Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 19

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 19
ÍSLENZK RIT 1944 19 Samþykkt á Fiskiþingi 24. febr. 1944. Reykja- vík 1944. 8 bls. 4to. — Skýrsla Fiskifélags Islands 1942—43 og Fiski- þingstíðindi 1944 (17. fiskiþing). Reykjavík [1944]. 115 bls. 4to. FJÖLNIR. 1.—9. árg. Ljósprentað í Lithoprent. Reykjavík, Lithoprent, 1943—44. 8vo. FLATEYJARBÓK. 1. bindi. Akranesi, Flateyjar- útgáfan, 1944. XXIX (1) + 580 bls., 5 mbl. 8vo. [Formáli eftir Sigurð Nordal.] FORELDRABLAÐIÐ. Útg.: Kennarafélag Akra- ness. 4. ár. Akranesi 1944. 1 tbl. (26 bls.) 4to. FORELDRABLAÐIÐ. 8. ár. Gefið út af Stéttar- félagi barnakennara í Reykjavík. Ábm. og rit- stj.: Arnfinnur Jónsson, Arngrímur Kristjáns- son, Guðmundur I. Guðjónsson. Reykjavík 1944. 1 tbl. 4to. FORNALDARSÖGUR NORÐURLANDA. II-III. Guðni Jónsson og Bjarni Vilhjálmsson sáu um útgáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfan Forni, 1944. XII + 497, XIV + 475 bls. 8vo. FORSBERG, IIUGO. Svarti Pétur og Sara. ísak Jónsson þýddi. Útg.: ísafoldarprentsmiðja h.f. Reykjavík [1944]. 64 bls. 8vo. FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. Útg.: Framsóknar- flokkurinn í Vestmannaeyjum. 7. árg. Ritstj.: Sveinn Guðmundsson. Vestmannaeyjum 1944. 3 tbl. fol. (Pr. í Reykjavík). FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Tíðindi frá 7. flokksþingi Framsóknarmanna. Rvík 1944. 56 bls. 8vo. Franzson, Björn, sjá Saga Kommúnistaflokks Ráð- stjórnarríkjanna. FRELSI OG MENNING. Sýning úr frelsis- og menningarbaráttu Islendinga. I menntaskólan- um í Reykjavík í júní 1944. Reykjavík 1944. 44 bls. 8vo. FREYR. Mánaðarblað um landbúnað. Útg.: Bún- aðarfélag Islands. 39. árg. Ritstj.: Árni G. Ey- lands. Reykjavík 1944. 12 tbl. 4to. FRIÐARBOÐINN OG VINARKVEÐJUR. Tíma- rit. Ritstj., útg. og ábm.: Jóhannes Kr. Jó- hannesson. 3. bindi. 1.—22. hefti. 4. bindi. 1.— 3. hefti. Reykjavík (1942—1944). 8vo. Friðjónsson, Erlingur, sjá Alþýðumaðurinn. FRIÐJÓNSSON, SIGURJÓN (1867—). Heyrði eg í hamrinum. Ljóð. III. Reykjavík, Víkings- útgáfan, 1944. 119 bls. 8vo. Friðriksson, Árni, sjá Háskóli Islands. Atvinnu- deild. Norðurlandssíldin; Russell, E. S.: Arð- rán fiskimiðanna. FRIÐRIKSSON, TIIEODÓR (1876—). Ofan jarð- ar og neðan. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1944. 216 bls. 8vo. FRIÐRIKSSON, TIIORA (1866—). Merkir menn, sem ég hef þekkt. Dr. Grímur Thomsen. Rvík, ísafoldarprentsmiðja h.f. 1944. 69 bls. 8vo. FRIIS, A. J. Lajla. Reykjavík, Bókaútgáfan Ylf- ingur, (1944). 172 bls. 8vo. (Prentuð í Siglu- f jarðarprentsmiðju). Frímann, Guðmundur, sjá Asbjörnsen og Moe: Tröllin í Heydalsskógi. Frímann, Jóhann, sjá Dagur. FRJÁLS VERZLUN. Útg.: Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. 6. árg. Rvík 1944. 10 tbl. 4to. FRÓN. Gefið út af Félagi ísl. stúdenta í Kaup- mannahöfn. 1.—2. árg. Ritstj.: Jakob Bene- diktsson. Khöfn 1943—44. .. bls. 8vo. GAGNFRÆÐASKÓLI REYKVÍKINGA. Skýrsla . . . 1940—1943. Reykjavík 1944. 60 bls. 8vo. GAGNFRÆÐASKÓLINN í REYKJAVÍK. — Skýrsla . . . skólaárið 1942—1943. Reykjavík 1943. 43 bls. 8vo. GANGLERI. Útg.: íslandsdeild guðspekifélags- ins. 18. árg. Ritstj.: Grétar Fells. Reykjavík 1944. 160 bls. 8vo. GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit. .. 1944. Ritstj.: Ingólfur Davíðsson. Gefið út af Garð- yrkjufélagi íslands. Rvík 1944. 99, (1) bls. 8vo. GEIRDAL, GUÐM. E. (1885—). Töfragripurinn eða Sagan af Fold Röðulsdóttur. Æfintýri með myndum handa börnum og unglingum. Isa- firði, Prentstofan ísrún, 1944. 108 bls. 8vo. Geirsson, Olafur, sjá Læknablaðið. GÍGJA, GEIR (1898—). Kleifarvatn. Með 15 myndum og stuttum útdrætti á þýzku. Reykja- vík, Jens Guðbjörnsson, 1944. 51 bls. 8vo. — Meindýr í húsum og gróðri og varnir gegn þeim. Handbók og námsbók. Reykjavík, Jens Guðbjörnsson, 1944. 235 bls. 8vo. GÍSLASON, ÁRNI (1868—). Gullkistan. Endur- minningar Árna Gíslasonar um fiskveiðar við ísafjarðardjúp árin 1880—1905. Arngr. Fr. Bjarnason bjó undir prentun. Isafirði, Prent- stofan ísrún h.f., 1944. 316 bls. 8vo. GÍSLASON, GÍSLI. íslenzkt stjórnarfar síðustu öld þjóðveldisins. Reykjavík, útg.: Sigríður Þórarinsdóttir, 1944. 346, (2) bls., tm. 8vo.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.