Dagblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1980. 7 RAKU FRDARVERDLAUNA- HAFANN FRA MOSKVU — adgerdimar gegn homim greinilega skipulagðar af æðstu stjórn sovézka Kommúnistaflokksins Sovézki nóbelsverðlaunahafinn Andrei Sakharov var í gær fluttur í útlegð um óákveðinn tíma til borgar- innar Gorky í Austur-Rússlandi. Borgin er með öllu lokuð útlending- um. Er þetta á Vesturlöndum túlkað sem nýjasta og jafnframt eitthvert mesta áfali fyrir viðleitni til betri og vinsamlegri samskipta milli Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna. Kjarnorkusérfræðingurinn Sakha- rov, sem nú er 58 ára gamall, var handtekinn i gær af öryggislögreglu KGB, er hann var á leið til fundar á vísindaráðstefnu i Moskvu. Án nokkurra réttarhalda eða form- legra úrskurða var hann, ásamt konu sinni Yelenu, fluttur i flugvél til Gorky, sem er um 400 kilómetrum fyrir austan Moskvu. Þessi aðför að Sakharov er aug- sýnilega byggð á ákvörðun æðstu stjórnvalda. Hún sviptir visinda- manninn öllum viðurkenningum. Fyrst og fremst sviptir þetta þó sovézka andófsmenn bekktasta bar- áttumanni þeirra fyrir mannréttind- um með því að setja hann í einangrun frá öllum samskiptum við félaga sina og skoðanabræður og öllum mögu- leikum á tengslum við erlenda starfs- bræður og fréttamenn. Á undanförnum árum hefur þessi hægláti vísindamaður, sem oftast hefur á myndum sézt í íburðarlausum klæðnaði, peysu og inniskóm, verið óopinber aðstoðarmaður þeirra, sem orðið hafa fyrir einhvers konar áreitni sovézka flokks- og skrifstofu- kerfisins og átt í útistöðum við stjórnvöld. Afsögn formanns Vísinda- ráðs Sovétríkjanna tilkynnt um leið. Fram til þessa hafa þau hjónin, sem bæði eru talin til andófsmanna, notið verndar óttans hjá valdhöfum við að allar aðgerðir gegn þeim myndu verða til tjóns fyrir nauðsyn- legt samband vísindamanna'í hinum vestræna heimi, sem Sovétmönnum er nauðsynlegt að eigin mati. . Þessi ákvörðun, að litilsvirða hugsanleg viðbrögð annarra vísinda- manna um allan heim, hvað sem það kostaði, kann að vera ástæðan fyrir afsögn Vladimir Kirillin, hins 67 ára gamla formanns vísinda- og tækni- ráðs Sovétríkjanna. Andrei Sakhurov ásamt eiginkonu sinni Yelenu í íbúð þeirra hjóna i Moskvu. Akureyri Anna Steinsdóttir, Kleifargerði 3, S. 96—22789. Akranes: 'Guðbjörg Þórólfsdóttir, Háholti 31 S. 93—1875 Bakkafjörður: ‘Freydís Magnúsdóttir Lindarbrekku, sfmi um sfmstöð. Bíldudalur: Jóna Þorgeirsdóttir, Dalbraut 34 S. 94—2180 Blönduós: Sigurður Jóhannsson, Brekkubyggð 14 S. 95—4350 Bolungarvík: Guðmunda Asgeirsdóttir, Hjallastræti 35 S. 94—7265 Borgarnes Nýtt heimilisfang umboðsmannsins i Borgar- nesi er Gunnlaugsgata 21. iBreiðdalsvík: Höskuldur Egilsson Gljúfraborg S. 97—5677 jBúðardalur: jAnna Flosadóttir, Sunnubraut 13 S. 95—2159 Dalvík: Margrét Ingólfsdóttir, Hafnarb. 