Dagblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1979. (i 23 Útvarp Sjónvarp i) í \ HULDUHERINN—sjónvarp íkvöld kl. 21.45: FLUGMÖNNUM HJÁLPAÐ AÐ FLÝJA f kvöld hefur nýr myndaflokkur Gerard Glaister, þeim hinum sama og í sjónvarpinu. Eru leikendurnir í göngu sína í sjónvarpið og nefnist hann gerði hina vinsælu sjónvarpsþætti um þessum þáttum margir þeir sömu og í Hulduherinn (The Secret Army). C.oleditz-fangelsið, sem sýndir voru hér Coleditz. -GAJ- Þættirnir fjalla um starfsemi neðan- jarðarhreyfinga í hernámslöndum Þjóðverja i síðari heimsstyrjöldinni. Á stríösárunum voru fjölmargar flugvélar ( bandamanna skotnar niður yfir umráðasvæði Þjóðverja. Flestir flug- mannanna, sem komust lífs af, urðu stríðsfangar, en allmörgum tókst að komast aftur til Bretlands með hjálp fólks, sem starfaði í neðanjarðar- hreyfingunni i hernámslöndunum. Talið er, að um 3500 flugmönnum hafi tekizt að komast undan til Bretlands á þennan hátt. Sögusvið þessara þátta er því sögu- legt en atburðarás hinna einstöku þátta algjör skáldskapur. Þættirnir eru alls 16 en ekki er víst að þeir verði allir sýndir. Það fer allt eftir viðtökunum, sagði Björn Baldursson hjá dagskrár- deild Sjónvarpsins. Hann sagði að hvei þáttur væri algjörlega sjálfstæð heild og þvi þyrfti ekki að sýna þá alla ef þeir yrðu ekki vinsælir. Myndaflokkur þessi er gerður af Clifford Rose sem Kesler gestapóforingi f kvikmyndinni Hulduherinn UR ÍSLENZKRIKIRKJUSÖGU — útvarp ífyrramáliö kl. 11.00: Tengsl írskrar kristni við kristni á íslandi „Þetta verða sennilega fjögur erindi og fjallaði það fyrsta um upphaf kristni á íslandi,” sagði sr. Jónas Gíslason dósent við guðfræðideild Há- skóla íslands en hann flytur í fyrra- málið annað erindi sitt úr íslenzkri kirkjusögu. , ,Annað erindið fjallar um ferðir íra norður á bóginn. Ég reyni aðgera grein fyrir því sem vitað er um ferðir manna til Thule og hvort það hafi hugsanlega verið til íslands. Þriðja erindið fjallar um kristni á íslandi fyrir kristniboð Þorvalds viðförla og fjórða erindið er um kristniboðstímann sjálfan. Hér eru ekki á ferðinni nein ný V_______________________ f----------------------------------------------\ ALBERT EINSTEIN — útvarp íkvöld kl. 19.35: Átrúnaðargoð íhópi vísindamanna Sr. Jónas Gíslason dósent. sannindi,” sagði sr. Jónas, ,,en segja má að þetta sé tilraun til að tengja hliðstæður hér við kristni á írlandi og fer ég meðal annars hratt yfir sögu írsku kirkjunnar.” -GAJ- í dag, 13. marz, eru liðin hundrað ár frá fæðingu visindamannsins Alberts Einsteins í Ulm í Þýzkalandi. Er þessara tímamóta minnzt víða um heim og ekki að undra þar sem Einstein hefur verið skipað á bekk með mönnum eins og Galileo og Newton, mönnum sem ollu byltingu á skilningi manna á umheiminum. Einstein er eini vísindamaðurinn sem hefur orðið að átrúnaðargoði og það jafnvel meðal visindamanna. Hvert