Dagblaðið - 07.01.1980, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 07.01.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1980. II N Somoza forseta er talið hafa numið jafnvirði um það bil 250 milljarða íslenzkra króna. Staðreyndir eins og gífurlegt at- vinnuleysi, algjör stöðvun í mikil- vægum atvinnugreinum og 50% rýrnun framleiðslu í landbúnaði tala ,sínu máli um ástand mála í Nicara- gúa. - Ríkið er'samt senváður enn til og til dæmis hvað varðar atriði eins og matvæli, vatn, rafmagnsframleiðslu, flutninga og heilbrigðisþjónustu er ástandið orðið ósköp svipað og í flestum nágrannalandanna. Ástæðan fyrir því að tekizt hefur að ná svo langt sem raun ber vitni er einkum talin vera sú að i fyrsta lagi hefur her landsins tekið til sín mikinn fjölda hinna atvinnulausu og sér þeim um sinn fyrir nægilegu fæði og í öðru lagi hefur tekizt að byggja upp einfalt en afkastamikið kerfi við matvæladreifingu. Er það meðal annars vegna þess að þegar bylting- unni lauk varð nærri 40% hinna 2,5 milljóna landsmanna á framfæri hins opinbera, sem siðan hefur fengið styrk og aðstoð frá öðrum rikjum. Auk þess að rýja ríkið inn að skinninu þá skildi gamla Somoza stjórnin eftir erlendar skuldir sem námu jafnvirði rúmlega 500 milljarða islenzkra króna. Núverandi rikis- stjórn Nicaragua viðurkennir að mjög erfitt sé að standa við skuld- bindingar um greiðslu þessara skulda. Fjármálaráðherra Nicaragua hefur sagt í viðtali við erlenda fréttamenn að land hans muni þurfa erlenda aðstoð sem nemi rúmlega eitt þúsund milljörðum króna á næsta áratug. Segir hann að það sé sú uppbygging sem Nicaragua telji sig þurfa að fá til enduruppbyggingarinnar erlendis frá. Fyrstu óskir þeirra um aðstoð hafi borið árangur en þvi miður ekki i þeim mæli sem þeir hafi vonazt til. Fjármálaráðherrann segir að þegar rætt sé um þessi mál verði að viður- kenna að ein ástæða þess að ekki hafi fengizt meiri fjárhagsaðstoð erlendis frá sé vegna afstöðunnar til Banda- ríkjanna. Nicaragua óski eftir vinsamlegum og eðlilegum sam- skiptum við öll ríki. Einmitt nú sé land þeirra aftur á móti mjög háð hinum risavaxna nágranna sinum, sem til skamms tima hafi raunveru- lea ráðið öllum sem þeir vildu ráða í Nicaragua. — Bandarisk aðstoð við okkur verður að vera mikil en við erum ákveðnir í því að hún verði án skilyrða og ég hef trú á því að Banda- ríkjamenn muni að lokum skilja okkur — sagði ráðherrann. Ekki er neinn vafi á því að alþjóð- legir fjármagnseigendur bíða nú eftir því hvað verður í Nicaragua. Full- trúar þeirra sem komið hafa i heim- sókn hafa verið jákvæðir í viðtölum en lítið hefur komið af fjármagni til landsins. Þeir sem mestu virðast ráða i Nicaragua draga ekki neina dul á vinstri stefnu sína. Byltingin í landinu var ekki marxisk en nú heyrast raddir sem ræða um tímabundna samvinnu við borgaraleg öfl við að koma Somoaza og mönnum hans frá. Einnig er rætt um þörf þess að ala verkalýðinn upp með það fyrir augum að hann verði að lokum fær um að taka við stjórn framleiðslu- tækjanna. Einnig að þörf sé á að tak- marka það land sem hver bóndi megi eiga. Opinberlega mótmælir hið fimm manna ráð sem fer með völd i Nicara- gua slikum hugmyundum eða túlkar þær mjög frjálslega. Fjármálaráð- herrann sagði í viðtali að raunveru- lega táknaði þetta ekkert annað en óskir um að tekjuskiptingin í Nicara- gua