Dagblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1979. - athygli á þessu... ” ans verið komið fyrir. Dyrnar eru því sakleysislegar þar á milli kápanna. Gull úr gjaldþrota banka Og hvaðan er gullið, sem enginn fær að sjá, upprunnið? „Gullið var keypt til landsins af ís- landsbanka, sem tók til starfa árið 1904 með einkarétti til seðlaútgáfu,” sagði Stefán. „Seðlarnir voru innleysanlegir með gulli til ársins 1914, en þá var bankanum ekki skylt að gera það lengur vegna styrjaldarinnar. Með lögum frá 1927 og ’28 var Landsbank- anum falin seðlaútgáfan og til þess að fullnægja gulltryggingarákvæðunum, keypti bankinn 300 þúsund guUdoUara i Bandaríkjunum. Eftir gjaldþrot ís- landsbanka yfirtók Landsbankinn gull- eign hans og er Seðlabankanum var falin seðlaútgáfan árið 1961, var guUið flutt í hans vörzlu.” -Pétursson. Rammgerðar grindur og stáldyr ein- kenna hirzlumar í kjallara Seðlabank- ans. Hurðirnar að aðalfjárhirzlu Seðlabankans eru tvær og hvor um sig vegur um fjögur tonn. Þær eru opnaðar með tilfæringum kvölds og morgna og Ijósmyndar- ar eru ekki velkomnir. DB-myndir Hörður. / Tregða við að leiða inn hraunhitaveituna — Kostnaður um milljón og aðeins 25% spamaður veituna. Meðal tillagna, sem þar komu fram má nefna að fólk í eldri húsum þurfi ekki að lúta reglugerð Fjarhitunar Vestmannaeyja hvað mælagrind varð- ar. Einnig er rætt um að gefa fólki kost á að greiða heimæðargjöldina með sex ára veðtryggðum skuldabréfum, veð- tryggðum í viðkomandi húsum. Skv. upplýsingum blaðsins er reiknað með að kyndikostnaður með hitaveitunni nemi um 75% olíukyndikostnaðar. Þykir því mörgum sem hitaveitan muni seint borga sig auk þess sem margir eru tregir til að trúa að hraun- hitinn muni endast til kyndingar í a.m.k. nokkraáratugi. -GS. Unnið við lagningu hraunhitaveitunnar i Eyjum fyrir tveimur sumrum. Nú eru Eyjaskeggjar tregir til að taka inn hita- veituna og telja sparnaðinn hæpinn. s ELAN SKIÐI öryggisbindingar margargerðir Skíðastafir verð frá 3.670. Alpina skíðaskór Ódýr barnaskíði Stærðir35—39Kr. 10.990. Stærðir40-46Kr. 14.605. TYROLIA Skóhaldarar Verð kr. 3.760. öryggisbönd Verð frá kr. 1.985. Verzfíð hagkvæmt Skíðabúningar Póstsendum Laugavegi 13 — Sími 13508

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.