig og þokumófla og i New York var hitinn kl. 6 f morgun 12 stíg og lóttskýjafl. Matthea Jónsdöttir lézt 5. sept. sl. Hún var fædd 1. sept. 1908 að Sandfelli 1 öræfum, dóttir hjónanna Þuriðar Filippusdóttur og síra Jóns Norðfjörð Johannessen. Bernsku- og æskuheimili Mattheu voru að Staðastað á Snæfells- nesi og á Breiðabólstað á Skógarströnd, þar sem faðir hennar var þjónandi prestur. Að aflokinni unglingafræðslu í heimahúsum lauk Matthea námi i hús- stjórnarfræðum frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Árið 1932 giftist hún Guðjóni Guðbjörnssyni, skipstjóra. Þau hjón bjuggu um skeið á Akureyri en fluttust 1940 til Reykjavíkur og bjuggu þar siðan, lengst af á Ránargötu 14. Eignuðust þau tvær dætur, Þuríði Jónu og Hólmfríði Helgu. Guðjón lézt 1976 og fluttist Matthea að Austurbrún 4 og bjó þar siðustu árin. Jensina Björnsdóttir frá Brú til heimilis að Freyjugötu 34, Reykjavik, lézt í Borgarspítalanum aðfaranótt 12. sept. Sigríður Carlsdóttir Berndsen, Hátúni 10A verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 15. þ.m.kl. 10.30. Emil E. Guðmundsson, bifreiöarstjóri, Hraunbæ 26, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju, laugardaginn 16. sept. kl. 13.30. Guðjón Felixson, Smátúni 4, Keflavik verður jarðsunginn frá Keflavikur- kirkju, laugardaginn 16. sept. kl. 13.30. Sveinn Sigurþórsson, Kollabæ, sem lézt í Landspítalanum 6. þ.m. verður jarðsunginn frá Breiðabólstaöarkirkju í Fljótshlíð, laugardaginn 16. sept. kl. 14.00. Þorgrimur Þorsteinsson, Hrisateig 21, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. sept. kl. 15. Nýttl'rf Almenn vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 11. Mikill söngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Rladerfía Reykjavík Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Indriði Kristjánsson frá Isafirði o. fl. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í safnaðarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudag bæn kl. 20.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Fíladerfía Hafnarfirði Fyrsta samkoma vetrarstarfsins verður i kvöld í Góðtemplarahúsinu kl. 20.30. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Fjölbreyttursöngur. Allir velkomnir. Aðaifundir Aðalfundur AFS verður haldinn fimmtudaginn 14. sept. nk. að Hótel Loftleiðum (Kristalsal) kl. 9.30. Aðalfundur Dagblaðsins h/f verður haldinn miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 21.00 að Miöbæ við Háaleitisbraut. Venjuleg aðalfundarstörf. Aðarfundur Þjóðdansa- félags Reykjavíkur verður haldinn að Frikirkjuvegi 11 fimmtudaginn 14. sept. kl. 20.30. Aðatfundur Dýraverndunarfélags Reykjavíkur verður haldinn að Hallveigarstöðum laugardaginn 16. sept. kl. 5. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Herstöðvaandstæðingar Kópavogi Fundur verður haldinn i Þinghól, Hamraborg 11, i kvöld, fimmtudaginn 14. september kl. hálfníu. Fund- arefni: Baráttuleiðir. önnur mál. Allir velkomnir. Týr, F.U.S. í Kópavogi Fundur verður fimmtudaginn 14. september kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1,3. hæð. Fundarefni: Undirbúningur undir vetrarstarfið og aukaþingS.U.S. HOLLYWOOD: Hljómdeild Kamabæjar kynnir nýjustu K—TEL plötuna Star-party. KHJBBURINN: Cirkus, Tívolí og diskótek. SKÁLAFELL: Tizkusýning kl. 21.30. Módelsamtökin sýna. TEMPI.ARAHÖLUN: Bingó kl. 20.30. Læða í óskilum Á að gizka fjðgurra mánaða gðmul læða, grá, hvil á hálsi og fótum, meö far efiir hálsól er i óskilum hjá Kattavinafélagi Islands. Upplýsingar etu gefnar i sima 14594. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Miðillinn David Lopado heldur nokkra einkafundi fyrir félagsmenn. Pantanir og upplýsingar á skrifstofu S.R.F.l. simi 18130 millikl. 