yrði jafnari en hún er og þá jafn- framt þær skyldur sem því væru sam- fara. Strax að lokinni byltingunni voru teknar þrjár þýðingarmiklar ákvarð- anir i efnahagsmálum Nicaragua. Bankarnir voru þjóðnýttir, ákveðið var að endurskipuleggja landbúnað landsins, allar eignir Somoza og ætt- ar hans voru gerðar upptækar auk eigna þeirra sem honum voru tengdir, auk þess var tekið upp opinbert eftir- lit með útflutningsverzlun og rikið lagði hald á náttúruauðlindir eins og námur. Þar með hefur rikið veruleg itök í efnahags- og viðskiptalífi. Somoza og hans menn réðu yfir um það bil 60% af öllu viðskiptalifi Nicaragua. Þar með talið um það bil helmingi alls ræktaðs jarðnæðis. Allt er þetta nú þjóðnýtt. hafa lækifæri til að hrinda því i framkvæmd sem hún hefur á stefnu- skrá sinni. Hún verður aðgela skipað menn í þær stöður sem sljórna þeim málaflokkum og reksiri innan lýðveldisins sent alþingiskosning- arnar snúast um að lá að stýra, annað er ekki lýðveldi i mínum augum. Það er einu sinni búið að kjósa uni málaflokkana svo nú verður sá sem ber ábyrgð á þeint að liafa vald yfir þeim. Þessum málum þykir mér held.ur áfátl. Mér þykir æskilegt að gera^fleiri stöður tima- bundnar þannig að sljórn skipi menn i áhrifameslu og umdeilduslu slöður í rikisrekstrinum auk þess sem hún ráði málum sínum á þinginu þar sem nauðsynlegt er. Öðruvisi finnst mér ekki hægt að kalla stjórnina „stjórn”. Hagfræði kunnátta Kikjum nú aflur á fyrrnefndan ökumann, persónugerving islenska efnahagslífsins. Hvaðgetum við lesið úr hans viðhorfi og framkomu? Lík- lega reynir hann að ná sér í laun yfir meðallaunum því þá hefur hann komið sér inn í hring er leiðir lil sjálf- virkrar kauphækkunar. Svo var til skamms tíma að minnsta kosli. Hann reynir að ná sér í eins mikla slein- steypu og mögulegt er og ná sér i eins mikil lán og Itægl cr. En samkeppnin um laun yfir meðal- launum er hörð, mjög hörð. Ein af ástæðunum sem heldur verðbólgunni gangandi. Margt annað kemur lil. Pressan á þingmenn er mikil. Sú pressa kemur m.a. fram í búningi byggðaslefnu þar sem þingmenn eru undir pressu frá fyrrnefndum öku- mönnum til að ná i kökusneið handa Kjallarinn Sigurbergur Bjamarson þessu fólki. Með öðrum oröum, afl og þrýslingur er alls staðar noiað. Kannski hugtakið lýðveldi felist einhvers staðar í þessu? Það er alla- vega ekki til mikið af því sem hægl er að kalla málefnalegar umræður og skynsamlegt og réttlátt mat á hverju máli með lilliti til heildarinnar. Ekki þykir mér að skipulag Alþingis og sijórnarhátta lýðveldisins gefi mikil tækifæri til að lagfæra þelta. (Ég tek frarn að ég tala um þessi mál öll með sérslöku tilliti til efnahagsmála.) Ég álít einnig að fyrrnefndur þrýslingur og hinn veiki máltur stjórnarinnar, auk óskýrrar stefnu hvers flokks í efnahagsmálunt, auki tilhneigingu lil einfara þingmanna i slórmálum og þar með braki i undirstöðu þeirrar litlu „stjórnar” sem mögulegt er. Einnig er það hugsanlegt að STARFHÆFA RÍKIS- STJÓRN — hvaðan sem hún kemr Það má með sanni segja að þjóðar- skúlan okkar megi bæði þola stórsjó og brim. Það er ekki nýtt undanfarna daga og mánuði og við skulum vona að hún haldist ofansjávar. Á limabili vonuðust bjartsýnis- menn, eins og ég og mínir líkar, til þess að einn skipstjóri setlist við sljórnvölinn, einn flokkur, Sjálf- slæðisflokkurinn. í slað þess tvíslr- uðusl