Dagblaðið - 13.03.1979, Page 20

Dagblaðið - 13.03.1979, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1979. r Veðrið ^ ( dag verður norðan átt á landinu. Víöa kaldi eða stinningskaldi, þó sonnilega gola norðvestanlands. Norðanlands verða dálítil ál, en lótt- skýjað á Suðuríandi. Veður kl. 6 í morgun: ReykjavBc noröan stinningskaldi, lóttskýjað og —6 stig, Gufuskálar noröaustan kaldi, lóttskýjað og —6 stig, Gaharviti norð- austan gola, skýjað og —7 stig, Akur-1 eyri norðan gola, skýjað og —6 stig, \ Raufarhöfn norðan stinningskaldi, snjókoma og —8 stig. Dalatangi norðan stinningskaldi, skýjað og —4! stig, Höfn Homafiröi norðnorðvestan, stinningskaldi, lóttskýjað og —6 stig 1 og Stórhöfði í Vestmannaeyjum! hvöss noröan átt, lóttskýjað og —6 stig. Þórshöfn í Fœreyjum skýjað og 2 stig, Kaupmannahöfn rigning og 3 stig, Osló snjókoma á síðustu kkikku- stund og —4 stig, London rigning og 5 stig, Hamborg skýjað og 4 stig, Madríd lóttskýjað og 4 stig, Lissabon lóttskýjað og 10 stig og New York lóttskýjað og 2 stig. Gunnar Gunnarsson, Eskihlíð 11, lézt 3. marz, Hann var fæddur á Blá- bringu í Rangárvallahreppi 12. júlí 1899, sonur hjónanna Katrinar Jóns- dóttur og Gunnars Ásbjörnssonar. Ungur fór Gunnar að stunda sjóinn. Réri hann frá Vestmannaeyjum og suður með sjó. Árið 1925 kvæntist Gunnar fyrri konu sinni Björglínu Stefánsdóttur, ættaðri úr Vopnafirði. Hófu þau búskap í Oddakoti í Austur- Landeyjum en fluttust síðar að Ljótár- stöðum í sömu sveit. Flytur Gunnar með konu sína og tvö böm þeirra til Reykjavíkur.Gunnar og Björglín ólu einnig upp Hafstein, son Björglínu sem hún hafði eignast áður, síðar tóku þau í fóstur Hafdísi dóttur Hafsteins. Björglín lézt árið 1%2. Árið 1963 kvæntist Gunnar öðru sinni, Kristjönu Jónsdóttur, hún lézt 1973. Gunnar verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju i dagþríðjudag 13.marzkl. 1.30. Ólafur Marel Ólafsson lézt af slys- förum 5. marz. Hann var fæddur 27. okt. 1972. Ólafur Marel var sonur Ólafs Más Sigurðssonar og Hildar Ólafsdóttur. Páll Sigurðsson, fyrrum bóndi að Árkvörn í Fljótshlíð, lézt að Hrafnistu föstudaginn 9. marz. Magnea Þ. Oddfríðsdóttir, Stóragerði 3, lézt á Landspitalanum sunnudaginn 11. marz. Sigurður B. Magnússon verk- fræðingur, Bræðraborgarstíg 47, lézt í Borgarspítalanum sunnudaginn 11. marz. Karl Jóhann Jónsson, Meðalholti 2, Iézt á Landspítalanum mánudaginn 12. marz. Ingvar Stefán Krístjánsson, Safamýri 29, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 14. marz kl. 1.30. Málfríður Tulinius, Framnesvegi 30, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavik miðvikudaginn 14. marz. kl. 10.30. Þórey Jónsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 14. marz kl. 10.30. Bálför Ólafíu Kristjánsdóttur, Norður- brún 1, er lézt 3. marz fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 14. marz kl. 16.30. Hendrík Einar Einarsson verður jarð- sunginn frá Fíladelfíukirkjunni, Hátúni 2, miðvikudaginn 14. marz kl. 15. Stefán Baldursson, Tómasarhaga 22, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 15. marz kl. 1.30. Hjálpræðisherinn i kvöld kl. 21.00. Bibiíulestur og bæn hjá major Önnu Onu, Kirkjustræti 2. Ræðumaður: Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Fíladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Félagsfundur J. C. Reykjavík verður haldinn i kvöld að Þingholti (Hótel Holt) kl. 20. Ræðumaður kvöldsins er Jón Sólnes, alþingis- maður. Félagar fjölmennið. Kvenfélag Neskirkju Fundur verður haldinn i safnaðarheimili Neskirkju, miðvikudaginn 14. marz kl. 20.30. Hjónin Katrín og Gísli Arnkelsson sýna myndir og segja frá dvöl sinni í Konsó. Kaffiveitingar. Félag íslenzkra sérkennara heldur fund miðvikudag 14. marz að Grettisgötu 89 (hús BSRB). Gestur fundarins verður Guðfinna Eydal sálfræðingur. K. F.U.K. A.D. Fundur í kvöld kl. 8.30 að Amtmannsstíg 2 B. Aðaldeild K.F.U.M. boðið til okkar á kvöldvöku um Hallgrím Pétursson. Kaffiveitingar. Allir hjartanlega velkomnir. Kvennadeild Rangæingafélagsins heldur fund í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili Bústaða- sóknar. Kvenfélagið Aldan heldur afmælisfund annað kvöld, mikðvikudag kl. 19 að Þingholti, Hótel Holt. Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur fund miðvikudaginn 14. marz kl. 20.30. Tízku- sýning. Félag íslenzkra sérkennara minnir félaga á fundinn annað kvöld (miðvikudag) kl. 20.15 í húsi BSRB, Grettisgötu 89. Fundarefni: Guðfinna Eydal sálfræðingur ræðir um sálfræðiþjón- ustu I skólum og stjórnar umræðum. Allir kennarar og aðrir áhugamenn velkomnir meðan húsrúm leyfir. Akureyringar Rabbfundur um Félagsmálastofnunina verður haldinn í Kaupvangsstræti 4, fimmtudaginn 15. marz kl. 20.30. Fulltrúum stofnunarinnar boðið til fundarins. öllum frjáls aðgangur. ijimjmmimijm Framhardaf bls.íé Húsaviðgerðir. Glerísetning, set milliveggi, skipti um járn, klæði hús að utan og margt fleira. Fast verð eða tímavinna. Uppl. í sima 75604. Teppalagnir-teppaviðgerðir. Teppalagnir - viðgerðir - breytingar. Góð þjónusta. Sími 81513 á kvöldin. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til irjáklippinga. Garðverk, skrúðgarðaþjónusta, kvöld- og helgarsími 40854. Trjáklippingar. Tökum að okkur trjáklippingar. Uppl. í sima 76125. Gróðrarstöðin Hraunbrún. Glerisetningar. Sejjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í’ síma 24388. Glersalan Brynja. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall- an, eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um ' helgar. Loftnet. Tökum að okkur uppsetningar og við- gerðir á útvarps- og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri vinnu. Uppl. í síma 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 85272 til kl. 3og30126eftir kl. 3. Smiðum húsgögn og innréttingar, sögum niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kóp., sími 40017. I Ökukennsla i Kenni á Toyota Cressida, árg. ’78, útvega öll gögn, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,21722 og 71895. Ökukennsla — æfingatímar — endur- hæfing. Kenni á Datsun 180B árg. ’78. Um- ferðarfræðsla í góðum ökuskóla. öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari,sími 33481. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir að- eins tekna tíma. Engir skyldutimar, greiðslufrestur, útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. _______________♦_______________ ökukennsla-æfingatfmar-hæfnisvottorð. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd .i ökuskirteini, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í símum 21098,38265 og 17384. Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 14. marz 1979, kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kaup á nýju húsnæði fyrir félagsstarf- semina. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Kaffrfundur J.C. Vík verður haldinn miðvikudaginn 14. marz í Leifsbúð, Hótel Lxjftleiðum, og hefst kl. 20.30. Gestur og ræðumaður að þessu sinni er Guðrún Helgadóttir, borgarfulltrúi. Kvenféiagið Heimaey Fyrsti fundur félagsins árið 1979 verður haldinn ariðjudaginn 13. marz kl. 20.30 i Domus Medica. Venjuleg fundarstörf. Hanna Guttormsdóttir húsmæðrakennari verður meðostakynningu. ökukennsla—æfingatimar. Kennslubifreið Datsun 140 Y árgerð ”79, lipur og þægilegur bill. Kenni allan daginn alla daga. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er ásamt litmynd í ökuskírteini. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Valdimar Jónsson ökukennari, s. 72864. Okukennsla. Gunnar Kolbeinsson, sími 74215. .