Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1953, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.01.1953, Blaðsíða 4
kr. Jafnframt er þar mælt svo fyrir, að í stofnsamn- ingi og félagssamþykktum megi ákveða, að hlutafé megi hækka eða lækka innan tiltekinna marka um tveggja ára skeið frá stofnfundi, án breytinga á fé- lagssamþykktum. Lágmarksfjárhæð má þó ekki vera lægri en 2/3 hlutar af hámarksfjárhæð. Er ætlunin með þessum ákvæðum að létta nokkuð hækkun og lækkun hlutafjár. IV. kafli (35.—38. gr.) er um greiðslu hlutafjár. Eru þar sett ýmis ákvæði, sem tryggja eiga það, að til félagsins renni verðmæti í samræmi við loforð um hlutafjárframlög. Má þar fyrst nefna, að samkv. frv. skal hlutafé að fullu greitt innan eins árs frá skrán- ingu félags. Lengri frest getur hluthafafundur eða félagsstjórn ekki veitt. eins og algengt er samkv. gild- andi lögum. í sömu átt hnígur það ákvæði, að greiðsla blutar megi ekki vera lægri en nafnverð hans Þá er svo kveðið á í frv., að skylt sé að greiða andvirði hlutar í reiðufé, nema annað sé heimilt eftir ákvæð- um stofnsamnings eða ákvörðun hluthafafundar. Enn- fremur að hlutafé verði ekki greitt með vinnu, sem ekki er þegar innt af hendi, og að kröfu, sem risin er af áskrift, megi ekki skuldajafna við kröfu á hend- ur félaginu, nen.a félagsstjórn samþvkki, enda sé þá Ijóst, að skuldajöfnuður verði hvorki hluthöfum né lánardrottnum félagsins til tjóns. í V. kafla (39.—46. gr.) eru sett ýtarleg ákvæði um hækkun hlutafiár, enda ekki vanþörf á bví, þar sem ákvæði núgildandi laga um þau efni eru miög ófullkomin. Er hér að mestu levti gætt sömu siónar- miða og um stofnun félags, og þykir því ekki ástæða til að rekia ákvæði þessi hér. VI. kafli ((47.—51. gr.) geymir ákvæði um Iækk- un hlutafiár. Er beim einkum ætlað að trvggia bað, að hagur lánardrottnanna rvrist ekki við lækkunina. Eftir gildandi lögum eru fvrirskipaðar mismunandi aðferðir við lækkun hlutaffár eftir bví, hvort lækk- nnin nemur allt að helmingi hlutafiárins eða meira. 1 frv. er þessum greinarmun sleppt. Þar er heimilað að setia í stofnsamning og félagssambvkktir ákvæði um innlausn hluta samkvæmt nánar tilgreindum regl- um. Sams konar ákvæði er heimilað að setia í sam- þvkktir hlutahafafundar um hækkun hlutafiár. að bví er varðar nvia hlnti. er sambvkktin tekur til. Tnn- laurnin er bó bví aðeins heimil. að félagið eigi eftir lækkunina eignir. sem svara til skulda, höfuðstóls og lögskvlds varasióðs . Þegar hlutaféð er lækkað með beim hætti, að hlut- bafar fá eindurgreiddan hluta af hlutafé sínu. skal hluthafafundur fvrst ákveða bað í sambvkkt um brevtingu á félagssambvkktum. Því næst skal félags- stiórn birta i Lögbirtingablaðinu áskorun til lánar- drottna félagsins um að lvsa kröfum sínum með sama hætti og sömu réttaráhrifum sem gildir um innköll- un krafna við gjaldþrotaskipti. Að liðnum innköll- unarfresti má lækka hlutafé, ef eftirgreindum skil- yrðum er fullnægt: 1. Að greiddar séu viðurkenndar kröfur, sem í gjalddaga eru fallnar, og trygging sett fyrir öðrum kröfum. 2. Að félagið eigi eftir lækkunina eignir, sem svara til skulda, höfuðstóls og lögskylds vara- sjóðs. VII. kafli (52.—69. gr.) fjallar um hluthafafundi. Er þar að finna ákvæði um rétt hluthafa til að mæta á félagsfundum, atkvæðisrétt þeirra, kvaðningu til fundanna og atkvæðagreiðslur á þeim. Hér er að finna eitt mikilsverðasta nýmæli frv. Snertir það þá hluthafa, sem eru ekki skráðir á liluta- bréfaskrá minnst 5 dögum fyrir hluthafafund. Er í frv. svo fyrir mælt, að slíkir hluthafar njóti ekki rétt- inda hluthafa gagnvart félaginu til annars en fjár- greiðslu úr hendi þess og forgangs til að skrá sig fyrir hlutum. Slíkir hluthafar geta því ekki sótt hlut- hafafundi og tekið þátt í fundarstörfum. Frv. gerir ráð fyrir því, eins og fyrir er mælt i gildandi lögum, að félagsstjórn kveðji til funda. Hins vegar er það nýmæli í frv., að ef félagsstjórn láti hjá líða að kveðja til aðalfundar, skuli skráningarstjóri gera það, ef einhver skráður hlulhafi krefst þess. Annast þá skráningarsLjóri eða umboðsmaður hans fundarstjórn. Samkv. frv. er skylt að halda aukafund, ef skráðir hluthafar, sem ráða yfir 10% hlutafjár eða meir, krefjast þess skriflega og greina fundarefni. Þrjózk- ist félagsstjórn við, boðar skráningarstjóri til fund- arins. Þá er í frv. gerðar ófrávíkjanlegar lágmarkskröfur um fundarsókn, til þess að fundur verði löamætur. Þarf þá helmingur skráðra hluthafa og þó ekki færri en fjórir að sækja fundinn, enda ráði þeir yfir 2/3 hlutafjár hið minnsta. Verði fundur ekki lögmætur vegna of lítillar fundarsóknar, er félagsstjórninni rétt að boða til nýs fundar. Er þá síðari fundurinn lög- mætur, ef hann sækja fjórir hluthafar hið fæsta, enda ráði þeir yfir helmingi hlutafjár eða meira. Ymis nýmæli eru um alkvæðisrétt í hlutafélögum. Aðalreglan er sú, eins og nú er, að lágmarkshlutur hver veitir rétt til að greiða eitt atkvæði á hluthafa- fundi og hærri hlutir hlutfallslega fleiri atkvæði Frv. heimilar þó að ákveða í félagssamþykktum, að til- teknir hlutir skuli hafa meira atkvæðagildi eða minna gagnvart öðrum hlulum en nú var sagt, þó ekki frekar en cvo, að atkvæðagildi þeirra sé tífallt meira eða minna en verða mundi samkv. aðalreglunni. Samkv. frv. getur enginn á hluthafafundi farið með fyrir sjálfs sín hönd eða annarra meira en 1/5 hluta sam- anlagðra atkvæða í félaginu, og er þelta í samræmi við gildandi lög. Hins vegar eru það nýmæli, að ekki er heimilt að greiða atkvæði fyrir hluti, er fólag kann '4 FRJÁLSVERZLCN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.