Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 28

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 28
28 ÍSLENZK RIT 1944 barnaskólum eftir Bjarna Sæmundsson. Rvík 1944. 24 bls. 8vo. NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. 14. árg. 1—4. hefti. Útg.: HiS ísl. náttúrufræðifélag. Ritstj.: Jóhannes Áskelsson. Rvík 1944. 188 bls. 8vo. NEILL, MARGARET P. Samtökin í kvennaskól- anum eða Femastenurnar og afrek þeirra. Saga fyrir ungar stúlkur. Gunnar Sigurjónsson þýddi. Útg.: Sumarstarf K. F. U. M. í Reykja- vík. Rvík 1943. 182 bls. 8vo. NEISTI. Útg.: Alþýðuflokksfélag Siglufjarðar. 12. árg. Ábm.: Olafur II. Guðmundsson. Siglu- firði 1944. 24 tbl. fol. NILSEN, ESTER. Meyjaskemman. Bók fyrir ung- ar stúlkur. Reykjavík, Bókaútgáfan Ylfingur, (1944). 95 bls. 8vo. NJÁLS SAGA. Magnús Finnbogason bjó til prent- unar. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, 1944. XVI, 291 bls. 8vo. (Formáli eftir Vilhjálm Þ. Gíslason). NORDAL, SIGURÐUR (1886—). Áfangar. Ann- að bindi. Svipir. Reykjavík, Helgafell, 1944. 279 bls. 8vo. — sjá Flateyjarbók. NORDHOFF, CHARLES og JAMES NORMAN HALL. Liljur vallarins. Saga frá Tahiti. Karl ísfeld íslenzkaði. Bókaútgáfan Esja. Reykja- vík [1944]. 237 bls. 8vo. NORÐURLJÓSIÐ. 27. árg. Ritstj. og útg.: Arthur Gook. Akureyri 1944. 1.—8. tbl. 4to. NORRÆN JÓL. IV. Ársrit Norræna félagsins 1944. Reykjavík 1944. 88 bls. 4to. NÚTIÐIN. Opinbert málgagn hins Kristilega sjó- mannafélags Krossherinn. 11. árg. Ábm.: Boye Ilolm. Akureyri 1944. 12 tbl. fol. NÝI TÍMINN. 3. árg. Útg.: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj.ogábm.: Gunnar Benediktsson. Rvík 1944. 15 tbl. fol. NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ. Gefið út af „Félagi róttækra stúdenta". 9. árg. Ritstj. og ábm.: Eiríkur Finnbogason. Rvík 1944. 1 tbl. 4to. NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 37. árg. Ritstj. og útg.: Þorsteinn M. Jónsson. Akureyri 1944. 188 bls. 4to. NYLUND, BENGT. Duglegur drengur og fleiri sögur. Isak Jónsson sneri á íslenzku. Reykja- vík, útg.: Isafoldarprentsmiðja h.f., [1944]. 102 bls. 8vo. NÝR DAGUR. 1. árg. Ritstj. og ábm.: Hilmar Stefánsson. Reykjavík 1944. 1 tbl. fol. NÝTT KVENNABLAÐ. 5. árg. Ritstý. og útg.: Guðrún Stefánsdóttir, María J. Knudsen. Rvík 1944. 8 tbl. 4to. Oddsson, Jóh. Ogm., sjá Þingtíðindi Stórstúku Islands. ÓFEIGSSON, JÓN (1881—1938). Ágrip af danskri málfræði handa menntaskólum og öðr- um framhaldsskólum. Eftir Jón Ófeigsson. 3. útgáfu breytta og með viðauka hefur annazt Kristinn Ármannsson. Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1943. 160 bls. 8vo. ÓFEIGUR. 1. árg. Ritstj. og ábm.: Jónas Jónsson frá Hriflu. Reykjavík 1944. 7 tbl. 8vo. ÓLA, ÁRNI (1888—). Landið er fagurt og frítt. Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1944. 308 bls. 8vo. ÓLAFSSON, ÁRNI. Jón íslendingur og fleiri sög- ur. Reykjavík 1944. 132 bls. 8vo. Olafsson, Asgeir, sjá Verzlunarskólablaðið. ÓLAFSSON, BOGI (1879—). Verkefni í enska stíla. II. 2. útg. aukin. Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1944. 144 bls. 8vo. ÓLAFSSON, GÍSLI frá Eiríksstöðum (1885—). Á brotnandi bárum. Ljóð. Reykjavík, Eyþór Ilallsson, 1944. 248 bls. + tm. 8vo. Olajsson, Gísli, sjá Úrval. Olajsson, Halldór, sjá Baldur. ÓLAFSSON, PÁLL (1827—1905). Ljóðmæli. Gunnar Gunnarsson gaf út. Reykjavík, Helga- fell, 1944. XXXIX, 369, (1) bls. 8vo. ÓLAFUR LILJURÓS. íslenzkt þjóðkvæði. Með myndum eftir Fanneyju Jónsdóttur. Reykjavík 1943. (29) bls. 4to. ÓLASON, PÁLL EGGERT (1883—). Saga ís- iendinga. 4. bindi. Sextánda öld. Höfuðþættir. Reykjavík, Menntamálaráð og Þjóðvinafélag, 1944. 458 + (2) bls. 8vo. Olgeirsson, Einar, sjá Þjóðviljinn. ÓSKARSSON, INGIMAR. Sæskeldýrarannsóknir í Eyjafirði. Sérpr. úr Náttúrufræðingnum, 14. árg. Reykjavík 1944. 21 bls. 8vo. Pálmason, Jón, sjá Isafold og Vörður. Pálsson, Árni, sjá Espólín: Árbækur; íslenzk ásta- ljóð. Pálsson, Bjarni, sjá Pálsson, Sveinn. Pálsson, Hersteinn, sjá Dufferin: Ferðabók; Ben- ét, S. V.: Bandaríkin; Vísir.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.