ökukennsla-Æfingatimar-Bifhjúlapróf. Kenni á Simca 1508 GT, engir skyldu- tímar. Nemendur geta byrjað strax, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla—Æfingatfmar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bíll. ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sess- elíusson, sími 81349. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á japanskan bíl. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Aðstoða við endurnýjun ökuskírteina. Nýir nemendur geta byrjað strax. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704 og uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—11354. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II 306. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Hafnarfjörður: Árekstur hér,þar og alls staðar Það var mikið annríki hjá lögregl- unni í Hafnarfirði.um helgina, einkum í sambandi við árekstra. Urðu þeir 24 talsins frá föstudagsmorgni til sunnu- dagskvölds. Ef jafna ætti þeirri tölu við Reykjavík eftir fólksfjölda mætti margfalda töluna með 7 og fá út töluna 168 fyrir Reykjavík. Slíkt árekstraflóð er mikið álag á fámenna lögreglusveit í stóru umdæmi, an árekstrarnir urðu í Hafnarfirði, Garðabæ og Mosfells- sveit. Slys urðu ekki á fólki að teljandi sé. -ASt. Kvenfélag Kópavogs Aðalfundur Kvenfélags Kópavogs verður fimmtudag- inn 15. marz í félagsheimilinu kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Kópavogur, FUF Fjölmennið á fund hjá Félagi ungra framsóknar- manna i félagsheimili Kópavogs, fimmtudaginn 15. marz kl. 8.30 (efri sal). Fundarefni vefður: 1. Útgáfa Framsýnar. 2. Starfsemi S.U.F. 3. önnur mál. Takið með ykkur gesti. Arshatiðir íslenzk-ameríska félagið Árshátíð félagsins verftur laugardaginn 17. marz i Vikingasal Hótel Loft- leiöa og hefst með borðhaldi kl. 20. Skemmtiatriði, dans. Aðgöngumiðar og borðapantanir fimmtudag og fðstudag að Hótel Loft- leiðumkl. 17.15 til 19.00. Árshátíð Ungmenna- félagsins Breiðabliks veður haldin 24. marz kl. 7.30 að Hótel Esju, 2. hæö. Fjölbreytt dagskrá. Uppl. í símum 40394,42313 og 43556. Árshátíð Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur árshátíð i Domus Medica laugardaginn 17. marz er hefst með borðhaldikl. 19. Ýmis skemmtiatriði. Hrókarnir spila. Borðapantanir og miðasala í Domus Medica fimmtudag og föstudag kl. 17—19. Borgfirðingar, fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. teiklisf ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 17. Listdans- sýning íslenzka dansflokksins kl. 21. LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Heims um ból kl. 20.30. Farfuglar Leðurvinnukvöld I kvöld kl. 20-22. á Farfugla- heimilinu Laufásvegi 41. Góðugleði — Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavík, heldur góugleði 15. marz i Alþýðuhýsinu kl. 19.30. Góðpur matur — góð skemmtun. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21, Laugardaga frá kl. 14—17. Stjórnunarfélag íslands Stjórnunarfélagið hefur fengið til sýninga hérlendis sex stuttar kvikmyndir um stjórnun, en þær eru gerð- ar af hinum heimsþekkta stjórnunarfræðingi Peter Drucker. Menningarstofnun Bandaríkjanna hafði milligöngu um útvegun þessara kvikmynda, en þær eru úr myndaflokknum „stjórnandinn og fyrirtækið” ogerufrá árinu 1977. Kvikmyndirnar verða sýndar í ráðstefnusal Hótels Loftleiöa þriðjudaginn 13. og fimmtudaginn 15. marz og hefjast sýningar kl. 16.30 báða dagana. Prófessor Þórir Einarsson mun flytja stuttan inngang fyrir sýn- ingu hverrar myndar og stjórna umræðum um efni þeirra aö lokinni sýningu. Þátttaka skal tilkynnast til skrifstofu Stjórnunarfélags íslands í síma 82930. Réttarráðgjöfin svarar í síma 27609 öll miðvikudagskvöld kl. 19:30 —. 