kjósendur flokksins úl um hvippinn og hvappinn, meira aðsegja þaneuð sent ntenn áltu sízl von á. Siöan er aldeilis búið að vera „ball", bæði hjá þrautreyndum og óreyndum alþingismönnum. Allir eru þeir samntála um að kveða niður verðbólgudrauginn, vemda kaupmáll hinna lægstlaun- uðu, tryggja atvinnuöryggi og hækka elli- og örorkulifeyri, svo að þar sé eiithvað nefnl. „Ballið á fullu" „Ballið” er þó alveg i fullum gangi. Alþingisntenn dansa af hjarians lyst i kringum valdastólana mjúku, líta almúgann í landinu horn- auga og koma sér ekki saman um neilt i raun og veru. Hvernig getum við borið virðingu lyrir Alþingi íslendinga þegar 60 menn geta lílilsvirl það á þennan niála? Flokkarnir ásaka hver annan urn að hafa nú kosið ntann úr röngunt flokki i hinar ýntsu áhrifantiklu nefndir Alþingis og geta, þar líka, gerl sér mat úr þeirri tortryggni sent •alls siaðar blasir við i röðuni þcirra. Þrátt fyrir þetta megum við Itin, fyrir ulan þessa 60, una því að þess á ntilli klappi þeir hver öðrum á bakið og brttsi breiil framan i myndavclarnar. Um hvað skyldu þeir þá vera að ræða? Aldrei á ævi minni hef ég séð annan eins skopleik og kosninga- fundinn á Þingeyri á dögununt sent þeir sem vöktu á kosninganótt gátu séð á skjánunt. Ég hefði hlegið hefði ntér verið hlátur í hug. Það var santa úr hvaða flokki þeir kontu, hinir verðandi yfirmenn þjóðarskúlunnar. Erna V. Ingólf sdóttir Itafi ntörg verið óvcnjuhógvær að þessu sinni. Ég segi það hreinl úi að mér er alveg nákvæntlega sanva úr Itvaða flokki þingntenn konta úr þvi sem komið er, aðeins ef þcir gela myndað slarfhæfa rikissljórn. Ég hygg að meirihluli hugsandi nianna sé ntér santmála. Við kærunt okkur ekki unt fleiri „böll” næstu fjögur árin. Að þcim línta liðnunt er hægl að byrja á nýjan leik, á þessu hefðbundna, að sjáll'- Allir reyllu þeir af sér brandarana. Ég hélt á límabili að kontið væri liausl og ég væri slödd í réllunum. Meiri brandara? En nú erunt við ekki lengur á kosningafundunt og brandarar og klapp á herðarnar duga ekki lengur. Við viljunt að farið verði að cfna citt- Itvað af loforðununt, jafnvel þóil þau sögðu, að sljórnmálaflokkarnir fari að kenna hverjir öðrunt unt hvað úr- skeiðis hafi farið og bera lof á sjállan sig I vrir unnar dáðir. Aðrar kosningar að vori, svo scnt ntargir eru farnir að spá i, cr háðung. Þær yrðu ekki sæntandi að leggja úl i þeim mönnunt sent við liöfunt, cflir alll saman, Ireysl fyrir stjórn þjóðar- skútunnar. Sjáuntsl i kjörklefanum efiir Ijögur.ár. Erna V. Ingólfsdóllir. Alþingi og verkalýðsfélög hafi of ntikil áhrif á daglegt efnahagslif. I ntinunt augum er efnahagslífið flókið og ætti að vera i untsjá vel ntennlaðra ntanna. í raun ætli að sentja reglur unt slarfsemi verkalýðsfélaga og lög- binda þannig að þau geti ekki tekið frant fyrir hendurnar á sljórnvöldunt nteð þvi i.d. að skerða völ þeirra á hagstjórnarlækjunt. Í öðru lagi niælti krefjasl þess að framkvæmda- sljórar verkalýðsfélaga hefðu að minnsta kosti hagfræðintennlun. Það gæli skeri óskhyggjuna í sumunt kröfunt eitthvað. Mér finnsl einnig að alntenningur eigi heintlingu á því að haldið sé nántskeið fyrir þingmenn i hagfræði þar sent ýmsar viður- kenndar stelnur og lögntál Itagfræð- innar eru kynnlar. Efnahagslíf þess- arar þjóðar er flókið og finnsl mér Itlusla í smáalriðunt á úlskýringar og útlistanir hagfræðings á