mannsbarn kannast við nafn hans, og ekki verður gert meira úr gáfum nokkurs manns en að líkja þeim við gáfur Einsteins. En ekki er eins víst að öllum sé jafn- ljóst í hverju þessara miklu gáfur hans birtust, á hvern hátt hann olli byltingu i heimi vísindanna. En um það geta menn fræðzt með því að hlýða á erindi, Magnúsar Magnússonar prófessors í útvarpinu í kvöld, því að íslenzka út- varpið vill ekki frekar en aðrir láta sitl eftir liggja til að minnast þessara tima- móta. -GAJ- BÍLASALAN f VITATORGI Sími 29330 Sími 29330 BÍLASALAN VITATORGI Oskum eftir öllum tegundum ný/egra bifreiða á skrá. Mikilsala Maverick árg. ’70 ekinn 66.000 milur, Mazda 616 árg. ’76 2ja dyra, ekinn grænn m/svörlum vinyl, velrardekk aðeins 41 þús. km. brúnsanseraður útvarp.Mjög góður bíll.Verðl.sgOþús. gott lakk, sumar- og vetarardekk, út- varp, skipti á litlum stationbil koma til greina. Verð kr. 2,6 millj. Mercury Comet árg. ’73, ekinn 65 þús. km., 6 cyl, beinskiptur, 4ra dyra, grænn, vetrardekk. Vcrð kr. 1900 þús. Toyota Mark II árg. ’72. 4ra dyra vetrardekk, útvarp, rauður, nýupp- tekin vél. Skipti á dýrarí. Verð kr. 1550 þús. Dodge Dart Swinger árg. ’74 vetrar- dekk, útvarp, segulband, aflstýrí, og - bremsur, ekinn 59 þús. km, drapplitur. Þeir gerast ekki fallegri þcssir. Verð 3 millj. ath. skipti. Oldsmobile Cutlass árg. ’67, svartur, gullfallegur, nýinnfluttur, 8 cyl, 455 cup, sjálfskiptur, vél árg. ’74, króm- felgur, útvarp. Óryðgaður. Verð kr. 1.800 þús. tilkl. Saab 99 árg. ’72 nýupptekin vél og kassi, fjólublár, nýtt lakk, vetrardekk útvarp, skoðaður '19. Klassabill. Verð kr. 1900 þús. Fiat 126 árg. ’74, ekinn 55 þús. km. mosagrænn, vel með farínn bill. Skipti á dýrari, litlum bil koma til greina. Verð kr. 750 þús. Toyota Carina árg. '16 ekinn 48 þús. km 4ra dyra rauðbrúnn, vetrardekk, útvarp, segulband. Verð 2,8—3 millj. Datsun 120 Y árg. ’74, ekinn 62 þús. km. 2ja dyra vetrardekk, útvarp. Gull- fallegur og góður bill. Verð kr. 1900 þús. Cortina 1300 árg. ’74, gulur, 4ra dyra, Ford Cortina árg. ’71, furðulega gott vetrardekk, útvarp, segulband, ekinn eintak, ekinn aðeins 64 þús. km frá 90 þús. km. Verð kr. 1600 þús. Skipti upphafi, grænsanseraður 4ra dyra. á dýrari bil koma til greina. Verð kr. 900 þús. Plymouth Gould Duster árg. ’74, ekinn 45 þús m., 8 cyl, 318 sjálfskipt- ur, aflstýri og -bremsur, svartur m/hvitan hálfvfnyl. Verð 2,9 millj. ath. skipti. Volvo 142 Grand Luxe árg. ’74, gull- fallegur, góður bill, sjálfskiptur, eldnn aðeins 76 þús. km., aflstýri og - bremsur. Verð 3,7 millj. skipti mögu- leg. Ávaltt mikið úrval notaðra bifreiða Toyota Crown árg. *72, sumar- og vetrardekk, útvarp, hvitur. Bifreið heitir bæjar Tóta berst um hana sér- hver sveinn. Hennar vilja allir njóta. Hana eignast aðeins einn. Verð kr. 1800 þús. skipti.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.