22:00 til maíloka. Skriflegar fyrirspurnir er hægt að senda til Réttarráðgjafarinnar, Box 4260, 124 Reykja- vík. öll þjónusta Réttarráðgjafarinnar er veitt endur- gjaldslaust. Kvöldvaka Ferðafélags íslands Fyrsta kvöldvaka Fl á þessu ári verður að Hótel Borg miðvikudaginn 14. marz og hefst kl. 20.30. Efni kvöldvökunnar verður kvæði Jóns Helgasonar ÁFANGAR i máli og myndum. Flytjendur verða, auk höfundar, sem mun flytja kvæðið af segulbandi, Sigurður Þórarinsson prófessor og óskar Halldórsson lektor. Þá verður myndagetraun, sem Tryggvi Hall- dórsson stjómar. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir og er enginn aðgangseyrir, en kaffi er selt að kvöldvökunni lokinni. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holti 32, sími 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47, sími 31339, Ingibjörgu Sigurðardóttur, Drápuhlíð 38, simi 17883, Úra- og skartgripaverzlun Magnúsar Ámundasonar, Ingólfsstræti 3 og Bókabúð- inni Bók, Miklubraut 68, simi 22700. Skfðadeildir ÍR og Víkings Feröir á skiðasvæði deildanna i Hamragili og Sléggju .beinsskarði. Farið verður þriðjudaga og fimmtudaga kl. 5.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10.00. Timasetning á við æfingarferðir. Bill nr. 1: Mýrarhúsaskóla kl. 5.30 — Essostöð við Nesveg 5.30 — Hofsvallagötu kl. 5.35 — Hring- braut kl. 5.40 — Kennaraskóla (gamla) kl. 5.45 — Miklabraut / Reykjahlíð kl. 5.45 — Miklabraut ; Shellstöð kl. 5.45 — Austurver — Réttarholtsskóli — Réttarholtsvegur / Garðsapótek kl. 5.50 — Vogaver kl. 6.00 — Breiðholtskjör / Arnarbakka kl. 6.15. Bíll nr. 2: Bensínstöðvar Reykjavikurveg, Hafn. kl. 5.30 — Biðskýli við Ásgarð Garðabæ kl. 5.35 — Biðskýli Karlabraut, Vífilsstaðavegur kl. 5.40 — Biðskýli við Silfurtún kl. 5.40 — Digranesvegur póst- hús kl. 5.45 — Víghólaskóli verzlunin Vörðufell / Þverbrekku kl. 5.45 — Essobensínstöð við Smiðjuveg kl. 5.45 — Stekkjabakki, Miðskógar kl. 6.00 — Skóga- sel, öldusel, Skógasel, Stokkasel kl. 6.05 — Biðský.li Flúðasel, Flúðasel, Fljótasel, Suðurfell, Torfufell kl. 6.10 — Fellaskóli, Straumnes, Arahólar, Vesturberg kl.6.15. Vinsamlegast hafið skiði og stafi í pokum eða teygjum. Á sunnudögum kl. 1 verður ekið frá JL-húsi Hring- braut um Miklubraut. Skíðadeild Ármanns Skiðaæfingar í Bláfjöllum eru sem-hér segir: Laugardag og sunnudaga kl. 11, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17 og 19. Falli þriðjudagsæfing niður færist hún á miðvikudag. . Ferðir meðGuðmundi Jónassyni. Uppl. ísima 35215. Þrekæfingar innanhúss eru i Laugardal mánudaga og miðvikudaga kl. 18 og föstudaga kl. 17. Nánari uppl. veitir Guðjón Ingi Sverrisson í sima 17165. Árskort afgreidd hjá Sigurði H. Sigurðssyni, simi 82471, og Þórunni Jónsdóttur, simi 36263. Gengið GENGISSKRÁNING Nr. 48 — 12. marz 1979. Ferflamanna- gjaldeyHr Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 324.00 324,80 356.40 357.28 1 Steriingspund 661,60 663.20* 727.76 729.52* 1 Kanadadollar 274.70 275.40* 302.17 302.94* 100 Danskar krónur 6213.40 6228.80* 6834.74 6851.68* 100 Norskar krónur 6368.30 6384.00* 7005.46 7022.40* 100 Sœnskar krónur 7421.30 7439.60* 8163.43 8183.56* 100 Finnskmörk 8165.30 8185.50* 8981.83 9004.05* 100 Franskir frankar 7567.90 7586.60* 8324.69 8345.26* 100 Belg.frankar 1102.60 1105.30* 1212.86 1215.83* 100 Svissn. frankar 19362.40 19410.20* 21298.64 21351.22* 100 Gyllini 16172.50 16212.40* 17789.75 , 17833.64* 100 V-Þýzkmörk 17478.10 17521.20* 19225.91 19273.32* 100 Lirur 38.40 • 38.50* 42.24 42.35* 100 Austurr. Sch. 2385.00 2390.90* 2623.50 2629.99* 100 Escudos 679.00 680.60* 746.90 748.66' 100 Pesetar 468.90 470.10* 515.79 517.11* 100 Yen 157.86 158.25* i 173.65 174.08* * Breyting frá siðustu skráningu. Sknnari vaena gmgtukitnlnea 221M.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.