22 S. 96—61114 Djúpivogur: Áslaug Einarsdóttir, Grund S. 97—8834 Egilsstaðir: Sigurlaug Björnsdóttir, Árskógum 13 S. 97—1350 Eskifjörður: Oddný Gfsladóttir, Ljósárbrekku 1, simi um simstöð. Eyrarbakki: IHelga Sörensen, [Kirkjuhúsi ' S. 99—3377 BIADW Fáskrúðsfjörður: Sigurður Óskarsson, Búðarvegi 54 S. 97—5148 Flateyri: Þorsteinn Traustason, Drafnargötu 17 S. 94—7643 Gerðar Garði: Kolbrún Gunnlaugsdóttir, Heiðarbr. 14 S. 92—7187 Grindavík: Jóhanna Hinriksdóttir, Austurvegi 4 S. 92—8254 Grundarfjörður: Kristin Kristjánsdóttir, Sæbóii 12 S. 93—8727 Hafnarfjörður: Ásta Jónsdóttir, Miðvangi 106 S. 51031 Hafnir: Kristin Georgsdóttir, Ragnarsstöðum. Hella lngibjörg Einarsd Laufskálum 8, 99—5822. Hellissandur: Sveinbjörn Halldórsson, Stóru Hellu Hofsós: Guðný Jóhannsdóttir, Suðurbraut 2 Hólmavík: Ragnar Ásgeirsson, Kópanesbraut 6 S. 95—3185 Hrísey Vera Sigurðardóttir, Selaklöpp, S. 96—61756 Húsavík: Guðrún Berg, Ketiisbraut8 S. 96—41546 Hvammstangi: Hólmfríður Bjarnadóttir S. 95—1394 Hveragerði Margrét Svane, Kambahrauni 9, S. 99—4525 UMBOÐSMENN ÚTIÁ LANDI S. 93—6749 S. 95-6328 Hvolsvöllur: Gils Jóhannsson, Stóragerði 2 S. 99—5222 Höfn í Hornafirði: Guðný Egilsdóttir, Miðtúni 1 S. 97—8187 ísafjörður Kristin Ósk Gísladóttir, Sundstræti 30, S. 94—3855 Keflavík: Margrét Sigurðardóttir, Smátúni 31, S. 92—3053 Kópasker: Guðbjörg Vignisdóttir, Boðagerði 10 S. 96—52128 IMeskaupstaður Þorleifur Jónsson, Nesbakka 13, S. 97—7672 Ytri og Innri Njarðvík: Þórey Ragnarsd. Holtagötu 27 Y-N S. 92—2249 Ólafsfjörður: Stefán Einarsson, Bylgjubyggö 7 S. 96—62380 Ólafsvík Jökull Barkarson, Brautarholti 15 S. 93—6373 Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, .Sigtúni 11 S. 94—1230 Raufarhöfn: Jóhannes Björnsson, Miðási 6 S. 96-51295 Reyðarfjörður Árni Elíasson, Túngötu 5, S. 97—4265 (Reykholt: jsteingrímur Þórisson. Reykjahlíð v/Mývatn: Þuriður Snæbjörnsdóttir Skútahraúni 13 S. 96—44173 Sandgerði: Sessilia Jóhannsdóttir, Brekkustíg 20 S. 92—7484 Sauðárkrókur: iBranddís Benediktsdóttir, Raftahlið 40 S. 95-5716 Selfoss: Pétur Pétursson, Engjavegi 49 S. 99—1548/1492 Seyðisfjörður: Kristbjörg Kristjánsdóttir, Múlavegi 7 S. 97—2428 ISiglufjörður: Friðfinna Símonardóttir, Aragötu.21 S. 96—71208 Skagaströnd: Guðný Björnsd. Hólabraut 27 S. 95—4791 Stokkseyri: | Pétur Birkisson, Heimakletti S. 99—324l| Stykkishólmur: Hanna Jónsdóttir, Silfurgötu23 S. 93—8118 Stöðvarfjörður: Birgitta Benediktsdóttir, , Stcinhol ti 97—5837 Súðavík: Jónina Hansdóttir, Túngötu S. 94—6959 Suðureyri: Sigriður Pálsdóttir, Hjallavegi 19 S. 94—6138 Tálknafjörður: Una Sveinsdóttir, Miðtúni 10 S. 94—2536| Vestmannaeyjar Aurora Friðriksdóttir, Kirkjubæjarbraut 4 S. 98— 1404 Vík í Mýrdal: Kristmundur Gunnarsson, Víkurbraut 10 S. 99—712^ Vogar: Svanhildur Ragnarsdóttir, Heiðargerðió S. 92—6515 Vopnafjörður: Pálína Ásgeirsdóttir, Lónabraut 41 97—326$ Þingeyri: Hulda Friðbertsdóttir, i Brckkugötu 40 S. 94—8163 jÞorlákshöfn: Franklin Benediktsson % Knattarberg 2 S. 99—3624/3636 Þórshöfn: Aðalbjörn Arngrimsson, i Á rnorfnllí C OC Q111Á

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.