Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 76

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 76
76 PÁLL EGGERT ÓLASON bækur, sem safninu bárust jafnóðum. ÁriS 1924 varð Pétur magister SigurSsson, sem veriS hafSi eitt misseri sjálfboSaliSi í bókhlöSu konungs í Kaupmannahöfn, aSstoSar- maSur landsbókavarSar og hafSi á hendi skrásetninguna sjálfa (en landsbókavörSur flokkaSi bækurnar); lauk Pétur og viS höfundaskrána, svo aS fullkomin skrá er til í safninu í tvennu lagi (eftir flokkum og eftir höfundum í einu lagi frá upphafi til enda). ÁriS 1929 tók Finnur magister Sigmundsson viS störfum Péturs, aS öllu á sama veg, jók þó bráSlega á sig aS semja aSfangaskrá, og er hún haldin jafnóSum sem bækur berast, en þaS starf hafSi áSur hvílt á landsbókaverSi. Auk þess gerSi Finnur skrá um höfunda og efni í tímaritum (til 1930), og er hún varSveitt sér. Nú hefir alþingi byrjaS á fjárframlögum til þess aS birta skrá um prentaSar bækur íslenzkar og útlendar bækur, sem varSa Island. Grundvöllur- inn aS því verki er vitanlega sjálf spjaldskrá safnsins um þetta efni, þó aS góS not megi hafa af útlendum ritum prentuSum, er þetta varSa (Bibliotheca Danica, skrá eftir Lidderdale um íslenzkar bækur í British Museum, ásamt nokkurum fleiri rit- um, en einkum af ágætum skrám Halldórs Hermannssonar um Fiskessafn). Um tildrögin aS handritalýsingu safnsins er rætt fremst í næstsíSustu málsgrein. Fyrsta hefti hennar kom út 1918, en lok- iS var henni 1936, og er hún í þrem bindum þykkum. Lyklar aS henni (efnisskrá og höfundaskrá) var samin 1935—7, æriS GuSmundur Finnbogason torvejt ygj-k. I>egar lokiS var prentun handritaskrár, námu handritin 8600 bindum. I handritunum er aS finna margt ó- nýtt. Stafar þetta vafalaust meS fram af því eSa mestmegnis, aS skrár voru ekki gerS- ar jafnóSum, aSrar en aSfangaskrár; vissu bókaverSir því, sem vonlegt var, lítt, hvaS fyrir var, og þorSu ekki aS hafna. Hefir því veriS tekiS meira inn í safniS en þörf var á. Frá því aS lokiS var prentun skrárinnar hefir handritum fjölgaS talsvert, sem fyrr er getiS, svo aS nauSsyn er brátt á aS birta aukabindi og síSan jafnóSum sem þörf segir til. Mættu skrár vera framvegis drýgri en upphafsskráin (líkari því sem síSari bindi hennar). Um yfirmenn safnsins er þess aS geta, aS Jón Jakobsson (síSari árin skrifaSi hann sig Jacobson) fór frá safninu 1924, vegna þreytu og heilsuleysis. Voru honum veitt eftirlaun af alþingi. í þágu safnsins leysti hann af hendi ritaukaskrár, frá því aS tók viS til 1917, og (meS litlum stuSningi frá öSrum) minningarrit um safniS (Rv. 1920). Hann stóS og fyrir hátíS í minning aldarafmælis þess, er þá var taliS 28. ágúst 1918, og flutti þar langt erindi (prentaS aftan viS minningarritiS). Var þá Dr. GuS- mundi Finnbogasyni fengin forstaSa safnsins, enda hafSi hann um hríS áSur veriS þar bókavörSur, en lagt niSur starf, er hann hafSi gegnt í háskólanum. HafSi hann einkum á hendi bókaval til safnsins, reikningagerSir og yfirumsjá, en aSstoSarmenn

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.