Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 89

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 89
Merk gjöf til Landsbókasafnsins Nokkrir íslendingar í Edinborg hafa bundizt samtökum um að gefa Landsbóka- safninu filmur af öllum íslenzkum handrit- um í brezkum söfnum, en fotostat-útgáfur af hinum merkustu þeirra. Er nokkur hluti gjafarinnar þegar kominn til safnsins, en hitt er væntanlegt smám saman. Tildrög þessarar merkilegu og kær- komnu gjafar voru þau, að íslendingar í Edinborg vildu minnast með einhverjum hætti hins endurheimta sjálfstæðis íslend- inga á 25 ára afmæli þess 1. desember 1943. Upp úr því varð til sú ágæta hug- mynd að færa landinu að gjöf eftirmyndir íslenzkra handrita í brezkum söfnum, en þar er varðveitt, sem kunnugt er, talsvert safn íslenzkra handrita. Eru sum þeirra allmerk og má þar til nefna nokkur eigin- handarrit Eggerts Ólafssonar og þeirra Svefneyjafeðga. Eru flest þessara handrita komin til brezkra safna úr eigu Finns Magn- ússonar prófessors. Atti Landsbókasafnið kost á að fá þau keypt á sínum tíma, en það fórst fyrir vegna tómlætis stjórnenda þess. Eigi er þess kostur nú að fá handrit þessi í frumriti og er því mikill fengur að fá nákvæmar eftirmyndir þeirra. Félag Islendinga í Edinborg hófst handa með því að láta gera prýðilega fotostat- Sigursteinn Magnússon er jœddur á Alcureyri 24. desember 1899, sonur Magnúsar Jónssonar öku- manns þar og konu hans Margrétar Sigurðardótt- ur. Hann liejur nú um nokkur ár verið ræðismað- ur lslendinga í Edinhorg og jafnjramt fulltrúi Sambands ísl. samvinnu/élaga. útgáfu af Drykkjabók (Potologia Islandor- um) Eggerts Ólafssonar, en eiginhandarrit Eggerts af þeirri bók er varðveitt í þjóð- bókasafni Skotlands í Edinborg. Auk þess- arar bókar hefur félagið þegar sent Lands- bókasafninu fjölda handrita á filmum, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.