Dagblaðið - 07.01.1980, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 07.01.1980, Blaðsíða 28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR7. JANÚAR 1980. DONNA SUMMER getur ekki kvartað yfir vinsældum sinum á árinu 1979. Hún varð söngkona ársins, átti vinsælasta diskólagið, varð diskóstjarna ársins, átti næst vinsælasta lagið og sömuleiðis lögin í sjöunda og tólfta sæti. Þá varð plata hennar Live And More sú sjötta vinsælasta og platan Bad Girls í áttunda sæti. Vinsælustu tveggja laga plötur ársins 1. MY SHARONA............... ....THE KNACK 2. Bad Girls.....................................Donna Summer 3. Le Freak...............................................Chic 4. Da Ya Think l'm Sexy ...........................Rod Stewart 5. Reunited.....................................Peaches Er Herb 6.1 Will Survive........................................Gloria Gaynor 7. Hot Stuff.....................................Donna Summer 8. Y.M.C.A.............................................Village People 9. Ring My Bell..........................................Anita Ward 10. Sad Eyes.............................................Robert John 11. Too Much Heaven.........................................Bee Gees 12. Mac Arthur Park...............................Donna Summer 13. When You're In Love With A Beautiful Woman.........Dr. Hook 14. Makin’ It...................................David Naughton 15. Fire................................................Pointer Sisters 16. Tragedy.................................................Bee Gees 17. A Little More Love.......................Olivia Newton-John 18. Heart Of Glass......................................Blondie 19. What A Fool Believes........................Doobie Brothers 20. Good Times.............................................Chic Vinsælustu soullög ársins 1. GOOD TIMES.........................................CHIC 2. Ring My Bell..................................Anita Ward 3. Don't Stop 'til You Get Enough............Michael Jackson 4. Bustin Loose..............Chuck Brown & The Soul Searchers 5. Le Freak.......................................... Chic 6. Aqua Boogie...................................Parliament 7. Reunited..................................Peaches Er Herb 8.1 Got My Mind Made Up.........................Instant Funk 9.1'm Every Woman................................Chaka Kahn 10. Disco Nights......................................... GQ Vinsælustu diskólög ársins 1. HOT STUFF...............................DONNA SUMMER 2. Le Freak.......................................... Chic 3. Dance To Dance/Dancer.........................Gino Soccio 4. MacArthur Park.............................Donna Summer 5.1 Will Survive/Substitute....................Gloria Gaynor 6. He'S The Greatest Dancer/We Are Family.......Sister Sledge 7. Bom To Be Alive.........................Patrick Hernandez 8. The Boss......................................Diana Ross 9. Cruisin' (öll lög plötunnar)................Village People 10. Da Ya Think l'm Sexy.........................Rod Stewart • Listinn er byggður A móttökum gesta á diskótekum. Billboard kannar bandaríska plötumarkaðinn Þessi voru vin- sælust árið f79 Hvort sem mönnum likar það betur eða verr, þá varð Donna Summer tón- listarmaður ársins 1979Í Bandarikjun- urn — þegar miðað er við sölu á hljómplötum. Donna er þekkt sem diskódrottningin eina og sanna. Þó er það svo að stefna sú, sem hún er full- trúi fyrir, varð að láfa talsvert undan síga fyrir rokkmúsikinni. Þannig er iag ársins 1979 i Bandaríkjunum rokklag, My Sharona með hljómsveitinni The Knack. Knack átti miklu fylgi að fagna á árinu. Hljómsveitin kom fram á sjónarsviðið í ágústmánuði og sió í gegn svo að um munaði. Fyrir það hlýtur Knack titilinn Nýgræðingar ársins eða efnilegustu nýju tónlistar- mennirnir. Á hælum þeirra er enska hljómsveitin Dire Straits. Billy karlinn Joel var einnig at- kvæðamikill á árinu 1979. Hann á þar vinsælustu LP plötu ársins, -52nd Street. Jafnframt hlýtur hann titilinn söngvari ársins, þegar reiknuð er saman salan.á LP plötum hans og tveggja laga plötum. Bee Gees hlýtur titilinn hljómsveit ársins i Bandaríkjunum fyrir sölu á plötunum Spirits Having Flown og Here At Last.... Live, ásamt miklum vinsældum laganna Too Much Heaven, Tragedy og Love You InsideOut. Hljómsveitin Crusaders hlýtur titil- inn jazzhljómsveit ársins fyrir prýðis- góða sölu á plötunni Street Life. Einn liðsmanna Crusaders, Joe Sample, varð einnig meðal tíu efstu jazzistanna fyrir eigin árangur. Upplýsingar þær sem birtast hér á opnunni eru unnar úr bandariska tón- listartimaritinu Biilboard. Blaðið bygg- ir allar niðurstöður sínar á plötusölu, en ekki vinsældakosningum. Undan- tekning er þó val diskólaga og -lista- manna ársins. Það er unnið eftir við- brögðum gesta diskóteka víðsvegar um Bandarikin við ákveðnum lögum, sem þar eru leikin. Diskóhlutinn er þvi óáreiðanlegasti kaflinn i þiessari upptalningu. -ÁT- Listahalir ársins 1. BILLYJOEL 2. Bee Gees 3. Cars 4. Earth, Wind&Fire 5. Doobie Brothers 6. Village People 7. VanHalen 8. Kenny Rogers 9. Supertramp 10. The Knack • Niðurstöður þessar eru byggðar á samarv lagðri sölu lítilla og stórra hljómplatna lista- mannanna. ANNE MURRAY er Utið þekkt hér á landi, en þeim mun vinsælli vestra. Hún varð næst á eftir Donnu Summer i liðnum listasprund ársins, i fimmta sæti sem country-listamaður og átti vinsælasta countrylag ársins, I Just Fall In Love Again. Listasprund ársins 1. DONNA SimMER 2. Anne Murray 3. OHvia Newton-John 4. Sister Sledge 5. Barbra Streisand 6. Gloria Gaynor 7. Rickie Lee Jones 8. Pointer Sisters 9. Linda Ronstadt 10. Diana Ross • Niðurstöður þessar eru byggðar á samarv lagðri sölu lítilla og stórra hljómplatna lista- Nýgræðingar ársins 1. THEKNACK 2. Dire Straits 3. Sister Sledge 4. GQ CRUSADERS urðu jazzistar ársins og áttu jafnframt langvinsælustu jazzplötuna, Street Life. Gitarleikarinn George Benson var i öðru sæti i báðum þessum liðum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.