13.30og 17.30. Hafnarfjörður Fundur i Fulltrúaráði framsóknarfélaganna i Hafnar- firði, fimmtudaginn 14. sept. kl. 20.30 að Hverfisgötu 25. Rætt um vetrarstarfið. Markús Á Einarsson ræðir stjornmálaviðhorfið. Herstöðvaandstæðingar Suðurnesjum Kvöldvaka verður haldin á vegum herstöðva- andstæðinga í kvöld kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu Keflavik. Nýr skrtfstofustjóri Iðnlánasjóðs Gisli Benediktsson, viðskiptafræðingur, hefur nýlega tekið við starfi skrifstofustjóra Iðnlánasjóðs. Gísli er fæddur 16. april 1947 og lauk kandidatsprófi frá Viðskiptadeild Háskóla Islands haustið 1971. Að loknu námi starfaði hann hjá Félagi Islenzkra iðnrekenda, en i júnimánuði 1976 tók hann við starfi útibússtjóra í Breiðholtsútibúi Iðnaðarbankans. Július Sæberg Ólafsson, viðskiptafræðingur, sem gegnt hefur starfi skrifstofustjóra Iðnlánasjóðs að undanförnu, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hjá Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Leikfimiskóli Hafdísar Árnadóttur s.f. Lindargötu 7 Þriggja mánaða námskeiö i músikleikfimi hefst,. mánudaginn 18. september. Kennt verður í byrjenda- og framhaldsflokki kvenna. Innritun i dag og næstu daga frá kl. 13—18. Simi 84724. Hestamenn Vegna mikillar eftirspumar um pláss fyrir hesta á vetri komanda er nauðsynlegt fyrir þá sem voru með hesta hjá okkur í fyrra og eins fyrir þá sem eiga viðtökuskírteini og ætla að vera með hesta í vetur að panta pláss nú þegar og eigi síðar en 15. september. Nokkrum plássum er óráðstafaö núna. Skrifstofan er opinkl. 14-17. Simi 30178. Suðurnesjakonur líkamsþjárfun Nýtt 6 vikna námskeið hefst 18. sept. i íþróttahúsi Njarðvikur. Dag- og kvöldtímar. Tímar tvisvar og fjórum sinnum í viku. Byrjenda- og framhaldsflokkar. Upplýsingar og innritun í síma 92—2177. Námsflokkar Reykjavíkur Norskukennsla: Nemendur mæti til viðtals sem hér segir í stofu 11, Miðbæjarskólanum, Frikirkjuvegi 1 (Hafið stundatöfluna með). 10ára mánud. 18. sept. kl. 17.00 11 ára þriðjud. 19. sept. kl. 17.00 12 ára fimmtud. 21. sept. kl. 17.00 13 ára föstud. 22. sept. kl. 17.00 14 ára þriðjud. 19. sept. kl. 18.00 15ára miðv.d. 20. sept. kl. 17.00 1 b menntask. mánud. 18. sept. kl. 18.00 2. bekk menntask. fimmtud. 21. sept. kl. 18.00 Nemar i'áfangakerfi fjölbr.skóla miðvikud. 20. sept. kl. 18.00 Sænskukennsla i staðdönsku. Nemendur mæti til viðtals mánudaginn 18. september, sem hér segir í Miðbæjarskóla, Frikirkjuvegi 1 (Hafiðstundartöfluna með). 4. og5.bekkur kl. 17.00 6. og7. bekkur kl. 17.00 8.og9. bekkur kl. 18.30 Nemendur á framhaldsskólastigi hafi samband við skrifstofu Námsflokkanna i sima 14106 eða 12992. Skíðadeild Ármanns Þrekþjálfun verður fyrst um sinn á mánudögum og miðvikudögum kl. 18 við Laugardalslaug. Stjórnandi Guðjón Ingi Sverrisson, simi 17167. Verið með frá byrjun. Háskólafyrirlestur Prófessor Hans Kuhn frá Canberra í Ástralíu flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar fimmtu- daginn 14. september 1978 kl. 17.15 i stofu 422 í Ámagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Narrative Structure and Historicity in Heimskringla” og verður fluttur á ensku. öllum er heimill aðgangur. Sýningar Frá Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning hefur að venju verið opin i Árnagarði i sumar. Hefur aðsókn verið góð en fer nú dvínandi með haustinu. Ætlunin er að hafa sýninguna opna almenningi í síðasta sinn næstkomandi laugardag 16. september, á venjulegum tíma, kl. 2—4 síðdegis. Undafarin ár hafa margir kennarar komið með nemendahópa til að sýna þeim handritin. Árna- stofnun vill örva þessa kynningarstarfsemi og verður sýningin höfð opin i þessu skyni eftir samkomulagi enn umskeið. MÍR-salurinn, Laugavegi 178 Kvikmyndasýning i kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Sýndar verða þrjár heimildarkvikmyndir frá Úkraniu. öllum heimill aðgangur. Tónleikar og danssýning listafólks frá Úkraínu i Þjóðleikhúsinu mánudaginn 18.septemberkl. 