ásiandinu i efnahagsntálum og ntynda sér raun- Itæfar skoðanir úl frá því? Er Itag- fræðingurinn liklegur lil að kala ol'an i sérltveri mál og draga upp liinar ýmsu santtvinnuðu leiðir? Með öðrunt orðum: finnur hann örvun hjá sér lil að kafa ofan i ntálin? Eða hvað eru skoðanir i þessu sambandU Er það ekki i niörgunt lilfellunt bara skálkaskjól sent ntenn nola þegar þeir Itafa enga þekkingu á ntálinu? Eða kannski það sé tæki til að losna við að afla sér þekkingar? Kannski er þetla bara ekki læki heldur misvilrir ntenn sent í hraða dagsins og heintsku unthverfisins Itafa bara ekki læki- færi eða læki lil að kafa ofan i ntál og viia ekki hverjunt þeir eiga að irúa, þ.e. hagfræðingunt vegna þess „Eru „skoðanir” kannski tæki losna við að afla sér þekkingar?” að sent þeir sem hafa stjórn þess i hendi sér ættu að vita betur hvað þeir eru að fjalla um. Skoðanakerfin En lítum nú aftur á ökumanninn og reynum að kveða verðbólgudraug- inn úl úr honum. Er þessi islenski ökumaður líklegur til að stansa í unt- ferðinni og hleypa bil inn í þétta untferðina á undan sér? Er hann á santa hált líklegur til að staldra við og að þcir þekkja ekkert inn á það sent Itagfræðingarnir eru að tala unt. Hvernig er hægl að laka eitlhvað af þessari óvissu út úr sljórnmálunum? Ég vil raunhæfara lýðræði, byggl á vili og þekkingu sent góðir menn eru alltaf að leggja þjóðfélaginu til. Ég álil að hægt sé að byggja efnahags- niál okkar á raunhæfari grunni nteð þvi að láta okkar góðu og vel menntuðu ntenn semja slefnuskrá I lokkiinna i efiiahagsmálumeftir upp- skrifl flokksmanna. Eg álil að hægt sé að minnka óvissuna í sljórnmálum að miklum mun með því til dæmis að krefjasl þess að sljórnmálaflokkar leggi fram stefnuskrá i smáatriðum. Þau atriði sem hægl er að leggja mat á í henni, svo sem áætlanir i cfna- hagsmálum, séu lögð inn til háskól- ans eða sambærilegrar hlutlausrar siofnunar lil umfjöllunar. Ég krefsl þcss scm ábyrgur þjóðfélagsþegn að sú þekking senr við borgum slórfé fyrir sé notuð þar sem við verður komið i slað skoðana og villeysu. Ég álil einnig að alli þcita stórkostlega „skoðanakerfi” i efnahagsmálum sé lika ein af ástæðunum fyrir hegðun Alþingis. Þar eru menn á alls konar skipulagslausum og slefnulausum göngum sent auka á sljórnleysið eins og þella blessað kcrfi er byggl upp. Mér finnst að stjórn eigi að gela sijórnað. Það á lika að vera hægt að sljórna, hægl að mynda stjórn, og stjórn verður aðeins mynduð eins og hlulirnir eru i dag með samvinnu. Menn verða að fórna sumum skoðunum fyrir aðrar, jafnt á alla bóga (jafnvel hagsmunahópar og klikur falla undir þeita), lil að ná frant þeim nVálum sem vænlanlega eru nteira áríðandi, þeim sent dagur- inn i dag krefsl úrlausnar á frentur öðrunt. Jæja, ég sent þjóðfélagsþegn Ireysli á það að santvinna ntilli flokka sécnn ntöguleg. Mér finnst sem ég Itafi bér verið að reyna að draga fram í dagsljósð áslæður. Ég reyndi að hafa eins hlút- lægar skoðanir og ntér var unnl og lók engan pólitískan ntálslað. Vonandi verður þessi grein lil að vekja lil unthugsunar og skapa untræður og vonandi vcrða þær untræður lil að draga okkur af vegi sljórnlevsis sent virðist ríkja hvorl sent slióin ei eðm ei Megi verð- bólguveklið Islanil verða ;ið lýðvcldimi Island. bigurbergur Bjurnarsun námsmaðtir

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.