Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 19

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 19
ÍSLENZK RIT 1944 19 Samþykkt á Fiskiþingi 24. febr. 1944. Reykja- vík 1944. 8 bls. 4to. — Skýrsla Fiskifélags Islands 1942—43 og Fiski- þingstíðindi 1944 (17. fiskiþing). Reykjavík [1944]. 115 bls. 4to. FJÖLNIR. 1.—9. árg. Ljósprentað í Lithoprent. Reykjavík, Lithoprent, 1943—44. 8vo. FLATEYJARBÓK. 1. bindi. Akranesi, Flateyjar- útgáfan, 1944. XXIX (1) + 580 bls., 5 mbl. 8vo. [Formáli eftir Sigurð Nordal.] FORELDRABLAÐIÐ. Útg.: Kennarafélag Akra- ness. 4. ár. Akranesi 1944. 1 tbl. (26 bls.) 4to. FORELDRABLAÐIÐ. 8. ár. Gefið út af Stéttar- félagi barnakennara í Reykjavík. Ábm. og rit- stj.: Arnfinnur Jónsson, Arngrímur Kristjáns- son, Guðmundur I. Guðjónsson. Reykjavík 1944. 1 tbl. 4to. FORNALDARSÖGUR NORÐURLANDA. II-III. Guðni Jónsson og Bjarni Vilhjálmsson sáu um útgáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfan Forni, 1944. XII + 497, XIV + 475 bls. 8vo. FORSBERG, IIUGO. Svarti Pétur og Sara. ísak Jónsson þýddi. Útg.: ísafoldarprentsmiðja h.f. Reykjavík [1944]. 64 bls. 8vo. FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. Útg.: Framsóknar- flokkurinn í Vestmannaeyjum. 7. árg. Ritstj.: Sveinn Guðmundsson. Vestmannaeyjum 1944. 3 tbl. fol. (Pr. í Reykjavík). FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Tíðindi frá 7. flokksþingi Framsóknarmanna. Rvík 1944. 56 bls. 8vo. Franzson, Björn, sjá Saga Kommúnistaflokks Ráð- stjórnarríkjanna. FRELSI OG MENNING. Sýning úr frelsis- og menningarbaráttu Islendinga. I menntaskólan- um í Reykjavík í júní 1944. Reykjavík 1944. 44 bls. 8vo. FREYR. Mánaðarblað um landbúnað. Útg.: Bún- aðarfélag Islands. 39. árg. Ritstj.: Árni G. Ey- lands. Reykjavík 1944. 12 tbl. 4to. FRIÐARBOÐINN OG VINARKVEÐJUR. Tíma- rit. Ritstj., útg. og ábm.: Jóhannes Kr. Jó- hannesson. 3. bindi. 1.—22. hefti. 4. bindi. 1.— 3. hefti. Reykjavík (1942—1944). 8vo. Friðjónsson, Erlingur, sjá Alþýðumaðurinn. FRIÐJÓNSSON, SIGURJÓN (1867—). Heyrði eg í hamrinum. Ljóð. III. Reykjavík, Víkings- útgáfan, 1944. 119 bls. 8vo. Friðriksson, Árni, sjá Háskóli Islands. Atvinnu- deild. Norðurlandssíldin; Russell, E. S.: Arð- rán fiskimiðanna. FRIÐRIKSSON, TIIEODÓR (1876—). Ofan jarð- ar og neðan. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1944. 216 bls. 8vo. FRIÐRIKSSON, TIIORA (1866—). Merkir menn, sem ég hef þekkt. Dr. Grímur Thomsen. Rvík, ísafoldarprentsmiðja h.f. 1944. 69 bls. 8vo. FRIIS, A. J. Lajla. Reykjavík, Bókaútgáfan Ylf- ingur, (1944). 172 bls. 8vo. (Prentuð í Siglu- f jarðarprentsmiðju). Frímann, Guðmundur, sjá Asbjörnsen og Moe: Tröllin í Heydalsskógi. Frímann, Jóhann, sjá Dagur. FRJÁLS VERZLUN. Útg.: Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. 6. árg. Rvík 1944. 10 tbl. 4to. FRÓN. Gefið út af Félagi ísl. stúdenta í Kaup- mannahöfn. 1.—2. árg. Ritstj.: Jakob Bene- diktsson. Khöfn 1943—44. .. bls. 8vo. GAGNFRÆÐASKÓLI REYKVÍKINGA. Skýrsla . . . 1940—1943. Reykjavík 1944. 60 bls. 8vo. GAGNFRÆÐASKÓLINN í REYKJAVÍK. — Skýrsla . . . skólaárið 1942—1943. Reykjavík 1943. 43 bls. 8vo. GANGLERI. Útg.: íslandsdeild guðspekifélags- ins. 18. árg. Ritstj.: Grétar Fells. Reykjavík 1944. 160 bls. 8vo. GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit. .. 1944. Ritstj.: Ingólfur Davíðsson. Gefið út af Garð- yrkjufélagi íslands. Rvík 1944. 99, (1) bls. 8vo. GEIRDAL, GUÐM. E. (1885—). Töfragripurinn eða Sagan af Fold Röðulsdóttur. Æfintýri með myndum handa börnum og unglingum. Isa- firði, Prentstofan ísrún, 1944. 108 bls. 8vo. Geirsson, Olafur, sjá Læknablaðið. GÍGJA, GEIR (1898—). Kleifarvatn. Með 15 myndum og stuttum útdrætti á þýzku. Reykja- vík, Jens Guðbjörnsson, 1944. 51 bls. 8vo. — Meindýr í húsum og gróðri og varnir gegn þeim. Handbók og námsbók. Reykjavík, Jens Guðbjörnsson, 1944. 235 bls. 8vo. GÍSLASON, ÁRNI (1868—). Gullkistan. Endur- minningar Árna Gíslasonar um fiskveiðar við ísafjarðardjúp árin 1880—1905. Arngr. Fr. Bjarnason bjó undir prentun. Isafirði, Prent- stofan ísrún h.f., 1944. 316 bls. 8vo. GÍSLASON, GÍSLI. íslenzkt stjórnarfar síðustu öld þjóðveldisins. Reykjavík, útg.: Sigríður Þórarinsdóttir, 1944. 346, (2) bls., tm. 8vo.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.