20. Fram koma: Óperusöngvarinn Anatónlí Mokrenko. Pianóleikarinn Elenora Bezano-Priadova. Bandúruleikararni og þjóðlagasöngkonurnar Maja Golenko og Nina Pisarenko. Dansarar úr þjóðdansaflokknum Rapsódíu. Aðeins þessi eina sýning i Reykjavik. Aðgöngumiðar seldir i Þjóðleikhúsiriu. Nr. 163—13. Eining KL 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Storlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir f ranksr 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýzk mörk 100 Lirur 100 AusturT. sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen septembcr Kaup 306,60 596.25 263,50 5578,85 5819,15 6896,10 7483,55 7006,25 975,20 18895,60 14156,45 15354,15 36,73 2125,50 671.25 413,00 159,80 1978 Sala 307,40 597,85* 264,25* 5593,45* 5834,35* 6914,10* 7503,05* 7024,55* 977,70 18944,90* 14193,35* 15394,25* 36,83* 2131,00* 673,05* 414,10* 160w»0* * Breyting frá síðustu skráningu. iiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiiimiHiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Framhaídafbls. 19 Teppi i plastpoka ásamt plötum i öðrum poka töpuðust seinni partinn 12. sept. í Reykjavík. Uppl. isíma 1395(93). Magnea. Hálsfesti með nafni (Magnea) fannst á bílasölu Bílaúrvalsins i siðustu viku. Uppl. i síma 28510eða 27806. Einkamál Ertu einmana reglusamur góður maður á sextugs aldri sem vantar vin og viðræðufélaga? Ég er liðlega fimmtug kona sem hef ánægju af leik- húsferðum, dansi og spilum, en er ein- mana. Ef þú vilt kynnast mér, sendu þá svar til Dagblaðsins fyrir 19. sept. merkt A. Ýmislegt j Akranes. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Góð íslenzku- og ensku- kunnátia. Hefur bílpróf og bíl til um- ráða. Uppl. í síma 99—2606 eftir kl. 18. Hjá okkur getur þú keypt og selt alla vega hluti. T.d. hjól bílút- vörp, segulbönd, myndavélar, sjónvörp, hljómtæki, útvörp o.fl. o.fl. Sport- markaðurinn umboðsverzlun Samtúni 12, simi 19530, opið I —7. 1 Kennsla Gltarskólinn. Kennsla hefst 18. sept., innritun daglega frá kl. 5—7 að Laugavegi 178, 4. hæð, sími 31266. Heimasímar kennara: Eyþór Þorláksson 51821, Þórarinn Sigurjóns- son 51091. í Skemmtanir Diskótekið Disa — ferðadiskótek. Höfum langa og góða reynslu af flutn- ingi danstónlistar á skemmtunum, t.a.m. árshátiðum, þorrablótum, skólalxfllum, útihátiðum og sveitaböllum. Tónlist við allra hæfi. Notum Ijósas óv og sam- kvæmisleiki þar sern við á. Kvnnum lögin og höldum uppi fjörinu. Veljið það hezta. Upplýsinga- og pantanasimar 52971 og 50513 (ásamt auglýsingaþjón- ustu DB i sima 27022 á daginnl. H—94528 Diskótekið, Dollý, ferðadiskótek. Mjög hentugt i dansleikjum og einka- samkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða dans- tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkarana og úrval af gömlu dansa tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi. Höfum litskrúðugt Ijósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Athugið: Þjónusta og stuð framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar. Upplýsinga- og pantanasími 51011. I Þjónusta i Úrbeiningar—úrbeiningar. Húsmæður, félög, stofnanir. Tökum að okkur úrbeiningar á hvers kyns kjöti, skerum i steikur, gúllas, hökkum og lögum hamborgara, fljót og góð þjón- usta. Pantanir teknar í sima 72036 milli kl. 3 og 9 i dag. Múrarameistari tekur að sér minniháttar múrviðgerðir: gerir við leka á steyptum þakrennum, annast bikun á þakrennum og sprungu- viðgerðir. Uppl. I síma 44823 i hádegi og á kvöldin. Viðarhreinsun—Bónun. Hreinsum og bónum viðarþiljur, hurðir, húsgögn og gljábrennda skápa og fl. á heimilum, skrifstofum og stofnunum. Nokkrir tímar lausir bráðlega. Uppl. milli kl. 4 og 7 í síma 85481. Húsbyggjendur. Rifum og hreinsum steypumót. Vanir menn. Uppl. í sima 19347. Steypum stéttar og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppi. fyrir hádegi og á kvöldin i síma 53364. Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur nokkrum verk- efnum fyrir veturinn, t.d. múrviðgerðir. sprunguviðgerðir og þétting á steyptum þökum. Viðgerðarþjónustan, sínii 15842. Málningarvinna. Tek að ntér alls kyns ntálningarvinnu. Tilboð eða timavinna.. Uppl. i sinta 76925. Tökum að okkur alla málningarvinnu. bæði úti og inni. tilboð cf óskað cr. Málun hf.. sintar 76046 og 84924. Önnumst allar þéttingar , ■á húseignum, þakviðgerðir og nýlagnir. Uppl. í sima 74743 milli kl. 7 og 8 og 27620 milli kl. 9 og 5. , Önnumst réttingar á öllum tegundum bifreiða. Vanir menn. Simi 44107. Geymiðauglýsinguna. í Hreingerningar il Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017. Ólafur Hólm. Nýjung á íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa og húsgagnahréinsun, Reykjavík. Klæðningar. Bólstrun. Simi 12331. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæðissýnishorna. Löng starfs- reynsla. Bólstrunin Mávahlíð 7. sími 12331. Önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum, vant og vand- virkst fólk, uppl. í sima 71484 og 84017: Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Símar 36075 og 27409. Tökum að okkur hreingemingar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig utan borgarinnar. Vanir menn. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin I sima 26097 (Þorsteinn) og i sima 20498. Félag hreingerningamanna annast allar hreingerningar hvar sem er og hvenær sem er. Fagmaður i hverju starfi. Simi 35797. Hreingerningarfélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118. Þrif. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, og fleiru. Einnig teppa- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049. Haukur. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. 1 Ökukennsla i Ökukcnnsla—Bifhjólapróf. Reynslutími án skuldbindinga. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, engir lágmarkstimar. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Lærið að aka Cortinu Gh Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason.simi 83326. Ökukennsla-æflngatimar. Kenni á Datsun 180 B. árg. 78, sérstaklega lipranog þægilegan bil. Útvega öll prófgögn. ökuskóli. nokkrir nemendur geta byrjað strax. greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari. sími 75224 og 13775. Ökukennsi a-æfingatímar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 78, alla daga allan daginn. Engir skyldutimar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar sími 40694. Ökukennsla-bifhjólapróf. Reynslutími án skuldbindinga. Kenni á Mazda 323. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarkstímar. Hringdu í síma 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla, æfingartimar, endurhæfing. Lipur og góður kennslubíll. Datsun 180 B árg. 78. Umferðarfræðsla í góðum ökuskóla og öll prófgögn ef óskað er. ökukennsla Jóns Jónssonar, simi 33481. ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd i ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstimar, nemandi greiðir aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, simi 66660 og hjá auglþj. DB i sima 27022. Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam- band við ökukennslu Reynis Karlssonar i simum 20016 og 22922. Hann mun út- vega öll prófgögn og kenna yður á nýjan Passat LX. Engir lágmarkstimar. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg.78. Engir skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá tíma sem þú ekur. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari. símar 83344, 35180 og 71314.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.