Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Qupperneq 28

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Qupperneq 28
28 ÍSLENZK RIT 1944 barnaskólum eftir Bjarna Sæmundsson. Rvík 1944. 24 bls. 8vo. NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. 14. árg. 1—4. hefti. Útg.: HiS ísl. náttúrufræðifélag. Ritstj.: Jóhannes Áskelsson. Rvík 1944. 188 bls. 8vo. NEILL, MARGARET P. Samtökin í kvennaskól- anum eða Femastenurnar og afrek þeirra. Saga fyrir ungar stúlkur. Gunnar Sigurjónsson þýddi. Útg.: Sumarstarf K. F. U. M. í Reykja- vík. Rvík 1943. 182 bls. 8vo. NEISTI. Útg.: Alþýðuflokksfélag Siglufjarðar. 12. árg. Ábm.: Olafur II. Guðmundsson. Siglu- firði 1944. 24 tbl. fol. NILSEN, ESTER. Meyjaskemman. Bók fyrir ung- ar stúlkur. Reykjavík, Bókaútgáfan Ylfingur, (1944). 95 bls. 8vo. NJÁLS SAGA. Magnús Finnbogason bjó til prent- unar. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, 1944. XVI, 291 bls. 8vo. (Formáli eftir Vilhjálm Þ. Gíslason). NORDAL, SIGURÐUR (1886—). Áfangar. Ann- að bindi. Svipir. Reykjavík, Helgafell, 1944. 279 bls. 8vo. — sjá Flateyjarbók. NORDHOFF, CHARLES og JAMES NORMAN HALL. Liljur vallarins. Saga frá Tahiti. Karl ísfeld íslenzkaði. Bókaútgáfan Esja. Reykja- vík [1944]. 237 bls. 8vo. NORÐURLJÓSIÐ. 27. árg. Ritstj. og útg.: Arthur Gook. Akureyri 1944. 1.—8. tbl. 4to. NORRÆN JÓL. IV. Ársrit Norræna félagsins 1944. Reykjavík 1944. 88 bls. 4to. NÚTIÐIN. Opinbert málgagn hins Kristilega sjó- mannafélags Krossherinn. 11. árg. Ábm.: Boye Ilolm. Akureyri 1944. 12 tbl. fol. NÝI TÍMINN. 3. árg. Útg.: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj.ogábm.: Gunnar Benediktsson. Rvík 1944. 15 tbl. fol. NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ. Gefið út af „Félagi róttækra stúdenta". 9. árg. Ritstj. og ábm.: Eiríkur Finnbogason. Rvík 1944. 1 tbl. 4to. NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 37. árg. Ritstj. og útg.: Þorsteinn M. Jónsson. Akureyri 1944. 188 bls. 4to. NYLUND, BENGT. Duglegur drengur og fleiri sögur. Isak Jónsson sneri á íslenzku. Reykja- vík, útg.: Isafoldarprentsmiðja h.f., [1944]. 102 bls. 8vo. NÝR DAGUR. 1. árg. Ritstj. og ábm.: Hilmar Stefánsson. Reykjavík 1944. 1 tbl. fol. NÝTT KVENNABLAÐ. 5. árg. Ritstý. og útg.: Guðrún Stefánsdóttir, María J. Knudsen. Rvík 1944. 8 tbl. 4to. Oddsson, Jóh. Ogm., sjá Þingtíðindi Stórstúku Islands. ÓFEIGSSON, JÓN (1881—1938). Ágrip af danskri málfræði handa menntaskólum og öðr- um framhaldsskólum. Eftir Jón Ófeigsson. 3. útgáfu breytta og með viðauka hefur annazt Kristinn Ármannsson. Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1943. 160 bls. 8vo. ÓFEIGUR. 1. árg. Ritstj. og ábm.: Jónas Jónsson frá Hriflu. Reykjavík 1944. 7 tbl. 8vo. ÓLA, ÁRNI (1888—). Landið er fagurt og frítt. Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1944. 308 bls. 8vo. ÓLAFSSON, ÁRNI. Jón íslendingur og fleiri sög- ur. Reykjavík 1944. 132 bls. 8vo. Olafsson, Asgeir, sjá Verzlunarskólablaðið. ÓLAFSSON, BOGI (1879—). Verkefni í enska stíla. II. 2. útg. aukin. Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1944. 144 bls. 8vo. ÓLAFSSON, GÍSLI frá Eiríksstöðum (1885—). Á brotnandi bárum. Ljóð. Reykjavík, Eyþór Ilallsson, 1944. 248 bls. + tm. 8vo. Olajsson, Gísli, sjá Úrval. Olajsson, Halldór, sjá Baldur. ÓLAFSSON, PÁLL (1827—1905). Ljóðmæli. Gunnar Gunnarsson gaf út. Reykjavík, Helga- fell, 1944. XXXIX, 369, (1) bls. 8vo. ÓLAFUR LILJURÓS. íslenzkt þjóðkvæði. Með myndum eftir Fanneyju Jónsdóttur. Reykjavík 1943. (29) bls. 4to. ÓLASON, PÁLL EGGERT (1883—). Saga ís- iendinga. 4. bindi. Sextánda öld. Höfuðþættir. Reykjavík, Menntamálaráð og Þjóðvinafélag, 1944. 458 + (2) bls. 8vo. Olgeirsson, Einar, sjá Þjóðviljinn. ÓSKARSSON, INGIMAR. Sæskeldýrarannsóknir í Eyjafirði. Sérpr. úr Náttúrufræðingnum, 14. árg. Reykjavík 1944. 21 bls. 8vo. Pálmason, Jón, sjá Isafold og Vörður. Pálsson, Árni, sjá Espólín: Árbækur; íslenzk ásta- ljóð. Pálsson, Bjarni, sjá Pálsson, Sveinn. Pálsson, Hersteinn, sjá Dufferin: Ferðabók; Ben- ét, S. V.: Bandaríkin; Vísir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.